Vísir - 29.06.1915, Page 2

Vísir - 29.06.1915, Page 2
VI S I K 100,000 kr. Y arer ErÖX flrmaet Varedepoten „Westend“ Kjöbenhavn B. Et automobil En motorbaat Möblement . , Piano........ Motorcykel . , værdi 4000 kr. — 1000 - — 1000 - — 800 - — 600 - Udenbordsmotor — Orgel......... — 1 Guldur .... — Herre- &Damecykel 300 300 200 150 Jo, det er virkelig sandhed. De kan om De vil være med i denne store vareudde- ling. som er den störste opof- relse og reklame noget nordisk firma hidtil har gjort for at blive mer og mer kjendt i hele Nor- den, erholde et automobil til en reel værdi af kr. 4000 — eller andre af de værdifulde varer. For 100,000 kr. varer skal ud- deles gratis og vi giver lige- saa gjerne automobilet eller 1 möblement til 3 værelser til Dem som til nogen anden. Hver og en som vil være med har lige stor udsigt. Fordelingen af va- rerne sker paa fölgende maade: Alle varer som bortskjænkes er indförte i en for tilfældet sær- skilt oprettet varekontrolbok, og . alt eftersom brevene indkommer Opsæt ikke! Skriv straks. forsynes de med löbende nr. og Gramofoner, Kikkerter, Sölvure, Mandoliner, Guitarer, Trækspil, Symaskiner, Kaffe- og Madser- vicer, Sölvskaale samt större og mindre pakker i værdi fra 100 til 2 kr. Tænk om det just bliver Dem, som skal erholde automobilet. Gjör forsöket. Vi betaler 500 kr. kontant til den, som kan bevise, at der bii- ver sendt andre varer, end de i varekontrolboken optegnede, og for at De skal faa kjendskab om hvem som har erholdt de værdifuldeste varer skal vi gjen- nem aviserne tiikjendegive dette. den artikel som har motsvarende i nr. som brevet tilsendes rekvi- J renten. Alle som vil være med ' i denne storslagne reklame for j erholdende af en prövevare, skal ; til emballage, expeditionskosten- | de m. m. indsende 2 kr. i post- anvisning, eller rekomanderet ; brev. Obs. Alle kan deltage, og alle faa varer i værdi fra kr. 2 400. Bevidnelse: Efter at have taget syn paa firmaet Varedepotet BWestend“s varekontrolbok faar vi hermed bevidne, at de deri optegnede varer er i overensstemmelse med annoncen, samt opgaar til en værdi af 100,000 kr. Kjöbenhavn d. 12. januar 1915. C. Berndorflf. M. Hansen. E. Schack von Brockdorflf. Adresse: Varedepoten „Westend“, Kjöbenhavn B. Hermed indsendes 2 kroner til emballage, expeditionsom- kostninger m. v. og den mig tildelte prövevare sendes til: Navn--------------------------------------- Bopæl-------------------------Postadr._______________________ VISIR kemur fyrst um sinn út kl. 12 á hádegi. A f g r e i ö s 1 a blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtais frá ld. 12—2. Sími 400.— P. O. Box 367. Sínum aug’um lítur bver á silfrið. Áður hefir verið á það drepið í blaði voru, hvernig Þjóðverjar tóku því, er ítalir skárust í leik- inn gegn þeim. Menn muna ofs- ann í ræðu þýska kanslarans. Nú er nógu gaman að athuga það, hvernig Bretar brugðust við og heilsuðu þessum nýju banda- mönnum. Það gerði Asquith for- sætisráðherra, á þingfundi, á þenna hátt: »Síðan síðasti fundur var hald- inn, hefir mikill atburður orðið. er eigi má fram hjá líða án þess, að honum sé eftirtekt veitt og fagnað. En það er það, er kon- ungsríkið Ítalía hefir bætt sér við bandamenn Vér höfum hér á landi horft á sameing Ítalíu með hinni mestu samúð og óskum alls góðs. Vér höfum látið oss ant um uppgang hennar af innilegum velvilja. Eins °g signor Salandra, hinn ágæti forsætisráðherra, hefir mint oss á, í orðsendingu þeirri, er hann hefir gert svo vel að senda mér, þá hefir aldrei orðið nokkur snert- ur af misklíð milli þessara tveggja þjóða í síðustu 50 ár. Enn fremur sjáum vér þar sem Ítalía er einn af forvörðum frelsis- ins í Evrópu. Hún hefir ekki látið það við gangast, að ríkið fjötraði skyn og sjálfstæði þjóð- arinnar. Hún hefir alið hærri hug- sjónir en svo, að hún vilji kann- ast við hnefaréttinn. Því er það, að vér tökum hlýtt í hönd hennar, vegna hins ó- brotna vinskapar hennar og sér- staklega ástæðna hennar til þess, að taka þátt í hinu mikla lausn- ar-starfi, sem