Vísir - 15.07.1915, Blaðsíða 1

Vísir - 15.07.1915, Blaðsíða 1
Utgeíasidi: H LjUTAFELAG. Ritstj. IAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island. SIMI 400. 5. árg ^ Fimtudaginn 15. júlí IS15. GAMLA BIO Flökkumaðurinn Raphael. Stór og falleg mynd í 4 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Frk. Emilie Sannom og hr. E. Gregers. Myndin er fyrlrtaks góð ! Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 14. júií 1915. Serbar tilkynna, að Austurríkismenn hafi gert þeim 3 friðartilboð, en þeir neitað. Beitiskipið Koenigsberg hefir verið eyðilagt við austurströnd Afríku. Jarðarför fóstursonar okk- ar, Páls Ágústs Pálssonar, fer fram laugardaginn 17. þ. m. og hefst kl. 11 * l 2 3 * 5\t f.h. með húskveðju á heimili okkar, Vonarstræti 1 (Iðnskólanum). Anna Hafliðadóttir. Olafur Ölafsson. H é r m e ð tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar elsku- lega barn, Óskar Jakob, andaðist 13. þ. m. — Jarðarförin fer fram laugardaginn 17. þ. m. og hefst kl. 11 árd. með húskveðju á heimili okkar, Njáísgötu 50. Guðlaug M. Klemensdóttir. Guðin. H. Jakobson. Ferðamaður vill kaupa lítið brúkaðan hestvagn, Þeir sem vildu selja komi með hann á Vesturgötu 5, kl. 9-10 e. h. Tóma poka, undan rúgi, hrísgrjónum og rúg- mjöli (200 pd.), kaupir Versl. „Hlíf“ Grettisg. 26 háu verði. Hringið 503. "Mtan Und\, Símfregnir. Stykkishólmi í gær. Hér er logn blíðuveður. Eng- in tíðindi. Hjalteyri í gær kl. 7. Frá Hörgá og inn á Akureyri er Eyjafjörður óskipgengur vegna íss. Hér liggja 12 — 14 skip og er för þeirra flestra heitið til Ak- Tilkynning Serba bendir til þess, að Austurríkismönnum þyki nú vera farið að kreppa all-mikið að sér; og í sambandi við fréttina um herflutninga Pjóðverja til landamæra Ítalíu, virðist mega ráða af hénni, að það sé þáttaka ítala í ófriðnum, sem hefir komið Austurríkismönnum til þess, að bjóða frið, þótt iítið hafi þeir og Pjóðverjar gert úr hættu þeirri, sem frá Ítalíu ctafi. (Sjá nánar annarstaðar í biaðinu). Um beitiskipið Koenigsberg er það kunnugt, að það hröklað- ist undan enskum herskipum inn í Refugi-fljótið í Austur-Afriku fyrir löngu, og hefir legið þar síðan, en Englendingar ekki náð til þess fyrri. Kaupamann duglegan, vantar nú þegar á ágætt úeimili í Eangárvallasýslu. At’ar hátt kaup boðiö og báðar íerðir fríar A. v. á. G-óðan kaupamann {iqgf vantar um 2 mánaða tíma. — Gott kaup í boði. -jgpaqjj Enn fremur getur sami maður fengið haustvinnu um lengri tíma’ Afgr. vísar á. ureyrar. Kveldúlfs-skipln liggja fstept á Akureyrar-polli. — Frá Hörgá er ísiaust út undir Ólafs- fjörð, en hann fuliur af ís. — Á Siglufirði er talsverður ís og þar vestur af og íshrafl 2—3 mílur austur með landinu frá Eyjafirði. — Pokur eru miklar úti fyrir og sést því ekki hve langt ísinn nær til hafs, en skip þau, sem síðast komu að sunnan, sigldu f gegn um íshroða alla leið frá Skaga. Botnía var á leið hingað aust- an um, en sneri aftur frá Hrísey og hélt til Seyðisfjarðar; skilaði ekki einu sinni pósti í land. Síðan fyrir helgi hafa hér ver- ið sífeldar þokur, súld og helli- rigningar. Síldar hefir orðið vart hér í firðinum í net, og hefir sést vaða uppi úti fyrir. Nótna-veiði hefir ekki verið reynd. Ægisíðu í gær kl. 7. Sífeidir þurkar og frost á nótt- um. Útlit fyrir að mikið skemm- ist í kálgörðum. — Seyðisfirði í dag. Botnía fór héðan í dag kl. 1, áleiðis til Reykjavíkur og kemur hvergi við. Frá alþingi. Neðri deild í dag. Utati dagskrár risu umræður nokkrar út af því, að forseti skýrði frá því, að þingmönnum væri heim- ilt að nota símann kauplaust til þess að tala heim til sfn. Sk. Th. o. fl. þótti eins mikil þörf á því, að þingmenn, búsettir í Rvík, gætu talað við kjósendur sína, eins og hinu, að þeir, sem ættu heima í 215. ibl. MYJA BIO Baskerville- hundurinn. Leynilögreglusaga í 4 þátt- um. — Petta er hin nafnfræga saga um Sherlock Holmes sem birst hefir í íslenskri þýðingu í »Lögréttu«. Myndin er frá upphafi til enda hin áhrifa mesta. Maður fylgir með efni hennar með vaxandi áhuga og oft er svo mjótt á mununum að manni hrýs hugur við. Mynd þessi hetir farið sigri hrósandi um allan heim og hvervetna hlot- ið einróma lof. Sýningin stendur yfir rúm- lega hálfa aðra klukkustund. Aðgöngumiðar kosta: Betri sœti 60 au., önnur sæti 50 au., þriðju sæti 40 au., barna- sæti 15 au. yL.j.M.yL. jarðrækt í kveld kl. 8V2- Fjölmennið! sveit, gætu talað við fólk sitt. Pét- ur Jónsson maldaði eitthvað í mó- inn, en forseti lofaði að taka máiið til athugunar. 1 . m á I. Br. á I. um landhelg- issjóð. — Jón frá Hvanná kvaö sjóðinn vaxa helst til seint, einkum þar sem nú væri lítil von á tekj- um af sektum, vegna ófriöarins. — Nefnd: M. Kr., M. Ól, Ben. Sv., J. Jónss. og Sig. Gunnarss. 2 . m á 1. Dýrtíðarráöstafanir; ein umr. Sv. B. reifði málið, og var svo nefnd kosin: H. H., J. M., Ben. Sv., Þ. J. og Sv. Bj. 3 . m á 1. Landbúnaðarnefnd. J. Jónss. talaði nokkur orö og voru svo kosnir í nefndina: B. J., Sig. Sig., St. St., Bj. H. og G. H. 4. m á 1. Þingskapanefnd. — Ráðh. lýsti nauösyn nýrra þingskapa nú, er ný stjórnarskipunariög væru staðiest. — Nefnd: H. H., E. J., J. M., G. Egg., B. J., Þór. B. og G. H. 5 . m á 1. Strandferðanefnd. — Ráðh. talaði alilangt mál um strand- ferðirnar, og voru svo kosnír í nefndina: M. Kr., E. P., P. J., Sig. Egg., Hj. Sn., J. Jónss. og Sv. B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.