Vísir - 02.09.1915, Blaðsíða 3

Vísir - 02.09.1915, Blaðsíða 3
V t i> I H JÖxeWlS svií m o§ ltampa\í\tv. $vm\ \$$. BORGARINNAR fangbestu og ódýrustu Lampar og Prímusar fást hiá J. B, Péturssyni, Ægisgötu. Sími nr. 125. Uppboð verður haldið á ýmsum dánarbúum laugardaginn 4. þ. m. kl. 4 sd. á Laugavegi 53 B. Samúel Oiafsson. $U\woUa\ Eftir miðjan næsta mánuð verða til sölu nokkur hundruð tunnur af ágæfri steinolíu með mjög vægu verði. Pöntunum veitt móttaka, ásamt nánari upplýsingum \ LvvevpooU Alls iðnaöar- Nýr verðlisti með n>ynd' um, ný-útkominn, sendist ókeypis. Ingeniörerne Erling Gestland °2 G. E. Bonde. Konsulenter, Bergen, Norge. — Telegr. Adresse: „lngeniörfirmaet“ Planiægger Bygningsingeniörarbeider af enhver Art. Vasdragsreguleringer — Vandkraftsanlæg — Bergbaner — Tunneller — Bergboring med Presluft — Jern- og Betonkonstruktioner. Opmaalinger, forelöbige og detaljerte Planer nied Udredning og Overslag. Anlægsarrangement, Byggeledelse, Kontrol, Bedste referencer. Mange Aars Praxis ved Planlægning og Bygning av Kraftanlæg — fra de mindste til E'iropas störste. a x afbragðs-góður, frá Hvanneyri, fæ^t daglega á 1 kr. og 1,10 kr. pr. V, kgr. í Matardeildinni í Haf narstræti. Sími 211 Seáturfélag Suðurlands. Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. Ágætur bátu r til sölu nú þegar hjá Magnúsi Guðmundssyni, Hverfisgötu 68 A. Det kgL octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar o. fl. Skrifstofutími 8-12 og 2-8 Austurstr. N. B. Nielsen. öl ]xí Öf^evBvtvtvv $$\tf $fiaUa£t\mssotv. $\mv 39 ö. Úrskurður hjartans Eftir Charles Garvice. Frh. Ralph gekk hratt gegnum skóg- inn. Ef hann hefði verið með sjálf- um sér, hefði hann gefið meiri gaum að ókyrð hundanna, en nú var hann svo utan við sig, að hans vanalega gætni og árvekni gerði ekki vart við sig. Viðvörun Burchetts hljómaði í eyrum hans. Enda þótt hann neit- aði því harðlega, að hann væri ást- fanginn í Veroniku, hafði hann þó á samviskunni að Burchett hefði á réttu að standa. Hann reyndi að hlæja að þessari hugsun, en hlátur- inn fór úf um þúfur. Hann fann til sjálfsfyrirlitningar. í huganum kallaði hann sjálfan sig heimskingja. »Já, það er eg«, hugsaði hann og fann til sárrar gremju. »Versti heimskingi og fábjáni. Hvað hefi eg saman viö hefðarmeyna á Lynne Court að sælda? ,Verið vingjarnleg við mig\ Auðvitað! Hví ekki það? Hún hefði verið vingjarnleg við — við hund, ef hún hefði verið í því skapi. Og hún var nú í því skapi, að hún var vingjarnleg í dag, al- veg eins og þeir kenjar voru í henni í gær að vera köld og ósvíf- in — eins og hún verður aftur á morgun. Máske hefir hún fundið til svolítils þakklætis, af því að hún átti bágt og eg kom henni til hjálpar á réttum tíma. En hvað hún var alúðleg, þegar hún sagði mér frá fátækt sinni. En hvað rödd hennar var þýðleg! Engin gæti í- myndað sér, að hún gæti orðið svo þýð. Og andlit hennar var ger- breytt. Alt stolt var horfið ogaugu hennar voru eins og — eins og — hvernig er nú vísan? — Eins og fjólur baðaðar dögg.c Hann stansaði alt í einu og strauk hönd um augu. »Nú er eg aftur farinn, þrátt fyrir viðvörun Burchetts, að hugsa um hana, draga upp mynd hennar í huga mér. Það virðistsvo sem eg geti ekki haft hugann af henni. Það er eins og hún sé hér alstaðar —« Hann leit í kringum sig og hnyklaði brýnnar. »Hvers. vegna ætti eg ekki að Svsigsa um hana? Hugsanir eru frjáls- at. Sá maður, sem lægst allra stend- ur, gefur h u g s a ð ef honum sýn- isí svo. Og hvað gerir það til, þótt eg hugsi mér hana sem hina elsku- legustu og indælustu mey? Ó, guð m:nn góður, hvað gengur að mér? Skyldi eitthvað vera hér í Ioftslag- inu, sem rænir menn kröftum og fjöri. Því fyr sem eg fer, því betra. ,Viljið þér gera svo vel, að færa stólinn yðar til, svo að eg geti séð fratnan í yður?‘ En hvað hún sagði þetta þýðlega. Það var eins og hún væri að ávarpa jafningja sitm en ekki þjón.« Hann tautaði blótsyrði og roðn- aði. »Ó, eg verð að fara, það er alveg vfst.« Hann hló fyrirlitningarhlátur og skundaði en hraðar en áður. Hann var að reyna að hafa hug- ann á starfi sínu. Hann var næstum kominn út úr skóginum, þegar hundarnir, sem höfðu hlaupið til og frá, ráku upp gelt all-mikið og hlupu áfram. Sá þá Raiph mann fram undan sér, sem hljóp af alefli til þess, að kom- ast út fyrir girðinguna. Ralph hljóp eftir honum og skip aði honum aö nema staðar, en maðurinn náði girðingunni og hálf- steyptist yfir hana. Ralph náði í hann um leið og hann komst yfir girðinguna og hélt honum sem í skrúfstykki, hvernig sem hann barð- ist um á hæl og hnakka. Ralph dró hann fram úr skugg- anum og sá þá, að þetta var mað- urinn með reifuðu hendina. »Hvað eruð þér að gera hér?« spurði hann og var hálft í hvoru glaður yfir því, að finna einhvern annan en sjálfan sig, sem hann gat látið reiði sína bitna á. »Vitið þér, að þér eruð að fremja lagabrot?« »Er eg að því?« sagði maður- inn ósvífnislega. »Svo, núna! Eg hélt, að þetta væri þjóðvegurinn, herra minn!« »Þér voruð inni í skóginum, þegar eg kallaði til yðar«, sagði Ralph alvarlegur á svip.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.