bandamenn hafa ætlað sér, og vér heilsum hin- um hraustu sjó- og landliðum hennar, sem lagsbræðrum í orra- hríð þeirri, er framtíð heimsins veltur nú á. XesU MT mest og best 'IBW í verslun &\t\ats JUttasonaY. ^addu almetimti^ Gullfoss. liggur drjúgan spöl fyrir utan hafn- argarðinn. Lagðist hann þarna sök- um þess, að ekki var auður staður fyrir hann, er hann kom, inni á sjálfri höfninni. Hvernig víkur því við, að fyrsta alíslenska millilanda- skipinu okkar er meinað að liggja á höfninni ? Þetta var gert með því að ýmsum skipum og bátum, smá- um og stórum er Jagt í heimildar- leysi inn á höfnina. Öllu agar þar saman, og engin regla virðist á því, hvar skipum og bátum skuli lagt og hvernig. — Nú Iiggur t. d. Islands Falk rétt fyrir innan hafnarmynnið, eins og til að gæta þess, að Gullfoss eða önnur skip komist ekki inn á höfn- ina. Hið sama átti sér og stað, þegar Gullfoss kom hingaö fyrsta sinn. Slíku og þvílíku er ekki bót, mælandi. í dag er bliðskaparveður, og því niinni töf en ella, að skipa vörum í land. Væri aftur á móti eitthvað að veðri, sæist best hve bagalegt og kostnaðarsamt það er, að láta skip, sem á að afferma, liggja fyrir utan hafnargarð. Enda er það hrein- asti óþarfi, úr því að einhver hafn- armynd er til orðin. Annars virð'st meir en mál til komið, að bæjar- stjórnin (hafnarnefndin) skipi ein- hvern þann, er skyn ber á, hvern- ig skip eiga að liggja, til þess að úthluta hverju einasta skipi stað, utan hafnar eða innan, í hvert skifti, sem það kemur hingað, og geri það í tæka tíð, svo skipið geti, er það kemur inn, rent að þeim stað, sem því er ætlaður, á meðan það stendur við. Jafn bráðnauðsynlegt og þetta er hitt, að komið sé föstu skipulagi á það, hvar kútterar, mótorbátar, upp- skipunarbátar og minni ferjur eiga að liggja. 27. júní, 1915. H ö r ð u r. 1 Trollararnir hvíla sigt Ánægjulegt er að sjá hvern troll- arann af öðrum bruna út milli eyja í þessu inndæla veðri. Þeir stefna allir inn í sund. Þeir, sem ætla að liggja á Gufunesvík eða leggj- ast þar í land, fara fyrir innan Við- ey, en hinir, sem hafa kosið sér stað á Eiðsvík, stefna fyrst beint út og beygja því næst inn sundið milli Viðeyjar og Geldinganess. Þarna sé eg »Ingólf Arnarson* og litlu síðar »Mars» leggja leið sína inn á Gufunessvík. Þar erut yrir þeir »Eggert Ólafsson* og »Bragi«. Og þarna fara þeir djúpleiðina, «Baldur» T I L M I N N IS: Baðhúsið opið v d. 8-8, ld.kv. til 11. Borgarst skrifit. í brunastöð opín v. d 11-3 og 5-7 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-21/, og 5V..-7 K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, siðd. Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 11 -21/, og 5Vj-51/,. Banka- stjórn 12-2 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Útlán 1-3 Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið U/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 10-12 og 4-b Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d Vifilsstaðahæiið. Hcimsóknart'mi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Fundur í Kyenfél fnlírkjnsafnaöarins verður haldinn miðvikud. 30. þ. m., kl, 8V2 síðd. í Fríkirkjunni. Áríðandi mál á dagskrá. HiÖ íslenska kvenfélag heldur fund, þriðjudaginn 29. þ. m., kl. 8Vs e- b. á venjulegum stað og tíma. Mjög áríðandi málefni. 3sUtvsfe sauðskinn — lituð og vel verkuð — fást hjá Jjótu v $ötvhoL selur s\ti í§&\w í y.vetS\59. bö «Snorri Sturluson« og «Skallagrím- ur«. Þegar inri á Eiðsvík er kom- ið, hitta þeir »Maí«, »Rán« og »Njörð«. — »Snorri Goði« og fleiri eru ekki farnir að hreyfa sig, en þeir koma á eftir. »Apríl« kvað ætla til Bergen í Noregi og búast í sumarfötin þar. Hinir nota veður- blíöuna íslensku, meðan lítið aflast, — og áður en þeir halda norður — til þess, að bæta ýmislegt, sem betur má fara, utan skips og inn- an, og leggja svo út á djúpið, — endurnýjaðir og uppstroknir, ný- fágaðir og nýmálaðir, — til þess, að færa okkur björg og blessun í búiö. 27. júní, 1915. H ö r ð u r.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.