Vísir - 12.07.1915, Síða 1

Vísir - 12.07.1915, Síða 1
Utgefaadi: H L|U T A F E L A G. Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Isiacid. SIMI 400. 5. árgi Mánudaginn 12. júlí IS15. aœt: 212. tbl. Símskeyti frá fréttaritara Vísís. Khöfn 11. júlí 1915. Rússar hafa unnið sigur við Lublin (Pólland) og hertekið 15000 manna. Þýskir herskarar eru á leið til Italíu. Yfirleitt láta Rússar nú betur'yfir sér, síðan í byrjun þ. m., og er ekki ósennilegt, að Pjóðverjar hafi verið heldur fijótir á sér, að flytja her til vesturstöðvanna og ítalfu. En þar sem ítalir hafa nú að sögn eina miljón hermanna á landamærunum, þá er það skiljanlegt, að Pjóðverjar séu nauðbeygðir til þess að flytja herinn. Kaupamaður §ag" óskast að Hvanneyri. Talið við skólastjóra, staddan í Laufási, þriðjudag og miðvikudag. GAMLA BIO Kyen-spœjarinn. Afar spennandi njósn- arsaga leikin af ítölskum leikurum. Frá alþingi. Neðri deild í dag. 1. mál. Frv. um framlenging á j gildi vörutollslaganna. R á ð h. rakti nokkuð sögu lag' | anna, kvað þau þykja gölluð, en | kosti mikinn undirbúning að breyta ! þeim eða setja annað í staðinn og 1 þvf ekki annað fært, en að leggja til að þau séu framlengd. Bjarni Jónsson. Þessi lög höfðu litlu meira fylgi en önnur, verðtollurinn, sem á ferðinni var samtímis og hafa orðið óvinsæl, að minnsta kosti í mínu kjördæmi, og má því búast við að hin verði vak in hér upp aftur. Bið eg þv væntanlega nefnd muna það, að þessa er von. B j ö r n K r i s t j. kvað þetta fyrirkomulag væntanlega veröa affara sælast eins og það er og einsdæmi að kjördæmi B. J. væri á mðti þeim Ómögulegt að semja lög sem engum þyki ranglát. Nefnd kaffi- og sykurtoll. Kvað lögin vinsæl og einkum hjá innheimtu- mönnum. Bjarni Jónsson sagði að af tvennu illu ætti að taka það minna og verðtollurinn væri minna illur og það hlytu allir að játa, sem sem hugsuðu um annað en það eitt, að fara í vasa kjósenda. Vöru- tollur gerði og alla »specialisla« ómögulega. Talaði um hvatir manna til vörutollsins. Fjórir listar komu fram til nefndar- kosningar, og hlutu þessir kosningu: E. Jónsson, M. Ólafsson, Bj. Krist- jánsson, Bj. Hallsson, Sig Gunnars- son. 2. m á I. Breyting á Landsbanka- lögum. (Nýr bankastjóri). R á ð h. vísaði til athugasemda við frumvarpið. B. Kr. kvað farið með þetta á bak við bankastjórnina, sem kunn- ugust væri þessu. Það hafi hingað til nægt, að hafa innheimtumann með 1200 kr. launum á ári. í út- löndum séu slíkt óþarfar «Topfi- gurur«. Bankann vanti miklu fremur «Korrespondent». Frv. fari ogí öfuga átt í þvi, að draga skipun starfs- manna bankans undan bankastjórn- inni. Fyrirkomulagið sé tryggilegt eins og það er, meö gæslustjórum, kosnum af stjórn og þingi. Gott fyrir bankastjórana, að störfum sé lé;t af þeim, en þeir hugsi meira en svo um hag bankans, að þeir vilji baka honum 6 þús. kr. útgjöld að óþörfu. Ráðh. andmælti þessu. Kvað innheimtumenn enga ábyrgð bera, og komi þó daglega fyrir mál, sem lögfræðislega aðstoð þurfi við. End- urskoðendur þykist ekki vera ann- að en töluendurskoðendur. Fleiri konar þekkingar þurfi, en vöru og bókhalds-þekkingar. Þótti kenna hroka í ræðu Bj. Kr. Nefndi það, er bankastjórnin hætti að láta leysa inn seðla bankans erlendis, sem dæmi þess, að bankastj. gæti yfir- sést. H. H. kvað þetta mál nokkuð