Vísir - 02.07.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 02.07.1915, Blaðsíða 3
V i b 1 K JDtetól síttoti o$ fiamp&mtw S\m\ \9Ö. hafa fengift hjá honum dulrúnir (code) sem þýskir njósnarmenn í Englandi notuðu. Lofaði hann hon- um auðvilað að njósna fyrir Þjóð- verja í Bretlandi. Þegar Lincoln kom heim aftnr í janúarmánuði, fékk hann ensku stjórninni þessar dulrúnir og bjðst nú við að sér yrði nú trúað; það varð þó ekki, því að Bretar komast brátt að raun um að dulrúnirnar voru gersam- lega einkis virði. Hann fékk nú engu áorkað um njósnir fyrir Þjóð- verja, en Bretar fóru að hafa gæt- ur á honum sjálfum. Laumaðist iiann þá burtu frá Englandi og til Bandaríkjanna. Nýkomið: Fernisolían marg eftirspurða. Skilvinduolía Terpentína mjög ódýr. Þurkandi Politur Copaliak Gólflakk Zínkhvíta og Blýhvfta. Löguð málning í dósum o. fl. Verslun í&\a*ttasoti- Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 5—61/2 e. m. Talsfml 2501 Sxí&a, mxvxva 10—20 stúlkur vantar h.f. »Eggert Olafsson«. Semjið við Guðm. Guðmundsson, í húsum G. Zoega. Hittist frá 10—2 og 4—7. mest og best í verslun ^xnavs ^vxvasonav. Ferðalög og sumardvalir í sveit, takast best ef menn nesta sig í N ý h ö f n. Jvá ‘öux\$\x fæst allan daginn í mjólk- urbúðinni Bankastræti 7. Ágætt smjörsalt fæst í ÁGÆTAE, RJÚPUR fást hjá Sláturfélagi Suðurlands Hafnarstræti — Sfmi 211 Liverpool. Búkollu- smjörlíkið góða og D-M-C- rjóminn frægi, tvœr teg- undir, einníg Skipskex ávalt fyrirliggjandi. Að eins fyrir kaupmenn. Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. \ Hjúkrunar- nemi. Ung, heilsugóð oggreind stúlka getur komist að á Laug- arnesspítala til að læra hjúkrun- arstörf. Lœknir spítalans gefur nauðsynlegar uppiýsingar. Yeggfóðnr (b etr æk) gott og ódýrt, kom með s/s Vesta á Laugaveg 1. Sími 459! J&est a§ auglx&sa \ "0\s‘\ ^aupÆ 'ól Jvá G^evíiuuv S&alla$v\xxissox\. S'wv * Urskurður hjartans Eftir Charles Garvíce. Frh. »Þarf þess, móðir mín?« mælti hann. »Er það nauðsynlegt, að þú þreytir þig á því? Faðir minn dó áður en eg fæddist. Hvað gerir það til, sem bar við fyrir löngu síðan? Þú og eg höfum lifað ánægð sam- an, og fortíðin kemur okkur ekki lengur við.« Meðan hann talaði, hafði maður komið fram úr skógarjaðrinum og nálgaöist nú bjálkakofann, hann læddist nær og nær glugganum, þangað til Ijósbirtan féll á einkenni- lega, illúðlega andlitið hans. Hann var að sjá illa innrættur bófi. Aug- un, sem voru þétt saman, voru döpur, ruddalegu varirnarvoru þrútn- ar af ofdrykkju. Hárið var snögt og hakan broddótt, eins og hann væri nýkominn frá fangelsisrakar- anum. í stuttu máli, hann varmjög leiðinlegur gesfur við dánarbeð konu. Hann gægðist þjófslega fyrir glugga- ijaldið inn í hreina og þokkalega, litla herbergið, og illgirnisglampi kom fram í augu hans, þegar hann rendi þeitn frá andliti veiku kon- unnar og leit a unga manninn, sem kraup við rúm hennar. Hann horfði aðeins eitt augnablik inn — hann gat einungis séð analit unga manns- ins ógreinilega — og þvt næst dró hann sig í hlé, svo að hann sást ekki fyrir gluggatjaldinu, og stóö þar á hleri. Hann heyrði hvert orð, sem fór á milli móður og sonar, enda þótt þau töluðu lági. »Nei, nei!« sagði hún, sem svar við orðum Ralphs, eg verð að segja þér það. Þú verður að vita það, það er skylda mín að segja þér það. Ralph, þegar eg var kornung stúlka - « Hún þagnaði, hræðslusvipur kom á andiit hennar, eins og hún vissi, að nú var hugur hennar aftur að hvarfla burt, og hún gæti ekki feng- ið vald yfir honum. En áreynsla hennar varð til einskis. Nútíðin var horfin hugskotssjónum hennar, og fortíðin var aftur komin, — ekki hin gleðilega fortið í Englandi, heldur ógæfusöin og nálægari for- tíð hér í Astralíu. Hún var nú að tala við og jafnframt verja sig fyrir einhverjum, sem hún var hrædd við. »Gerðu það ekki, æ, berðu ekki drenginn, Jim! Hann er ekki son- ur þinn, það er satt, en hann er sonur minn, Eg hefi verið þér trú eiginkona. Vertu ekki vondur við drenginn, — við aumingja litla Ralph. Eg skal gefa þér peninga, — eg get látið dálítið meira. Þarna! Nú getur þú farið niðtir á krána Eg skal ekki segja eitt orð. Gráttu ekki, Ralph minn, gráttu ekki, elsku drengurinn minn. Hann ætlar ekki að berja þig aftur. Hérna, hérna. Koindu til hennar mömmu þinnar.« Andlit Ralphs varð hörkulegra og hann beit saman tönnunum. Hatm vissi, að hún var að huga um seinni itianninn sinn. Hann gat varla munað eftir honurn, því að þetta illmenni, sem hafði barið hann oft, strauk burt frá móður Mans, þegat hann, Ralph, var lítill drengur. En þó hann myndi ekki eftir stjúpföð- ur sínum, liataði hann hann þó af öllu hjarla, og aldrei meira en nú, þegar endurminningin, um þenna þorpara, varpaði skugga yfir and- látsstund móður hans. »Mamma!« hrópaði hann í bæn- arróm. Rödd hans katlaði hana aftur úr óráðinu. Hún dró djúpt andann og létti auðsjáanlega, því að nú var þessi slæmi draumur úti, en hún skalf þó ennþá. »Eg hélt aö maðurinn minn — seinni maðurinn minn, Jim — væri kominn aftur, Ralph, að — að hann væri að berja þig, eins og hann var vanur að gera.« »Hann er ekki hérna, móöir mín«, sagði Ralph. »Hann kemur ekki aftur. Hann hefir verið í burtu ár- um saman. Hann ónáðar þigaldrei framar. Hugsaðu nú ekki meira um hann.« »Já, já«, sagði hún, »eg skal gleyma honum. Hann var grimmur og vondur við mig — og við þig. Eg hefði aldrei átt að giftast honum — en eg hefi altaf verið svo ístöðu- lítil og huglaus.«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.