Vísir


Vísir - 28.08.1915, Qupperneq 1

Vísir - 28.08.1915, Qupperneq 1
lítgef atadi: HLUTAfELAG. Ritstj. JAK0I3 MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island. SIMI 400. 5. á r g ■ Laugardaginn 28. ágúst 1915. ^ 259. tbl. ÍElómt&v&av Siórt úrval af blómlauktsm hefi eg til sölu eftir miðjan seftembermánuð. y^&suvtev, (mav$t\tvc)a Menri út um land eru beðnir að senda pantanir sem allra fyrst. — Bæjarmönnum, sem vilja láta setja niður í grafreiti og blómsturbeð, tilkynnist, að það verður að eins annast um það frá 20.—25. seftember. Öllum er best að kaupa sem fyrst. Blómin þroskast því fyr sem þau eru fyr sett niður. Box 422. Qttesew, Klapþarstíg 1 B. Sími 422 * | ^ Þr*ggja herbergja íbúð óskast í austur- Litn en goo bænum frá t. október fyrir barnlaus hjón. Borgun mánaðarlega fyrirfram. Ritstj. vísar á. GAMLft B I O Absinth. (ÁFENGISDJÖFULLINN) Stór og áhrifamikill sjónleikur í 4 þáttum. Fallega útbúinn og snildarlega vel leikinn. Aðal- hlutverkið leikur einn af bestu leikurum Vesturheims. King Baggot. Það er verulega góð mynd, sem allir ættu að sjá. Verð hið venjulega! Tóbak í langar pípur best í Landstjörnunni. 5&\Jte\5 fer til Keflavíkur kl. 2 á morgun frá Bifreiðastöðinni í Vonarstr. Nokkrir menn geta fengið far. Jón Hj. Sigurðsson héraðslæknir, er kominn heim. Viðtalstími 2—3 og 71/., e. m. Veltusundi 3 B. Verkfallið. Misjafnlr dómar. Mjög skiftast menn í tvo flokka um verkfallsboðun símaþjóna. — Segja sumir, að símaþjónar hafi síst allra opinberra starfsmanna á- stæðu iil að kvarta. Símaþjónar séu flestir unglingar, margt þeirra eigi ríka að og nær allir séu þeir einhleypir. Laun þeirra séu ekki heldur svo lág, að ekki megi vel lifa á þeim í þessu árferði. — Þá er því líka haldið á lofti, að hér eigi hlut aö máli dætur embættis- manna og annara sfórhákalla, sem ekki hafa mikið af dýrtíðinni að segja, Enda hafi stöður við símann verið mjög eftirsóttar og ekki feng- ið þær aðrir en gæðingar valdhaf- anna. Þá er það talið óviðeigandi og tæpast löglegt, að opinberir starfs- menn geri verkfall. Og óþarflega geist þykja símaþjónarnir hafa fariö af stað, bæði í kröfunni um 30% Iaunahækkun og í því, hve stuttur frestur er geíinn til að ná sam- komulagi. Og því verður ekki neitaö, að byrjunin hefir verið nokkuð hvat- vísleg. Að því verður að gæta, að hvorki landsímastjóri né framkvæmdastjórn landsins getur ráðiö máli þessu til lykta. — Það verður að koma til þingsins kasta, vegna þess, að til starfrækslu símans er skamtað fé á Hér er um launakjör eins flokks opinberra starfsmanna að ræða; þingiö verður því að athuga það, hvern bagga það bindur sér gagn- vart öðrum opinberum starfsmönn- um, uni leið og það ívilnar síma- þjónunum. — Þingið getur ekki hækkað laun þessa flokks, án þess um leið að gera öðrum opinberum starfsmönnum, sem við lík eða jafn- vel lakari kjör eiga að búa, sömu skil. — Það verður því fyrst að athuga launakjör allra opinberra starfsmanna, áður en það getur tekið ákvörðun um það, hve langt það getur gengið í ívilnunum við hvern einstakan. Þá verður þingið einnig að finna einhvern tekjustofn til jafnaðar á móti þeim auknum útgjöldum, sem af þessu mundi leiða fyrir landið. — Ekki að eins launahækkfln síma- manna, heldur allra þeirra, sem hækka ætti við. Af þessu geta nienn séð, að það er varla von til þess, að þessu máli verði ráðið til lykta á tveim dögum. Þá er að athuga það, hvort kraf- an um 30% hækkun sé sanngjörn. Óhætt mun að fullyrða, að nauð- síðan ófriðurinn hófst, í verði |að meðaltali um 300/,,1). — En ef hækkunin er ekki mun meiri, þá er hæpið, að krafan um 30% Iaunahækkun geti talist réttmæt. Enda tæplega gerandi ráð fyrir því, að símaþjónarnir búist við, að fá þeirri kröfu fullnægt, heldur hafi þeir ætlað sér að setja markið 1) Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að þar sem rætt er um verð- hækkun á nauðsynjavörum í Vísi í fyrra dag og sagt, að þær ha hækkað »um alt að 100%«, þá er átt við það, að einstakar vöruteg- undir hafi hækkað um alt að 100%, en allar hafi þær hækkað all-mikið. ÍJYJA BIO Prinsinn og dóttir fiski- mannsins. Fallegur sjónl. um æfintýr og ást, leikinn af Goumonts-félaginu. HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför minn- ar ástkæru eiginkonu. Oddbjarg- ar Jónsdóttur, fer fram miðviku- daginn 1. sept. og hefst með hús- kveðju frá heimili hennar, Njáls- götu 57, kl. 11% f- h. Pétur Örnólfsson. nógu hátt, til þess að geta slegið af, þegar til samninga kæmi. — Og síst er það vænlegt til sigurs, að gera þá kröfu, að fá bættan að fullu þann halla, sem menn verða fyrir af dýrtíðinni, því ef landstjórnin gengi inn á þá kröfu, mundu allir embættismenn landsins geta krafist þess sama. — En allmikill munur getur verið á því, hvort menn eru látnir búa við skort, eða til þess er ætlast, að þeir neiti sér um ýms þægindi vegna dýrtíðarinnar. Símaþjónar hafa nú, að því er virðist, fallist á það, að fresturinn hafi verið of stuttur. — Og er það vel farið, og má af því ráða, að þeir vilja ekki vera ósanngjarnir. Ráðherra boðaði stjórn þeirra á fund sinn og tjáði þeim, að hann gæti ekki ráðið málinu til lykta, það yrði aö koma til þingsins kasta. Hann mundi leggja með því, að þeim, sem og öðrum lágt launuð- um opinberum starfsmönnum, yrði veitt einhver dýrtíðaruppbót. Síma- menn yrðu látnir sæta sömu kjör- um og aðrir. — Mál þetta væri nú á dagskrá velferðarnefndar og mundi verða lagt fyrir þingið svo fljótt sein unt væri. — En niæltist til þess, að verkfallinu yrði frestað. Þetta var í gærkveldi. — Stjórn símamanna lét að vísu ekki líklega yfir því þá, að að þessu yrði geng- ið, en í morgun tilkynti hún, að verkfallinu yrði frestað, fyrst um sinn til næstu mánaðamóta. En ekkert skal sagt um það, hversu lík- legt samkomulag er um launahækk- uninai^Þó verður að gera ráð fyrir því, að símamenn sætti sig viö þau kjör, sem aörir opinberir starfs- menn fá og virði góðan vilja þings og stjórnar. járlögunum. — Þess er því ekki ið vænta, að svar geti fengist við cröfunni svo fyrirvaralítið. synjar hafi, hækkað

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.