Vísir - 07.07.1915, Síða 3
V 1 KS )
§heWB Sa^Uas tj&jjewaa s\tton o§ ^ampavuu S\m\ \9ö.
Drekkið
Carlsberg
Porter
Heimsins bestu óáfengu
drykkir.
Fást alstaðar.
Aðalumboð fyrir ísland:
Nathan & Olsen.
Ingeniörerne
Erling Gestland « G E Bonde.
Konsulenter, Bergen, Norge. — Telegr. Adresse: „Ingeniörfirmaet"
Plan'ægger Bygningsingeniörarbeider af enhver Art.
Vasdragsreguleringer — Vandkraftsaniæg Bergbaner — Tunnelíer
— Bergboring med Presiuft — Jern- og Betonkonstruktioner.
Opmaalinger, forelöbige og detaljerte Planer med Udredning og Overslag.
Anlægsarrangement, Byggeledelse, Kontrol,
Bedste referencer. Mange Aars Praxis ved Planlægning og Bygning av
Kraftanlæg — fra de mindste til Europas störste.
Búkollu-
smjörlíkið góða og
D-M-C-
rjóminn frægi, tvœr teg-
undir, einníg
Skipskex
ávalt fyrirliggjandi.
Að eins fyrir kaupmenn.
Nýkomið
í Nýhöfn:
AVEXIIR
Bananar Cítrónur
Appeisínur o fl.
%
aussow.
JSafiamS
sctur s\t\
5 herbergja íbúð á ágœt-
um stað í bænum, fœst
leigð 1. okt. Afgr. v. á.
Prentsm. Gunnars Sigurðssonar.
Eldeyjarför
Eins og að undanförnu verður
reynt að ná súlu unga úr Eld-
eyjum í ágúst og sepíemberi
haust.— Hver ungi er 3—5 kíló
og er ágætur matur og verður
seldur svo ódýrt sem hægt er.
Þeir sem vilja kaupa ungann
ættu að panta hann í júlí, helst
næstu daga, hjá undirrituðum.
Th. Kiarval.
Hótel fsland nr. 28.
agætajT
RJÚPUR
fást hjá
Sláturfélagi
Suðurlands
Hafnarstræii
Sími 211
Reykið að eins
Chairman
Vice-Chair
Cigarettur.
Fást hjá öllum betri verslunum.
Veggfóður
(3ETRÆK)
gott og ódýrt, nýkomið á
Laugaveg 1.
Sími 459.
Ágætar
Appelsínur
nýkomnar til
Ruttait smjörlíki
Og
Skökusmjörlíki
kom með s.s. Flóru til
J. H. & Co.
'y.au'piS öt ýíá ^g\W S^*ttag«\mssou. St«\\
Urskurður hjartans
Eftir
Charles Garvice.
Frh.
Jarlinn hneigði höfuðið til sam-
þykkis.
»Eg tilheyri göfugri ætt. Eg átti
eina utanhafnarskyrtu, þegar eg kom
bingað. í gær sagði stúlkan mín,
að hún yrði að fá annað herbergi
fyrir fötin mín, þau væru svo mik-
il. Eg hefi vagn, mína eigin hesta,
þjóna til þess, að þjóna mér, vini
af minni eigin stétt — eini kunn-
inginn, sem eg átti áður, var vinnu-
stúlkan okkar.— eg hefí alt, sem
eg vi! hendinni ti! rétta. En öllu
þessu verð eg að sleppa, nema —«
Hún þagnaði. Augu beggja
mannanna hvíldu á henni, lögmað-
urinn horfði á hana með ákafri
eftirvæntingu, en jarlinn nieð rann-
sakandi nákvæmni.
»Nema eg gangi að þessu skil-
yrði? En — þér eruð ekki veikur,
Lynborough lávarður, þér farið ekki
að deyjaU sagði hún með grát-
staf í kverkunum.
»Hvenær, sem vera skal. Vertu
viss um það, að minsta kosti segir
dr. Thorne það.«
Yndislegu augun hennar urðu
biíðlegri og varirnar titruðu.
»Ó, eg vona, að það verði ekki.
Þér — þér hafið verið svo góður
við mig.«
»Þú hefir verið mjög góð við
mig«, sagði hann og brosti. »Þú
hefr gengið mér í — dóttur stað.«
Hún starði inn í eldinn utn stuud,
svo snéri hún sér aftur að honum.
»Því eruð þér svona stoltur?«
spurði hún í lágum rórn.
Jarlinn hló, en sá hlátur var
kaldur. »Ég er ekki hóti stoltari
en þú«, svaraði hann. »Komdu,
Veronika, þú veist að eg jafnast
ekki á við þig, með það. O, eng-
in mótmæli! Eg hefi veitt þér at-
hygli! Æltargallinn — það er gaiii,
eða er ekki svo, Bolton? — fylgir
þér. Eg á engan son.« Rödd hans
varð dálítið óstyrk í bili, en svó
fékk hún aftur gamla hörku- og
tilfinnjngarleysishljóminn. »Eg er
ekki hrifinn af Talbot, frænda mín-
um. Eg vil að húsbóndinn á Way-
neford — það var eign móður
minnar — sé vænn maður og
dugandi. Auðvitað er eg of við-
kvæmur, kæra veronika. Þú skalt
fá einn dag til umhugsunar.«
Hún hreyfði hendina með svo
líku látbragði sem jarlinn, að Mr.
Bolton varð forviða.
»Þakka yður fyrir, eg skal af-
ráða það«, sagði hún. »Eg hefí
gott minni. Mr. Bolton,« hún vék
sér að honum brosandi, — »eg
veit, hvað fátækt þýðir. Fátækt er
giæpur. Eg sá föður minn deyja —«
Augu hennar-fyltust tárum og var-
irnar titruðu. »Eg veit hvað auð-
æfi þýða. Þegar öilu er á botninn
hvolfí, þá þarf eg heldur aldrei að
giftast —« Rödd hennar lækkaði
og hún varð hugsi.
»Þú afræður það þá?« spurði
jarlinn nokkuð hvatskeytlega.
Hún rétti úr sér og ieit á hann
um leið* »Eg hefi afráðið það«,
sagði hún. »Eg geng að þessurn
SKÍImálum.«
»Gott!« sagði jarlinn og hýrnaði
yfir honum. »Nú skulum við ekki
ónáða þig meir, Veronika.«
Mr. Bolton gekk að dyrunum,
en jariinn var nær þeim og varð
því fyrri til að opna fyrir henn'.
Hún k'nkaði kolli og fór. Hinum
aldraða, geðstirða lögmanni fanst
jafnvei sem birtan í herberginu
rénaði er hún gekk út.
Hans hágöfgr settist aftur í stól-
inn, sem hann hafði setið í.
»Eg vissi, að eg mátti reiða mig
á hana«, sagði hann, og gamla
mannhaturslega glottið lék nú um
varir hans. »Semjið þér erfðaskrána,
Bolton. Eg skal skrifa undir hana
á morgun.«
2. kapítuli.
Veronika gekk nú upp stóra
stigann til herbergis síns, eða öllu
freniur herbergja, því að henni hafði
verið fengin heil röð af ágætum
herbergjum, sem vissu mót suðri.
Var þaðan fagurt útsyni yfir garð-
inn ítalska, veiðigarðinn og engið.
Herbergin voru með skrauti miklu,
og húsgögnin gerð eftir nýustu tísku.