Vísir - 04.08.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 04.08.1915, Blaðsíða 3
5keWU tjújjenja s\tvon 03 feawpavún. Reykið að eins Chariman »s Vice-Chair Cigarettur. Fást hla öllum betri verslunum. Nýjar ísl. kartöflur fást á Klapparstíg 1 B. Sími 422. Flugna- pappír (Lagermanns Fluefanger), fæst á Laugav 37. ^ æ ð i fæst í miöbænum. Afgr.v.á. Oet kgl. octr. **andassurance Comp. ai^yáíryg8'r: húsgögn, vörur "iskonar o. fj. Skr'fstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr N. B. Nielsen. t ^rskurður hjartans Eftir Charles Garvice. Frh. »Bíðið þér viö«, sagði hann. ‘Hugan var orðin gömui, eg hafði n°tað hana ofl. Þær verða stund- Uln eitiaöar. Mér þykir það leitt etl Það má til!» ÁðUr en hún vissi hvaðan á sig niðÖ Veörið' hafði hann beygt sig n' ur að úifiiðnum, og fann hún e|lar varir hans koma við sárið. Blóðið steig henni til höfuðsins, en leitaði þaðan brátt aftur. »Var þetta — nauðsynlegt?« sPurði hún hann. »Það var það. Eg héfi vitað hlóðeitrun koma af lítilfjörlegum °rsökum. Hún getur stundum or- Sakast af títuprjónsstungu, og eg v,1ói ekki' eiga það á hættu. Það er dáiítið far eftir, en það grær M á I u n . Þeir sem vilja taka að sér að mála landsjóðshúsin við Klapp- arstíg, geri mér tilboð fyrir næstkomandi laugardag, kl. 12 á hád. Upplýsingar á vegagerðaskrifstofunni daglega kl. 1—2. Jón Þorláksson. Húsnæði vantar prentsmiðju Gunnars Sigurðssonar, frá 1. okt. eða 1. nóvbr. þ. á Semjið við Gunnar Sigursson (frá Selalæk). Prjma cylinder- og smisrningsolia nýkomin, selst með sama lága verðinu og áður. Versl. B. H. Bjarnason. Til Seyðisfjarðar vantar 2 sjómenn á róðrarbát, og 4 erfiðismenn í landi. HATT KAUP í BOÐI! Mennirnir þurfa að fara austur með Flóru næst. Afgr. vísar á. Tóma poka undan rúgi og hrísgrjónum (200 pd.), kaupir Versl. „Hlff“ Grettisg. 26 háu verði. Hringið 503, Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 5—tlj2 e. m. Talsfml 2501 Prentsm. Ounnars Sigurðssonar. Hann slepti hönd hennar svo snögglega, að minstu munaði, að hann hrinti henni frá sér. Það var eins og hann ætti í hörðu stríði við sjálfan sig. Að lokum sagði hann óþýðlega: »Eg ætla að taka stöngina, og vita hvort eg veiði ekki.« Hann óð upp eftir ánni og byrj- aði að veiða. Veronika stóð sem steini lostin og horfði á rauða blett- inn á úlflið sínum, sem varir Ralphs höfðu snert. Alt í einu heyrði hún nafn sitt kallað upp. Hún hrökk við og leit um öxl. Talbot stóð við hlið hennar og horfði á hana köld- um undrunarsvip.| »Hvað eruð þér að gera hér með þessum náunga?« spurði hann og benti á Ralph. 7. kapítuli. »Hvað eruð þér að gera hér með þessum náunga?* Veronika kafroðnaði, var aö því komin að segja: »Hvað varðar yöur um þaö, Mr. Denby?« En hún stilti sig, rétti úr sér og leitá hann með stoltri fyrirlitningu og undrun. Flestum karlmönnum verð- ur nóg boðið af slíku augnaráði. Svo snér hún við honum baki og gekk hægt upp hæðina. Talbot horfði um stund á eftir henni og beit á vörina. Gekk svo á eftir Ralph. »Hvað eruð þér að gera hér?« spurði hann byrstur. Ralph leit um öxl og horfði undrandi á hann, eins og hann vildi spyrja, hvaöan hann hefði komið og hvað hann vildi sér, »Eg er ab veiða silung. Að minsta kosti er eg að reyna það«, svaraði hann. Talbot varð bæði hissa og hik- andi. Þessi maður í veiðimanna- búningnum leit mjög fyrirmahnlega út. »FIver eruð þér?« spurði hann þóftalega. »Eg er einn af Lynborough- skógarvörðunum*, svaraði Ralph, og var alvarlegur. »Hver eruð þér?« Talbot varð sótsvarlur af reiði, »Þér eruð ósvífinn, maður minn!« sagöi hann »Eg er Mr. Talbot Denby, frændi jarlsins, Þér eruð Chocolade margar tegundir er langt um ódýrara en alstaðar annarsstaðar. Heild- salarnir ekki undanskildir, í Versl. B. H. Bjarnason. Eeyndin er ólýgnust: Gott nesti fyrir lítið verð, fæst hvergi nema 1 Verslnn Kaupið Verden og Vi. Besta vikublað á danska tungu. Kostar 3 kr. um ársfjórð- unginn. 40 blaðsíður með mörg- um myndum. Má panta hjá bóksölum. au^sxtigaY Umauleo^a. rekinn úr vistinni með mánaðar fyrirvara.« Ralph óð upp að bakkanutn, tók nýja flugu upp úr vasa sínum og beitti á öngulinn með mikilli ná- kvæmni. »Það er einkennilegt*, sagði hann. »Hans hágöfgi virðist vera fljótur aö skifta um skoðun. Hann tók mig í þjónustu sína hérna um daginn. Hvað er að?« Talbot leit á hann. Hann brann í skinninu af bræði. »Eg er ekki vanur að gefa burt- reknum þjónum skýringar«, svaraði hann. »Eg álít heldur ekki nauð- synlegt að leggja mönnum lífsregl- ur. En þér virðist hafa gleymt þeitn. Hvað voruð þér að gera við Miss Denby, ungfrúna, sem gekk frá yður áðan?« «Kenna henni að kasta öngl- inum«, svaraöi Ralph ofurrólega. »Og þér notuðuð yður — yður — lítillæli hennar. Eg var uppi á hæðinni og sá yður — varir hans titruðu af bræði — »sá yður kyssa hönd hennar.«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.