Vísir - 12.07.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 12.07.1915, Blaðsíða 3
V 1 S I K sítton o$ ^&mpavuv. S^ \9ö. Nokkrar stúlkur vantar hIf Eggert Olafsson, á Eyjafjörð. AGrÆT KJÖE. S^wv. SuWutvdssotv — Hittist í húsum O. Zoega 10—12 og 4—7 — Eldeyjarför. Eins og að undanförnu verður reynt að ná súlu unga úr Eld- eyjum í ágúst og septemberj haust.— Hver ungi er 3—5 kíló og er ágætur matur og verður seldur svo ódýrt sem hægt er. Þeir sem vilja kaupa ungann ættu að panta hann í júlí, helst næstu daga, hjá undirrituðum. Tii. Kjarval. Areiðanlegur maður sem hefir verið kaupmaður í 16 ár, óskar eftir atvinnu við verslun eða önnur utanbúðarstörf. Hótel ísland nr. 28. Reykið að eins Chairman «* Allar nánari upplýsingar gefur Ol. Sveirtsson, Laufásvegi 12. Vice-Chair Cigarettur Þvegna Vorull, Fást hjá öllum betri verslunum. hvíia og misliia, kaupa G. Gísiason & Hay Ltd. Reykjavík. Dei kgL ocir. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nieisen. Nýja Ijósmyndastofan í Þingholtsstr. 3 (beint á móti »Gutenberg«) er opin alla virka daga frá kl. 9 f. h til kl. 7 e. h. — Á sunnudögum frá kl. 11 —3. Oi. Oddsson, Jón J. Dahlmann. Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaöur, Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. Skrifstofutími frá kl. 5—6L/2 e. m. Talsfmt 250 ! Schuitze-Iaumburg: Kvindelegemets Kuitur, med 131 III., uavkortet, eleg. udstyret kun 2,50. Vort Hjems Kogebog, 478 Sider med over 1100 Opskrifter paa Mad- avning, smukt ifldb., kun 2,00 Madame A. de Thebes: Haan- dens Gaade, 304 Sider, m. 114 III, eleg. indb. 1,25. Sardou: Madame Sans-Gene, (Napoleons Vadskepige) I-H, 640 Sider, eleg. indb. kun 1,50. Erkmann Cha- trian: En Rekrut fra Napoleons Tiden, eleg. indb., kun 0,50. Daniei Bruun : Middelalderen og den nyere Tids Krigshistorie m 170 III. og Kort, kun 1,50 för 6,00. Fra Dybböl til Sedan, Pröjser- nes Krige 1864, 1866 og 1870— 71, med 163 IH. og Kort, 1,50 för 6,00. Tordenskjold, ill. Söroman 440 Sider, smukt indb. 0,85. Pon- son du Terriel: Damen med det röde Halsbaand, 288 Sider, eleg. indb., 0,85. Grevinden af Monte Christo, 425 Sider, kun 0,85. Marlitt: I Schillingsgaardenn, eleg. indb., 1,25. Do.: Guld Else, eleg. indb. 1,00. Do.: Tante Cordula, eleg. indb., 1,00. Do.: Karfunkel- damen, eleg. indb., kun 1,00. Do.: Gisela, eleg. indb., 1,00. Do.: Blaaskæg, eleg. indb., 0,50. E. Werner: Iane Forest, eleg. indb., 0,85. Do.: Lövspring, eleg. indb,. 0.85. Do.: Danira, eleg. indb., 0,75. Do.: Lykkens Blomst, eleg. indb., 0,85. Bögerne ere nye, fejl- fri og sendes mod Efterkrav. Palsbek, Boghandel, 45 Pilestrœde 45, Köbenhavn. ól ]xí ÖtgcvBwitu S\mv * Urskurður hjartans Eftir Charles Garvice. Frh. »Farið þér til ráðsmannsins*, sagði hann, og benti Matthews að halda áfram. Ungi maðurinn tók ofan og sagði alvarlegur í bragðí: »Þakka yður fyrir, lávarður minn.