Vísir


Vísir - 30.06.1915, Qupperneq 2

Vísir - 30.06.1915, Qupperneq 2
V 1 S 1 H VISIR kemur fyrst um sinn út kl. 12 á hádegi. Afgreiðsia blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi. Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 12—2. Sími 400.— P. O. Box 367. Italir í ófriðmumt Sókn. Italir láta allmikið yfir sér í stríðinu, sem siður er til. þeir segjast hafa tekið Monfalcone, sem er víggirt borg við Triest- flóa, og fleiri merka staði, og varpað sprengikúlum úr flugvél niður yfir flotastöðina Pola. Peir sundriðu Isonzo. Búist var við því, að Austur- ríkismenn myndu einkum búast um til varnar við Isonzo-fljótið, en ekki þykjast ítalir hafa látið þá standa mikið í sér þar. þeir létu riddaraliðíð hleypa á sund yfir Isonzo, og kom svo fótgöngu- lið þegar á hæla því, og fór yfir ána á skyndibrúm, sem varpað var á hana. Segja ítalir að þeir hafa verið búnir að ná svo að segja öllum Isonzo dalnum að neðan á sitt vald um miðjan þenna mánuð, nema borginni Tol- mino, en að henni sóttu þeir þá sem ákafast, til þess að ná valdi á aðaljárnbrautinni í því héraði. Mannýg naut. Uppi í fjallendinu gengur ítöl- um stirðar. Landslagið er svo, að þar er ógreiðfært, og auk þess hafa Austurríkismenn búist þar um með alls konar varnarvirkjnm og víg- véluni; einkum þó gaddavírs-flækj- um og sprengi-gildrum, sem þeir setja á vegina. Eru vítisvélar þær svo út búnar, að þær eru fald- ar í jörðu, en springa, ef of- an á þær er stigið; og get- ur það oröið heilum hersveit- um að bana. Gegn þessum ófögn- uði hafa ítalir tekið upp á því, að j láta nautahjarðir ryðja brautina fyrir sig. Þetta eru blóðmannýg villi- naut, og gera ftlir annað tveggja, að styggja þau með sprengingum, eða spýta í þau vökva nokkrum, er tryllir þau svo, að þau hlaupa á hvað sem fyrir er, og etja þeim svo á varnarvirki óvinanna og sjálfa þá. Troða þau niður hverja gaddavírs- girðingu, eða sópa henni burt, en verði fyrir þeim sprengigildra, þá drepur hún auðvitað mikið af hjörð- inni, en það tryllist enn meir, sem eftir er. Eftir á geta svo ítalir ó- Drekkið LYS Carlsberg Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alsiaðar. Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olscn. hræddir farið slóðina, sem nautin hafa troðið, og kjötið af þeim, sem drepast, eta þeir auðvitað. Reyfarasaga sú er sögð í blöðum, að austur- ríska herstjórnin bjóði hverjum þeim manni 2 þús. austurrískar krónur, er fært geti hcnni ítalska alpaskyttu lifatidi, en nærri má geta að það er lýgi. Það er sagt að konungur tylgi liðinu fast, og hafi hann verið var- aður við brattanum í fjöllunum, en Tvö stjórnarfrv. höfum vér séð í viðbót við þau, er áður var getið hér í blaðinu, og eru þau eigi hin hin ómerk- ustu. — Annað heitir Frv. til laga um breyting á lög- um nr. 17, 3. okt. 1903 um aðra skipun á æðstu umboðsstjórn íslands. Pað er svo stutt, en þó svo mikils varðandi, að vér setjum það hér í heilu líki: 1. gr. Ráðherrar skulu vera tveir. Á- kveður konungur starfsvið þeirra. hann þá svarað því, að hann væri þaulæfður veiðimaður og ekki hrædd- ur við fjöllin. Þýskar fregnir. í þýskum blöðum er sagt nokk- uð á annan veg frá framgöngu ftala. Sagt er aö þeir komist ekk- 2. gr. Ráðherrar hafa 8000 kr. í árs- laun. Auk þess skal annar ráð- herranna hafa leigulausan bústað og 2000 kr. risnufé á ári. Kostnaður af einbættisferðum : ráðherra til Kaupmannahafnar, og dvöl þar, greiðist úr landssjóði. ert úr sporunum og að eina árásin, sem þeir hafi gjört svo, að nokkru skipti, hafi þeim mistekist, en það var á borgina Görz við Isonzo. Loftfar hafi Austurríkismenn skotiö niöur