Vísir - 15.05.1915, Síða 2

Vísir - 15.05.1915, Síða 2
V l í> l K TyrJmeskar konur á ' G-alatabrúnni. 1 Sínum augum lítur hver á silfrið, og kvenfólkið líka. Hér í Nurðurálfunni brýtur kvenfólkið glugga og guðs og manna lög til þess að færa oss heim sanninn um það, að þær eigi rétt til þess, Iað kjósa þingmenn o. s. frv. — En í Austurlöndum er það enn eins konar helgidómur, sem ekki má flíka. (Sbr. orð skáldsins: Feg- I urð hrífur hugann meira ef hjúpuð er). — Svona gangá tyrkneskar | konur enn í Miklagarði. Karlmannsíatnaður. *y.\)ev^v JaJwmx&Ut ajstáttuvo VISIR kemur fyrst um sinn út kl. 12 á hádegi, Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrífstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá ki. 12-2. Simi 400.— P. O. Box 367. A-deild Hafnarstræti 1. JlÍaUvt me5-. Ullarkjólaafni Sumarkjólaefni Tvistdúkum Lakalérefti Nankin Sængurdúkum Handkiæðadreglum Flónel Möbelstof — Molskinn Hvergarn M orgunkjólaef ni Buckskin Aitsaman ekta efni og afar sterk. Kirkjuferð. Nú fer aö líða að Hvítasunnunni. Það minnir mig á kirkjuferð eina úr sveitinni, sem farin var árið 19 hundruð og saltkét. Eg ætla að segja frá henni. Maður hefir heitið-. Hann var ákaflega kirkjurækinn, og leið aldrei svo messudagur, að hann sæ- ist ekki við kirkju. Fremur var hann taiinn kvennamaður, enda get- ur það vel farið saman við kirkju- rækni. Ekki var hann smáfríður sýnum, en þaö stendur á sama. Menn geta vel verið ljótir og þó kvennamenn. Nú koin hvítasunn- an og maöurinn reið til kirkju á- samt fleirum. En hátíð er til heilla best. Merin datt, maðurinn fram af henni og mölbraut á sér haus- inn. Mátti það stórfurðulegt heita, að hann drap sig ekki, heldur komst hann til heilsu, en ekki varð hanu fegurri við áfallið, sem ekki var heldur von. Strákur nokkur 10 vetra gamall kvað lítinn kviðling um atburð þennan og eru hér vísurnar. Hvítasunnuhátíð á halur sér til kirkju brá, gráskjóttu reið garpur sá greindum meður körlum. Andlitið var alt saman í stöllum. Hlýða vildi’ á heilagt orð, hratt því reið um græna storö, hitta vildi’ og hringaskorð hleypti’ á undan körlum. Hrottum oft er hættvið stórum föllum. Gráskjóna á hausinn hnaut, halnum fram af makka skaut. hart að steini hausinn laut, hátt svo söng í fjöllum. Heilinn lá í hrúgum þar á völlum. | Kviðlingur þessi er ekkert óefni- Iegur, eftir aldri höfundarins, hvort sem hann verður nokkurn tíma Bólu-Hjálmar annar eða ekki, en sálmaskáld býst eg ekki við að hann verði. I. Afli þilskipanna, í Reykjavík vetrarvertíð- ina 1915. H. P. Duus kúttarar: Ása 48 þús. Björgvin 37V2 — Hafstein 30 — Hákon 31V* - Iho 22V. ~ Keflavíkin 31V. ~ Milly 26 — Sea Gull 38 — Sigurfari 36 — T I L M I N N I S: ♦ Baðhúsið opið v. d. 8-8, ld.kv. lil 11. Borgarst skrifst. í brunastöð opín v. d 11-3 og 5-7 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d. fslandsbanki opinn 10-21/,, og 5V2-7 K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 8V„ siðd. Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 11 -2Va og 51,,2-61/2. Banka- stjórn 12-2 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Útlán 1-3 Landssimmn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið 1V2-2V2 síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 10-12 og 4-6 Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. í Vífilsstaöahælið. HcimsóknarFmi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 H. P. Duus A-deiSd Hafnarstræti 1. Ullarnærföt Bláröndóttar ullarskyrtur Ullarpeysur T reflar Sokkar Léreftsskyrtur og Blúsur Baðmullarlök Teppi, vatteruð og úr ull Trollarabuxur Enskar húfur Stormhúfur Hvergi ódýrara né betra. Sæborg 32 — Valtýr 49 Va — Resolute 65 V2 tn. sild. Kútter Th. Thorsteinsson: Sigríður 40 þús. Kútterar P. J. Thorsteinsson: Esther 41 þús. Skarphéðinn 33 — Gróði hásetanna á þessum kútt- erum er frá 250—800 kr. yfir ver- tíðina netto. Ekki lOO ára. í Vísi, er kom út í fyrradag, er þess getið, aö Þorgeir Finnsson á Hamri í Borgarhrepp verði 100 ára á morgun (13. maí). Þessi frásögn er ekki rétt. Samkvæmt kirkjubók- um Hítarnessþinga á Landsskjala- safninu er Þorgeir fæddur 8.*) maí *) Morgunbl. segir 4. maí eftir Hannesi Þorsteinssyni. Það virðist ekki ætla að verða hægðarieikur, að fara rétt með aldur þessa manns. Vér fórum eftii sögn kunnugrar og <rúverðugrar konu, en manninn minnir þá skakt um aldur sinn, eftir pví sem þeir segja, sem bækurnar | hafa. — Annars geta kirkjubækur I verið vitlausar líka.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.