Vísir - 12.10.1915, Side 1

Vísir - 12.10.1915, Side 1
5. árg. Þriðjudaginn 12. október 1915' 308. tbl. Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Hitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla i HÓTEL ÍSjlAND. SÍMI 400. I o 111/11 r r l0,,,tan f' Nýhöfn |gp d U S\ IJ i ejmfremur ------------........ = =-= ...... epli og sítrónur. því sem fé er veitt til. — En ég Með næstu skipum á ég von á stórri sendingu af prima dönsku rúgmjöli sem veröur ódýrara en áöur hefir þekst. Menn ættu að bíða með aö birgja sig upp þangað til þeir hafa talað við mig. Ennfremur hefi eg feng- ið miklar birgðir af kandís og melís sem selst með sama verði og áður, þrátt fyrir stöðuga verðhækkun í útlöndum, Viröingarfylst Jq^ VaÓUeSÍ. Leiksýningar Og dýrtíðarráðstafanir. Ég bjóst við því, að síra Ólaf- myndi bera það af sér, að hann hefði átt við sýningar Leikfélags Reykjavíkur, er hann í Morgunbl. skoraði á bæjarfógeta og bæjar- stjórn aS finna ráS til þess aS hefta allar leiksýningar í bænum í vetur. — Og í síSasta sunnu- dagsbl. sama blaSs lýsir bann því yfir, aS hann hafi ekki átt viS þær. Ég hafSi orSiS þess var aS flestir sem lásu fyrri grein síra Ó. skildu orS hans þannig, aS hann ætti viS sjónleika félagsins og vildi ég þvi gefa honum tæki- færi til aS leiSrétta þann misskiln- ing, þó ég geri ráS fyrir því, aS sá misskilningur hefSi skaSaS LeikfélagiS minna en sira Ó. Síra Ó. vill ekki hafa sagt aS banna ætti meS ftllu sýningar fé- lagsins, en hann mælist þó til þess, aS þær verSi hafSar færri nú vegna dýrtíSarinnar en venju- íega. Ég held ekki aS síra Ó. hafi athugaS þaS vandlega, hve mikil fjárútlát fyrir einstaklingana þessar sýningar hafa í för meS sér. LeikfélagiS hefir leikiS 5—6 sjónleika á ári, samtals 30—40 sinnum., Og þó aS bláfátækir menn væru svo miklir leikvinir, aS þeir gætu ekki stilt sig um aS fara í leikhúsiS til aS sjá öll leik- ritin einu sinni, þá gætu þeir veitt sér þá skemtun fyrir 3—4 krónur, og þeir eru sem betur fer fáir, sem ekki hafa ráS á því. 0g þó aS til væri dæmi til þess, aS menn hefSu selt af sér skyrt- una, til þess aS komast í leik- húsiS, sem ég held aS sé ekki annaS en kirkjuleg þjóSsaga, þá get ég þó ekki fallist á aS rétt væri þess vegna aS svifta þá skemtun, sem sem ráS hafa á aS veita sér hana, ef skemtunin er góS. — Og alveg tilgangslaust væri aS fœkka þessum skemtun- um, því þá væri mönnum þó gef- iS tækifæri til aS selja af sér skyrt- urnar. Eg held aS síra Ólafur misskilji rnig viljandi, ]regar hann leiSir þaS út úr orSum mínum, aS ekki sé unt aS banna framkvæmd á held aS hann misskifji þaS óvart, aS þaS aS svifta LeikfélagiS styrk væri sama sem aS hefta sýningar þess. Ég kastaSi fram þeirri spurn- ingu, hvort þaS væri ekki undar- legt, aS banna framkvæmd á þvi, sem fé væri veitt til. — MeS þessu átti ég viS þaS, aS þaS sem fé væri veitt til, lilyti aS vera álit- iS nytsamt eSa horfa til þjóSþrifa á einhvern hátt, og ég geri ráð fyrir að sira Ó. hafi ekki greitt atkvæði með öðrum fjárveitingum, er hann sat á þingi, en þeim, sem verja átti til slíkra