fyrir þeim, og hafi þeir borið vel i veiði, því að það hafi flutt mútufje, ekki minna en 80 þús. 3. gr. í Stjórnarráðinu skulu vera 3 skrifstofur, og veitir konungur skrifstofustjóra embættin. Skrif- stofustjórar hafa 3500 kr. í árs- laun. Til aðstoðar og skrifstofukostn- aðar veitist fé í fjárlögum. gyllini! — Eitt sje það, sem ami Itölum, að þá vanti verkafólk í sumar til uppskeru og heyskapar. — 60 milj. sterlings punda hafi þeir orðið að fá aö Iáni hjá Bretum, er þeir hófu ófriðinn, og borgi af því 5 %. Mjög reiðir er sagt að 4. gr. Þá er lög þessi koma til fram- kvæmda, legst landritaraembættið niður. 5. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. jan. 1916. Italir sjem Rúmenum fyrir það, að þeir skyldu ekki fylgja þeim út í stríðið. Landar í stríðinu. Jóh. V. Austmann, skotkappinn frægi, særðist í hríðinni viö Ypres. Tveir íslendingar voru handteknir, Hitt frumvarpið er um breyt- Ing á Landsbankalögunum. Banka- stjórar skulu vera 3 með 6 þús kr. launum, og skal einn vera lögfræðingur og skipar ráðherra þá og víkur þeim frá, og sömu- leiðis bókara og féhirði. Meiri hluti bankastjórnar skal undir- skrifa, svo að skuldbindi bank- ann. Lögin eiga að ganga í gildi 1. jan. 1916. — Gæslustjórarnir gömlu falla þá úr sögunni. þeir Pétur J. Jónasson og Jóel B Pétursson, og hafa þeir skrifað heim til sín úr fangabúðum í Þýska- landi. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi ) Skrifstofutími frá kl. 5—6% e. m. Talsfml 2 50 T I L M I N N I S: Baðhúsið opið v. d. 8-8, Id.kv. til 11. Borgarst.skrifif. í brunastöð opín v. d 11-3 og 5-7 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-21/, og K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, siðd. Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 11-21/, og Banka- * stjórn 12-2 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Útlán 1-3 Landssíminn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið P/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 10-12 og 4-6 Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d Vifilsstaðahælið. Hcimsóknarb'mi 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 ^a&dw alwvetvtvxtvas Einkennileg ráðsmenska, Hingað og ekki lengra. Menn dáðust að þeirri ráðstöf- un bæjarstjórnarinnar, er hún fól Monberg, að fylla upp fjöruna fyrir framan »Battaríið«. Verkið var hafið og þvf miðaði ágætlega áfram. Það virtust vera vinnubrögð í lagi. Uppfyllingin var komin á stutt- um tíma alt að kolabryggjunum fyrir vestan »Battaríið« og menn sáu, að þarna var fylt upp stórt svæði — sléttur flötur — sem bær- inn gat leigt til þess, að geyma kol á. Þarna myndaðist stórt svæði, sem var útvalið tii þess, að setja vörur og varning á, þegar farið verður í sumar að afferma skip við skipabryggjuna út frá »Battaríis«- garðinum. En — viti menn. Þegar minst varði sögðu bryggjueigendur,»stopp« — hingað og ekki iengra. Kom þá upp úr kafinu aö ekk- ert hafði veriö við þá samið um að taka bryggjurnar úr vegi, og koma þeim fyrir á öðrum stað meðan á verkinu stæði. Hverjum eiga bæjarbúar að þakka þessa fyrirmyndar fyrirhyggju? Fróðlegt verður að vita hversu Iengi uppfyllingin tefst við þessa hindrun. Hefir bæjarstjórnin engin tök á aö komast yfir þessa þröskulda? Vonandi raknar úr þessu fyrr en skipabryggjan við »Battaríis«-garð- inn er fullgerð (einhvern tíma í sumar), eöa hefir hafnarnefndin engin ráð til þess, að komast að samningum við kolakaupmennina ? Við sjáum nú hvað setur. Göngu-Hrólfur. ^Ve^tfuS a3 e\tvs Cfxawmau °g "\D\ce-(Ífeaw cigatettut. Fást hjá öllum betri verslunum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.