Vísir - 28.08.1915, Side 4
VISIR
BÆJARFRETTiR
Afmœli í dag.
J. W. v. Goethe f. (1749).
Afmœli á morgun.
Guðrún Arinbjörnsdóttir, húsfr.
Þorlákur Runólfsson, verkam.
Jóhannes Bárðarson, sjómaður.
Pétur Hafliðason, beykir.
Tómas Stefánsson, verslunarm.
Hannes Júlíusson, sjóm.
Vilborg Sigurðardóttir, prestsekkja.
Magnús Egilsson, steinsm.
Jón ísleifsson, verkfr.
Guöm. Guðmundsson, bóndi.
Afmœliskort
fást hjá Helga Árnasyni, Safna-
húsinu. —
Veðrið í dag.
Vm. loftv. 765 n. kaldi “ 5,9
Rv. ii 767 n. hvassv. “ 6,5
íf. u 769 nv. kul “ 6,7
Ak. tl 764 nnv.kaldi “ 4,0
Gr. it ((
Sf. ll 761 nv.st.kaldi “ 5,3
Þh. u 757 n. kul “ 6,7
Sýning
Kristínar Jónsdóttur og Guðm.
Thorsteinssons er opin dagl. Síð-
asti sunnudagur, sem sýningin
er opin er á morgun.
Messað
á morgun í Fríkirkjunni í Rvik
kl. 5 síðdegis síra Ól. Ólafsson.
Danarfregn.
Halldór Jónasson, sonur síra Jón-
asar frá Hrafnagili dó í gær á Vífils-
stöðum.
»Gullfoss«
fór til útlanda í gærkveldi. Til
Kaupmannahafnar fóru stúdentarnir
Bjarni Jósefsson, Helgi Guðmunds-
son, Páll Jónsson, Páll Skúlason,
Pétur Sigurðsson, Kristinn Ármanns-
son, Björn Oddsson, Björn Þórólfs-
son, Friðgeir Bjarnason og Níels
Pálsson, ennfremur Theodór Árna-
son fiðluleikari, frú Hildur Guð-
mundsdóttir, Ludvig Andersen klæð-
skeri, frk. Eva Blytt, E. E. Lyche,
Sigfús Blöndahl kaupm., Sveinn M.
Sveinsson, Tómas Jónsson kaupm.,
Riis og kona hans, Þorv. Benja-
mínsson og Sigurður Guðmunds-
son. Til Vestmannaeyja: Gunnar
Ólafsson kaupm. og Steinn Sigurðs
son klæðskeri.
Lokaður fundur
var haldinn í þinginu í gærkveldi.
Mun þar hafa verið rætt um dýr-
tíðar uppbætur til opinberra starfs-
manna landsins.
»Island«
Aasberg, skipherra á »íslandi«
hins sameinaða, bauð nokkrum bæj-
armönnum, kaupmönnum, ræðis-
mönnum, blaðamönnum o. fl. til
morgunmatar og skemtisiglingar á
skipinu í dag. — Lagði skipið frá
bryggjunni (battaríisgarðinum) í
morgun um kl. 9J/2 og var ferðinni
heitið eitthvað út fyrir — landhelg-
ina. — Ritstjóri Vísis gat því mið-
ur ekki tekið þátt í förinni.
Simskeyti
frá
fréttaritara Vísis.
Khöfn 27. ágúst 1915.
Þjóðverjar og Austurríkismenn hafa tekið Brest-
Litowzk,
(Brest-Litowzk er ramger kastalaborg Iangt austur í Póllandi, suð-
austur af Warschau).
Væringjar fara í berjamó á
morgun kl. 10. —
Mætið stundvíslega og hafið
nesti með.
Knattspyrnuæfing
á morgun kl. 10 árdegis.
Allir mæti.
Ungmennafélagar!
Bæði félögin í Reykjavík fara berjaför á morgun, sunnudag-
inn 29. þ. m. upp að Breiðholti.
Lagt af stað kl. 9 árdegis frá Skólavörðunni.
Fjölmennið nú í þessa einu skemtiför féiaganna
á þessu sumri I
A. Gudmundsson,
heildsöluverslun,
Lækjargötu 4 Talsími 282
hefir nú fyrirliggjandi hér handa kaupmönnum og kaupfélögum:
Rúgmjöl (danskt) — Haframjöl — Kaffi — Rúsín-
ur — Sveskjur, þurk. — Apríkósur — Perur — Ananas
— KEX, ósætt, spánýja tegund, tyrirtaks-góða, sem
aiiir þurfa að reyna. — Pappírspoka.
aj \)övum )pessvxm
talsveA ód^vavv etv aSuv.
FLO SHATTAR
svartir og mislitir, eru nú loksins komnir aftur í miklu úrvali í
Brauns Verslun, Aðalstræti 9.
HÚSNÆÐI
2 herbergi, án húsgagna ósk-
ast. Tilboð merkt: Á. P., sendist
afgr. Vísis.
R ú m g o 11 herbergi með for-
stofuinngangi, helst í Vestúrbænum,
óskar einhleypur maður 1. okt.
Afgr. v. á.
í b ú ð, 2—3 herbergi og eldhús,
óskast 1. okt. fyrir barnlaust fólk.
Afgr. vísar á.
2 samliggjandi,sólrík her-
bergi til leigu, 1. sept., í Þing-
holtsstræti 21. Aðeins fyrir ein-
hleypa.
1 herbergi með húsgögnum
óskast 1. okt.
Tilboð merkt »X«,sendisttil afgr.
H æ s t verð á ull og prjónatusk-
um er í »Hlíf«. Hringið upp síma
503.
Morgunkjólar fást altaf ó-
dýrastir í Grjótagötu 14 niðri.
Einnig í Doktórshúsinu viö Vest-
urgötu.
2 smáofnar óskast til kaups.
Afgr. v. á.
N ý hænuegg fást nú í Bröttu-
götu 3. Sfmi 517.
B i i 1 i a r d óskast til kaups.
Afgr. v. á.
Á Laugavegi 1
fæst úrval af karlmanna-, unglinga- og drengja- ytri og
innri fatnaði. Peysur á unglinga og drengi. Axlaböndin
og axlabandasprotarnir góðu, líka nýkomið.
Langavegi 1. Jón Hallgrímsson
Sýning Ríkarðs Jónssonar.
Eftir fjölmennri ósk verður sýningin aftur opin
BBSJ' á morgun í ailra síðasta sinn, kl. 12—7 T3B8
í Iðnskólanum-
Gamlir aðgöngumiðar gilda ekki þessa daga.
Sæ- og stríðsvátrygging.
Det kgl. oktr. Söassurance Komp.
M ðstræti 6. Tals. 254.
A. V. TULINIUS.
Aðalumboðsmaður fyrir fsland.
JSest a8 auc^sa
\ ‘VKsi.
Confect
og Sælgæti
mest úrval í
Landstjörnunni.
V I N N A
S t ú I k u vantar frá 1. sept.
Afgr. visar a.
Innanhússtúlka og ungl-
ingur til að gæta barns óskast nú
þegar. Afgr. v. á.
D u g 1 e g stúlka óskast í vist
1. sept. n. k. Hátt kaup í boði!
Afgr. v. á.
TAPAÐ — FUNDIÐ |
Hundur svartur, hvítur á bringu
og hvítur á löppum er í óskilum
hjá lögreglunni. Vitjist innan þriggja
daga.
Vátryggingar.
Vátryggið tafalaust gegn eldi,
vörur og húsmuni hjá The Briir
hish Domimon General Insur-
ance Co. Ltd.
Aðalumboðsm. G. Gfslason.