Alþýðublaðið - 13.04.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
Gefið út af Alþýðaflokbninii
1928.
Föstudaginn 13. aprr.
89. tölublað.
OAHLA BtO
Litli brððir
með
Harold Uoyd.
Sýnd í kvöld í síð-
astá sinn.
ferminiargjafir:
„Manicure“-kassar, burstasett
o. m. fl.
Hárgreiðslustofan.
Laugavegi 12.
Brauð frá Alþýðubrauðgerðmni
iást á Baldursgötu 14.
Leihfélan Reykiaviknr.
Aldarafmæli Henrik Ibsen.
Villlondin,
sjónleikúr i 5 jþáttum eftir H. Ibsen,
verður leikin i Iðnó i kvöld kl. 8 siðd.
Leiðheiraandi Mar. SSjðrnsson.
Aðgöngumiðar seldir í dag i Iðnó frá kl. 10-12
og eftir kl. 2.
Aðgöngumiðar, sem keyptir hafa verið að sýningunni í gær,
gilda í kvöld.
NB. Vegna pess að leiðbeinandinn, Haraldur Björnsson, fer úr
bænum mjög bráðlega, verður ekki Ieikið nema örsjaldan hér eftir.
Simi 191.
r.
NVJA BIO
I
Prestnrinn
hjúkrunarkonan
Sjónleikur í 7 páttum.
Aðalhlutverk leika:
Marie Prevost.
Monte Blne o. fl.
Barnavinafél.
Sumargjöf.
Fundur í söngsal barna-
skólans, laugardaginnn kl.
8 y2 að kvöldi.
Umræðuefni:
1. Barnadagurinn.
2. Önnur mál.
Stjörnin,
| Tébaksbúðin^
■ Austurstræti 12, ■
Isem hefir verið lokuð vegna viðgerða síðan fyrir Páska,
verðnr opnnð aftnp á morgon.
5 Gjörið svo vel áð líta inn!
I
Njtt!
Nítt!
í dag verður opnuð Kjöt- og fiskmetisgerð á
Orettisgötu 50 B (Reykhúsið) og par verða seldar
eftirtaldar vörur: Frosið dilkakjöt, nýtt nautakjöt,
reykt kjöt, hakkað kjöt, kjötfars og pylsur. Enn-
fremur fiskabollur i lausri vigt. méð krafti, fisk-
búðingur og fiskkökur steiktar o. m. fl.
Reynið verðið og vörugæðin.
Pantið í síma 1467. — Alt sent heim.
Baunir og SaltkjSt
Verzlunin
Kjöt & Fiskur
Laugavegi 48. Sími 828.
847
er simanúmerið i Bifrétðastðð
Kristins & Gunnars Hafnarstrœti
fhjá Zimsen.)
Lesið Alpýðnblaðlð.
Nýkomið:
Hálsfestar — Eyrnalokkar —
Armbðnd og kragablóm i miklu
úrvali.
Hárgreiðslustofan
Laugavegi 12.
Söngskóli Sigurðar Birkis.
Söngskemtun
heldur
Jón Guömvmdsson
með aðstoð hr. Páls ísólfssonar í Gamla Bfó snnnn-
daglnn 15. apríl kl. 3 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eym-
undssonar og Hljóðfæraverzlun frú Katrínar Viðar, og í
Gamla Bíó á sunnudaginn frá kl. 1.
Dm skattsvikin í Beykjavik ár 1927
og meðferð peirra hjá yfirskattanefnd og landstjórn,
talar Magnús V. Jóhannesson i Nýja Bíó á sunnu-
daginn 15. p. m. kl. 4 e. m.
Aðgöngumiðar seldir á morgun í bókaverzlunum
Ársæls Árnasonar og Sigf. Eymundssonar og í Nýja
Bíó á sunnud. frá kl. 1 e. h. og kosta 1 krónu.
Bæjarstjórn, yfirskattanefnd, alþingismönnum og
íandsstjórn er boðið.
Vegna fjölda áskorana endurtaka
Btrlds
söngskemtun sína
i Gamla Bíó í kvöld kl. 7V*.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og frú Viðar.