Vísir - 28.09.1915, Qupperneq 1
Utgefandi:
H LJUTAFELAG
Ritstj. JAKOB MÖLLER
SÍMI 400.
V
.i-i
Skrifstofa og
afgreiösla í
H ó|t e I l,s I a n d.
SIMI 400.
5. á r g,
<5*=^ Þriðjudsginn 28. september 1915.
290. ibl.
S
k
1
P
s
GAMLftBIO
Sýnir aftur vegna
margra áskorana
þriðjud. og miðvikud.
hina afbragðsgóðu
mynd:
-drengurinn.
Vöruhússins ’ i
Karlm.fatnaðir best saumaðir, |
Bestefni. Fljótast afgreiðsla. |
Enskuosfrönsku
kennir
JÓN ÞORVALDSSON,
Suðurgötu 2.
Hittist heima til viðtals kl. 4—41/,,
síðdegis.
Væringjar. Æfing í dag
kl. 5x/2 á íþróttavellinum.
y,
Sjúkrasamlags Rvk.
eru vinsamlegast
beðnar að mæta á fundi í kveld
ki. 8Va sd. í húsi K. F. U. M.
Skólapiltar.
Mikill fjöldi námsbóka sem
notaðar eru í lœrdómsdeild Menta-
skólans, eru til sölu hjá Tryggva
Hjörleifssyni, Vonarstræti 2. —
Ætíð heima 7—8 e. h.
Meðal bókanna eru „ Vertonir“
yfir alla latinu sem lesin er i
skólanum.
ÓDÝRASTAR Eh™:"i,R BESTAR
auðvitað
þar sem þær eru
í FÍEÖFH'.
SKÓHLlFAR
BESTAR!
Ciausensbræður.
Fjölleikasýníng
verður haldin
í Iðnarmannahúsinu
Miðvikudaginn 29. sepí. -kl. © síðd. í síðasta sinn.
NYUA BIO
Heljarflugið
Sjónleikur í 3 þáttum leikinn
af sömu leikendum og
VÍOI NR. 17.
A ferðalagi í Sviss.
Fegurstu héruð í heimi.
$
‘1
dl
AÐOÖNOUMIÐAR KOSTA:
Bestu sæti fuliorðinna o,75.
Almenn — —»— o,50.
Barna o,50.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 e. h. 'fHi
jJSjjT Öll sæti tölusett.
M. SSMSON.
Lítil sölubúð
við Laugaveg
til Ieigu nú þegar.
Ritstj. vísar á.
í---------------------------------
j fyrir hnakka og margt annað því
iíkt. — Auk þess gerði hann mönn-
um ýmsar sjónhverfingar, sem ekki
er gott að átta sig á í fljótu bragði.
Annar maður er í för með honum,
sem fremur ýmsar líkamsæfingar af
allmiklum fimleik.
iGullfoss*
fór tii Akraness í morgun, þaðan
fer hann til Hafnafjarðar og síðan
til Breiðafjarðar og Patreksfjarðar.
Magnús alþm. Pétursson far með
skipinu til Breiðafjaröar og þaðan
landveg heim.
Innborgunarverð póstávísana
er frá 13. sept.: Gyllini 1,61.
------14. — Mark 81,50.
»Flóra« var á Akureyri i gær.
»Po!lux«
er enn á Austfjörðum, kemur
líklega ekki hingað fyrr en fimtu-
dag eða föstudag.
Símskeyti
frá
fréttaritara Vísis.
Kböfn 27. september 1915.
Bandamenn hefja sókn á öilu orustusvæðinu að
vestan. Frakkar hafa rofið framfylkingar Þjóðverja á
25 kílometra svæði frá Roims til Argonne. Eng-
lendingar á 1C kílometra avæði við La Bassee.
Skúli Jónsson
kaupfélagsstjóri á Blönduósi dó á
laugardaginn var. Banameinið var
Iungnabólga. Skúli var mesti dugn-
aðarmaður á besta aldri.
BÆJARFRETTIR
JARÐARFÖR prófastsekkju
Helgu Arnórsdóttur fer
fram fimtudaginn 30. þ. m. og
hefst með húskveðju frá heimili
hinnar látnu kl. 12 á hád.
Laugarnesspítala 27.-9.-’15.
Aðstandendur.
j Veðrið í dag.
Vm. loftv. 766 logn U 2,9
Rv. “ 766 logn U 7,8
íf. “ 767 iogn « 4,0
Ak. “ 768 vnv.andv. (1 3,0
r, r. “ 731 logn « ■j~i,o
Sf. “ 766 logn U , ■j-0,9
Þh. “ 759 nna. kaldi II 4,8
Magnús Torfason
bæjarfógeti á ísafirði fór héðan
ú* bænum á Fálkanum I nótt. Átti
Filkinn fyrst að fara til Skógarness
til mælinga, en þaðan norður á
Honsvík og mælir þar höfnina í
Höfn.
M. Simson,
danskur maður, sýndi á sunnu-
daginn ýmsar listir sínar. Hann er
þaö sem kallað er á dönsku Slange-
nienneske, getur lagt hælana aftur
Skipstjórar mótmæla»
Því nær allir skipstjórar á fslensku
botnvörpungunum og ýmsir af skip-
stjórum millilandaskipanna hafa af-
hent hafnarnefndinni skjal, þar sem
þeir telja það hina mesta óhæfu að
hafnarumsjónarstarfið skuli skipað
svo sem raun er á orðin og lýsa
yfir því, að þeir muni ekki geta
hlýtt skipunum þess manns, sem nú
gegnir starfinu.
Undir skjalið hafa og skrifað flest-
ir útgerðarmenn bæjarins og af-
greiðslumenn skipanna og tjáð sig
samþykka skipstjórunum í öllum
aðalatriðum.