Vísir - 02.09.1915, Blaðsíða 1
Utgefaadi:
H LjU T A í' E L A G.|
Ritstj. JAKO.i IY.ÖLLER
SÍMI 400.
K
Skrifstofa og
afgreiðsla í
Hótel fsland.
SIMI 400.
5. á r g i I Fimtudaginn 2. september 1915. 264. tbl.
1 Símskeyti frá fréttaritarg Vísis. Khöfn 1. september 1915. Her Rússa klofinn í tvont í flóunum fyrir ausf- an Brestlitovsk. Japanar senda Rússum hcrgögn.
GAMLAB1O NYJA BIO
L E | L A, Gyldendals-Film. eftir Palle Rosenkraniz. Góður, spennandi og vel leik- inn sjónieikur í 3 þáttum. Brenna. Sjónleikur í þ r e m þáttum, j leikinn af frœgum frönskum leikurum, þar á meðal: M. Etiévant, frú Andrée Pascal. Sökum þess hve myndin er löng, kosta aðgöngumiðar: Bestu sæti 0,50.Önnur sæti 040
Frá alþingi.
Fjárlögin í efri deild.
Frá neðri deild fóru fjárlögin til
efri deildar með áætluðum tekju-
halla að upphæð kr. 290.106.92.—
Nú hefir fjármálanefnd e. d. haft
frumvarpið fil athugunar og lagt
til, að gerðar verði nokkrar breyt-
ingar á því, en breytingin á tekju-
hallanum stafar þó aðallega af því,
að nefndin vill fella fjárveitingu þá
til byggingar brúar yfir Jökulsá á
Sólheimasandi, sem neðri deild vildi
veita með því skilyrði, að fresta
mætti byggingunni ef fjárhagur
reyndist örðugur. — Aðrar breyt-
ingar e. d. nefndarinnar fallast nokk-
urn veginn í faðrna.
Nefndin vill veita: 5000 kr. til
aukins tolleftirlits og lögreglueftirlits
vegna banniaganna, 22.000 kr. til
að setja upp miðstöðvarhitun í
Laugarnesspítalanum, 1000 kr. hvort
árið til dr. Alexanders Jóhannes-
sonar til að halda fyrirlestra í þýsk-
um fræðum, 1000 kr. fyrra árið til
að gefa út nýja yfirsetukvennafræði,
800 kr. hvort árið til Hólmfr. Árna-
dóttur til kvöldskólahalds, 2000 kr.
f. á. til aögerðar á Þingvöllum, 500
kr. hv. á. til að gefa út landsyfir-
rétlardóma, 1000 kr. f. á. til Hjart-
ar Þorsteinssonar til þess að Ijúka
námi við fjöllistaskólann í Kh., 600
kr. hv. á. ti! Jakobs Jóhannessonar
til að semja ísl. setningafræöi, hækka
styrk til Fiskifél. fsl. um 1000 kr.
hv. á., ve.ta sýslun. Vestm.eyja 5000
kr. f. á, til að leita að vatni og
undirbúa vatnsveitu, til kolanámu-
rannsókna á íslandi vill hún veita
25.000 kr. f. á.
Til að lækka gjöldin vill nefnd-
in lækka fjárv. til Grímsnesbrautar
um 7 þús. kr. hv. á., fella fjárv. til
Jökulsárbrúar f. á. 78.000 kr., lækka
til akfærra sýsluvega um 5000
ofezt'o-
(5=5
Hérmeð tilkynnist heiðruðum sldftavinum að eg, frá í dag,
legg niður vefnaðarvöruverslun míria í Hafnarstrœti 4 hér í bcenum.
Herra Haraldur Árnason, sem um nokkur undanfarin ár hefir
veitt þessari verslun forstöðu, hefir keypt aliar vörubirgðirnar og
mun hann halda versluninni áfram undir sínu nafni.
Um leið og eg þakka alla velvild á liðnum árum, leyfi eg
mér að óska þess að skiftavinir mínir láti hinn nýja eiganda versl-
unarinnar njóta sama trausts í framtíðinni.
Virðingarfylst.
Reykjavík, 1. september 1915.
‘S^iotsteVnsson.
í trausti þess, að mér takist að halda gömlum og góðum
skiftavinum vefnaðarvöruverslunar Th. Thorsteinssonar kaupmanns,
sem eg um nokkur ár hefi veitt forstöðu, hefi eg nú keypt vöru-
birgðirnar og opna samskonar verslun, undir eigin nafni, föstudag-
inn 3. september í Hafnarstrœti 4 (sama stað og áður).
í lok septembermánaðar flyt eg verslunina í nýja sölubúð í
Austurslræti 22 (gamla prestaskólanum).
Eg mun, þrátt fyrir erfiðleika þá sem stríðið hefir í för með
sér, ávait kappkosta að hafa sem fjölbreyttastar vörubirgðir, og
vona að geta gert heiðraða skiftavini mína ánœgða.
Virðingarfylst.
t
*y.ant&,\x\c jUtiasow,
kr. hv. á., kostnað við stjórn vita-
mála um 600 kr. hv. á., námsstyrk
nemenda á Mentaskólann um 500
kr. á ári (»uns hann hverfur alveg
enda fái þeir engan námsstyrk, sem
hér eftir ganga inn í skólann*)
fella alveg niður námsstyrk nem-
enda á gagnfræðaskólann á Akur-
eyri og bændaskólunum, fella ut-
anfararstyrk Björns Jakobssonar,
500 kr. f. á., lækka fúlguna til
skálda og listamanna um 1000 kr.
Almenn sæti 0,30.
Börnum verður alls eigi
leyfður aðgangur I
Myndin mælir mest með sér
sjálf, en er svo efnisrík að ó-
mögulegt er að lýsa henni í
fáum orðum.
Pantið aögöngumiða í
tíma.
3 lierbergi og eldhús
óskast til leigu fyrir barnlaust
fólk 1. október.
Upplýsingar hjá
J. Gíslasyni
hjá Thore.
Stúfka
óskast í vist strax.
Semjið við
J. Aall-Hansen,
Þingholtsstræti 28.
Hiaða
óskast til leigu sem fyrst.
Afgr. v. á.
á ári, fella styrk til Einars Hjalte-
steds, 1000 kr. f. á., 600 kr. hvort
árið til próf. Ág. Bjarnasonar, 500
kr. f. á. til að koma út á dönsku
fánaritgj. Guðm. Björnssonar, lækka
fjárv. til Helga Jónssonar til grasa-
fræðisrannsókna um 300 kr. hvort
áriö cg til Helga Péturss til jarð-
fræðisrannsókna um 800 kr. hv. á.
(úr 1800 kr. niðurí 1500 og 1000)
fella styrk til búnaðarfélaga 22.000 kr.
hv. á., til gerlarannsókna 1500 kr.
hv. á. og 690 kr. í eitt skifti, lækka
fjárv. til Ungmennafélags íslands um
1000 kr. hv. árið (í 1500).
Af lánveitingaheimildum úr við-
lagasjóði vill nefndin fella 20.000
kr. til raflýsingar Húsavíkur og
50.000 kr. til áveitu á Skeiðum.