« Svo leit hann snögglega til Vero- niku, og mátti lesa þakklæti í augna- ráði hans. Veronika, sem sat bein í söðlinum, horfði beint fram und- an sér og lét sem hún tæki ekki eftir því. Ef til vill hefir henni fundist, að nógu mikið umstang hefði verið gert vegna þess manns, enda þótt hann hefði komið mjög vel og kurteislega fram. Þegar hún tók í taumana, sá hún rauðleitan blett á vinstri hanska sínum, Það var blóð. Fyrst hélt hún, að hvolpurinn hefði meiðst, þrátt fyrir alt — en svo datt henni alt í einu sannleikurinn í hug. Hún mundi, að hryssann hafði rekið annan framfótinn í eitthvað, um leið og ungi maðurinn hafði beygt sig til þess, að ná í hvolpinn. Hann hafði þá meitt sig líkam- lega, ef til vill mikið, við hina drengilegu tilraun sína til þess, að bjarga hundinum. Ef til vill hafði það þó verið ennþá meira meið- andi, að jarlinn bauð honum pen- ingana. Hún leit á rauða blettinn og svo á háa, íturvaxna manninn, sein var nú kominn út á heiðina. Hélt hann ennþá hvolpinum í fanginu. Roði kom fram í kinnar hennar og hvarf aftur. Hún beit á vörina, svo að hvítu tennurnar komu í ljós. Hún fann hjá sér löngun til þess, að ríða á eftir honum og koma með afsakanir, en drambið hélt aftur af henni. Hún ypti aðeins öxlum og hélt áfram leiðar sinnar. Hvernig gat hún vitað, að skuggi forlaga hennar reið við hlið hennar, að tjaldið var dregið upp, og harm- leikur Iífs hennar var byrjaður. 3. kapítuli. Ungi maðurinn, sem hafði sagst heita Ralph Farrington, hélt sem leið lá heim að býlinu Dyrnar stóðu opnar.. Hann leit inn í þokka- lega, litla dagstofu. Ung og fögur slúlka sat þar við glugga og las sögu. Hún hafði bjart hár og blíð- leg, dökk augu. Munnurinn var lítili og myndaði dálitla skeifu, Hak- an og þessi skeifulagaði munnur, voru að vísu fögur, en höfðu þó eitthvað það við sig, sem benti á fremur lítinn viljakraft. Hún tók dálítið viðbragð, þegar hún heyrði fótatakið og stakk bókinni í vasa sinn. Svo leit hún snöggvast fram i eldhúsið, þar sem kona var að sterkja lín. Hún stóð upp og horfði á komumann. Feimnisroði kom á vanga hennar. »Fyrirgefið«, sagði Ralph. »Eg er kominn með hvolpinn yðar. Hann er héðan, eða er ekki svo?« »Jú, þakka yður fyrir«, sagði hún og gekk eitt eða tvö skref áfram, til þess að taka við honum. Kiptist svo alt í eitiu við og hörfaði undan. »Æ, hann er meiddur. Honum blæðir.« »Nei, nei, það er ekkert að hon- um«, svaraði Ralph brosandi. »Eg var rétt að segja orðinn undir hryss- unni, en mér hepnaðist að bjarga honum í tíma. Hrossið, ungu hefð- armeyjarinnar, hlýtur aö hafa slegið mig. Eg er ekkert meiddur«, sagði hann enn fremur, þegar hann sá meðaumkvunar- og hræðslusvipinn á ungu stúlkunni. »Ekki vitund — eg hefi bara fengið dálitla skrámu.« Konan, sem var frammi í eld- húsinu, hafði heyrt til þeirra. Kom hún nú fram í stofuna með sterk- ingarjárnið í hendinni. »Mamma, þessi maður hefir bjarg- að hvolpinum hennar Polly, og hefir meitt sig við það«, sagði unga stúlkan. »Guð komi til!« svaraði móðir hennar. »Hérna, Fanny, farðu með járnið inn oir haltu áfram með kragana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.