annars eðlis, en önnur bankamál, sem fyrir lægju, og væri því rétt að setja sérstaka nefnd. Bjarni Jónsson kvað þetla óþarfa embætli og ekki rétt að stofna það á þessum tíma. Nú sé nýsett nefnd í öll launamál, og megi bíða hennar. Hér liggi og fyrir önnur þarfari útgjöld, sem sé til nýrrar kenslu við læknad. Hásk. Það þurfi ekki 3 bankastj. með 6 þús. kr. launum hvern, til þess að ráða fram úr því, hvort frainletigja skuli smávíxla fyrir sig eða aðra. Nær að annar bankastj. gæti ver:ð erlendis tíma úr árinu og unnið oss gagn þar. Lítilsvirðing á þing- inu, að láta ekki gæslustj. þess nægja. Enn var hnotabitast nokkuð um rnálið. Þólti ráðh. undarlegt, ef B. J. vildi alt í einu fara að spara. Sig. Egg. vildi vísa þessu til áður kosinnar bankamálanefndar, og kvað þar tvo bankafróðustu mennina á þingi, B. Kr. og H. H. — B. Kr. taldi það óheppilegt, að mál bank- ans væru gerð að leiksoppi flokks- pólitíkurinnar.— Um innlausn seðl- anna væri það að segja, að banka- stj. hefði þegar skýrt það mál svo í blöðum, að enginn hreyfði þvi framar. — B. J. sagði að ef einhver lögfræðingur væri ekki nógu sam- viskusamur til þess, að segja rétt til sem ráðunautur, þá tryði hann honum ekki ftekar til þess, þótt hann yrði bankastj, með 6 þús. kr. launum. — E. J. talaði enn frem- ur á móti frv., þótti undarlegt. að vera að létta störfum af bankastj., ef hún sjálf teldi þess enga þörf. Að Iokum tók fors. málið út af dagsrá, og verður skemtuninni hald- ið áfram á morgun. 3. mál., heimildarlög til að skipa verðiagsnefnd Nefnd: B, Sv., Jóh. Eyj., M. Ól. og Sv. B. 4. nt á 1., frv. um tvo ráðherra. R á ð h. vakti athygli á því, að ekki væri ætlast til þess, að lögin gengi í gildi fyrr en ráðh. eftirlaun væru afnuntin. Vel mætti vera að ráðh. ættu að vera þrír. Líklegt að málið mætti mótspyrnu á líkum grundvelli og 2. mál á dagskrá, en kvaðst ekki fara að þvf. G. H kvað þetta óhappadag, mikið að athuga við málin, sem MY«IA BiO Perlan frá Palaís de Danse Gamanleikur í þrem þáttum, leikinn af ágætum leikendum. H é r m e ð tilkynnist vinum og vandamönnum, að ungfrú Ágústa Ólafsdóttir andaðist að Vífilsstöðum 10. júlí. Jarðarförin verðurákveðin síðar. Móðir og systkyni hinnar látnu. fyrir lægju. Mest aðfinsluvert viö fyrirkomulagið, hve tíð stjórnar- skiftin væru og að stjórnin yrði ein- hliða flokkstjórn. Úr því sé ekki bætt með þessu. Verði ætíð svo, að bæði bresti einn og tvo menn þekkingn til að dæma um alt. Ótrú- legt, um svo mikinn verkmann, sem E. A., að hann þoli verr en H. H. Nú einn kunnugur maður fastur í stjórnarráðinu, iandritari og óþægi- Iegt að hann fari. Kjósendur og yfirleitt á móti þessu. B. J. kvað þetta hlægilegt, þar sem annar sé forsætisráðherra, þá sé hinn bara hali, svo að sjálfsagðir séu þrir, ef breyta eigi. Annars líti út fyrir að þetta sé gert í öðrum tilgangi. Nú stanai til kosningar, og því eigi aö fresta þessu. Núv. ráðh. sitji sjálfsagt fram yfir kosn- ingar og sé duglegur. Ráðh. ætti að taka frumvarpið aftur þangað til eftir kosningar. Gott að G. H. sé á móti þessu, því að þá megi búast við því, að hann láti af þess- ari hörðu átt bráðum og komi veðraskifti. Nefnd: Sig. Egg., Sk. Th., H. H., St. St., Sig. Gunn. Píanó óskast. Afgr. y. á. a? auc^sa \ *Aí\s\

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.