fram- kvæmda. — Bæjarstjórnin hérna hefir þá einnig margsinnis dæmt verk Leikfélagsins nytsemdarstarf. Slík störf þykir mér óviðeigandi að banna eða leggja haft á fram- kvæmdir þeirra, án tillits til þess, hvort unt er að banna þau. Það er rétt, að bæjarstjórnin hérna I Reykjavík getur svift Leik- félagið öllum styrk. En félagið getur leikið jafn oft fyrir því. En það getur þá ekki vandað eins til sýninganna. ÞaS getur vel verið, að á þing- menskutímum síra Ó. hafi þing- menn veitt slyrkinn með hangandi hendi og hálfnauðugir, þó ég sjái raunar ekki, hversvegna þeir hafa þá verið að því. Þvi að það vita allir, aS að Leikfélaginu hafa ekki staSið þeir menn, sem völd höfðu eða þingmenn þurftu að skríða fyrir. — En hvað sem þvi líður, þá get ég fullvissað sira Ó. um að svo er það ekki nú. Þing- menn álíta að Leikfélagið inni af hendi starf, sem sé þjóðinni til uppbyggingar og þess vegna styðja þeir það, Og sama sinnis er bæjarstjórn Reykjavíkur. Hvað annað ætti þeim að ganga til? Af því sem að framan er ritað ætti það að vera öllum Ijóst, að fækkun eða afnám leiksýninga Leikfélagsins er þýðingarlaus dýr- tíðarráðstöfun, vegna þess hve lítið fé getur verið um að ræða, að fátæklingar eyði í þær, en auk þessa óviðeigandi og skrælingja- legt að hefta eða banna slíkar sýningar, eins og það væri óvið- eigandi og skrælingjalegt að banna eða hefta útgáfu og sölu góðra bóka vegna dýrtíðarinnar, þó að það sé vitanlegt að margur mað- urínn vinnur það til að knappa við sig föt og fæði til þess að geta keypt góðar bækur. Eg skal að endingu fullvissa síra Ólaf um að Leikfélagið mun í vetur reyna að halda eins marg- ar sýningar og að undanförnu, bæjarbúum til skemtunar, en það vonast til þess að bæjarstjórnin geri sig ekki seka um þann smá- sálarskap, að spilla skemtuninni með því að svifta félagið þessum styrk, sem bæinn munar ekkert um. J M. Pokinn af nýjum kartöflum er nú seldur á ki’. 5,90 í verzluninni á Frakkastíg 7. Sfmi 286 Saltaður ílskur fæst nú í verzluuiuni á Frakkastig 7. Sími 286. Eg undirritaður hefi opnað s&ösmíðavinnustofu á Bergstaðastuæti 19. Öll vinna er leyst af hendi fljótt og vel. Reykjavík 12. okt. 1915. Virðingarfylst GUÐM. JÓNSSON. Verzlið við þá sem auglýsa i Vísi. Allskonar blómlaakar og blómlauksskálar er nú þegar komið til Marie Hansen Bankastræti 14. SigurinnviðMarne. 5. sept. fyrir heilu ári höfðu herir Frakka verið á undanhaldi síðan 23. ágúst, eftir óhapp aðal- árásarinnar, sem var hafin 21. ágúst, og hörfað undan suður fyrir Marne og Argonne. Aðalherlína þeirra lá milli Par- isar og Verdun. Hægri herarm- urinn myndaði einskonar hliðar- línu í Lorraine, sem lá trá Ver- dun til Vogesafjallanna um Nancy. Belgíski herinn hafði dregið sig í hlé til hinna víggirtu stöðva hjá Antwerpen. Enski herinn var yz.t vinstra megin í frönsku herlinunni næst París og fyrir sunnan Meaux. Þýzku herirnir, sem óðir voru af hinni ákaflegu framsókn, fullir sigurgleði og hroka, ruddust til J-’arisar, sem franska stjóruin hafði nýlega yfirgefiö. Þýzku herfor-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.