Vísir - 30.05.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 30.05.1915, Blaðsíða 3
i V I S 1 K JDve^xí Sawttas IJúJJewaa s\tvon o$ feampaovn. S\m\ \9Ö. Reyndar var frost á hverri rióttu fram að lokum, sem hamlað hefir gróðri, en nú er kominn landsynn- ingur með skúrir og skin (23. maí). \/onast menn nú hér eftir góðu og gróðursælu vori. Sveitabændur hafa til þessa fremur grætt á áhrifum ' stríðsins en tapað, því þótt útlenda matarvaran hafi stigið mjög í verði, þá hefir verðhækkun á afurðum þeirra stigið þeim mun meira í verði. Fjöldamargir bændur hafa samið við kaupsýslurnenn, að selja UIJ sína fyrir rúmar 2 kr. pundið, og er slíkt verð á ull hér áður óþekt. Á þeim fáu uppboðum, sem haldin hafa verið hér austan fjalls, hefir fénaður komist í geipi verð; númerið af ám 50—67 kr., hæst í Biskupstungum, ærin yfir 33 kr. fyrir utan innheimtulaun. Menn búast Iíka við einhverju geipiverði á sauðaketi í haust. Auglýsendur. Munið, að þér getið átt á hættu að auglýsingar yðar kom- ist ekki að í blaðinu, ef þær eru ekki sendar daginn áður en þær eiga að birtast. Jón Kristjánss. læknir. Gigt og hjartasjúkdómar. Fysiotherapi. Bókhlöðstíg 10 (uppi). Viðtaistími 10—12. Drekkið Carlsberg Porter Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar. Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olsen, Reyktur LAX gtöuv o^ ajavód^v fæst í Liverpool. Margarine ágætt í verslun Nokkrar duglegar stúlkur og karl- menn geta fengið vinnu við síld á Siglu- sími 316 firði í sumar. HÁTT KAUP. Finnið B. Petersen, Bergstaðastiæti 9. Ásgríms Eyþórssonar Austurstr. 18 ’JHvkwÆ eJVw ^votta^úsuiw í "\Dest\w$. V&. Sími 407. Sími 407. Kartöflur mjög góðar í verslun Ásgr. Eyþórssonar Austurstræti 18. Sími 316. Búkollu- smjörlíkið góða og D-M-C- rjóminn frægi, tvœr teg- undir, einnig Skipskex ávalt fyrirliggjandi. Að eins fyrir kaupmenn. ^ Stejinssotv. Ullar- prjónatuskur keyptar hæsta verði mót pening- ingum eða vörum í Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. | Vöruhúsinu. Könnuexportiö fæst nú ávalt í N ý h ö f n. öt jtá ÖtgevSVnm j^g'vW Stvsttsgúmsson. S\m\ 396. CJr dagtók læknisins. (Lauslega þýtt.) Frh. »Æ, komdu burt héðan, pabbi«, sagði hún. »Þvaður, Iris«, svaraði hann. »Komdu ekki við mig. Eg er ekki neitt barn, sem hægt sé að ginna burt. Hvað er þetta, Halifax, ert þú hér einnig? En hvað er annars að? Eiuð þið öll orðin heyrnar- !aus?« »Ó, það er hræðilega sorgleg saga, herra minn«, sagði lögreglu- þjónninn. »Eg hefi skipun um, að taka Vane kaptein fastan. Hann er sakaður um, að hafa framið morð.« »Sakaður um morð!« æpti hers- höfðinginn. »Já, herra. Ransome óðalseig- andi fanst með molað höfuð hér í grendinni, og það eru mjög alvar- legar Ifkur til þess, að það sé kapteinn Vane, sem framlð hefir morðið. Mér hefir nú verið skipað að taka hann fastan, og —« »Og eg skal koma með yður«, sagði Vane. Um leið snéri hann sér að hershöfðingjanum. »Eg bið yður nú, kæri tengdafaðir«, sagði hann, »að fara með Iris burt héð- an. Þetta er mjög leiðinlegt mál, en eg hlýt °ð verða láb'nn laus, ef til vill undir eins á morgun. Hugs- ið nú um Iris, tengdafaðir, og kom- ið henni burt héðan.« Iris reyndi aftur til þess, að leggja höndina á handlegg föður síns, en hann ýtti henni frá sér. Rauða and- litið á honum var ekki lengúr rautt, heldur purpuralitað og æðarnar á enni hans voru að sjá eins og stór- ir hnútar. »Þú ert sakaður um morð«, sagði hann og snéri sér a^ tengdasyni sínum tilvonandi, »og þér eruð kominn til að taka hann fastan«, hélt hann áfram og snéri sér aftur að lögregluþjóninum og starði á hann. »En lofið mér þá —«, hér þagnaði hann snögglega, stundi því næst og greip fram fyrir sig með báðum höndum, eins og hann leitaði að einhverju, til að styðja sig við. »Ó, guð minn. eg er bæði biind- ur og heyrnarlaus«, stundi hann. »Það er þytur fyrir eyrunum á mér, eins og af óttalegum stormi, eg —« Því næst reikaði hann nokkur skref áfram, og féll svo á gólfið. — Það er naumast hægt að lýsa þeim gauragangi, sem nú hófst. Það var mitt hlutskifti, að annast um Romney hershöfðingja. Eg kraup nlður við hlið hans, lyfti höfði hans, Iosaði um hálsinn á honum og bað einn af þeim, sem við voru, að sækja frú Romney. — Skömmu síðar kom frú Romney og með henni tveir þjónar. Með mikilli gætni lyftum við Romney upp og bárum hann í gegnum sal- inn, þar sem var fult af gestum, og upp breiða stigann, inn í hans eigið rúmgóða svefnherbergi á fyrsta sal. Vro afklæddum hann þar og lögðum hann í rúmið. Það var ekki neinum vafa bundið, hvers konar sjúkdómur það var, sem gripið hafði Romney. Hann hafði fengið slag. Eg bað frú Romney, að gera boð fyrir húilækni þeirra, dr. Haynes, og hann kom þegar. Við ráögerð- um nú í snatri um sjúkdóminn. Dr. Haynes bauöst til að vaka um nóttina, hjá hinum meðvitundar- lausa manni, og fékk eg þá tíma til að hugsa um hin, en hvað var orðið af Vane og hvar var Iris? Eg hljóp í skyndi ofan stigann. Ljós loguðu ennþá um alt húsiö, *n allir gestirnir voru horfnir. Ein- stöku blóm lágu hingað og þangaö á gólfunum, eldurinn á arninum var sloknaður og allar huröir að salnum voru opnar. Hvítklædd Kona, stóð grafkyrr viö arininn. Tveir ofurlitlir hundar lágu og hnipr- uðu sig við fætur hennar. Þegar hún heyrði mig koma, lyfti hún höfði og hrökk við. Því næst hljóp hún á móti mér og teygði fram báðar hendurnar. »Ó, mér þykir svo vænt um, að þú ert kominn. Hvernig líður pabba?«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.