Vísir - 15.10.1915, Page 1
Utgefandi:
HLUTAFELAG.
Ritstj. JAKOB MÖLLER
SÍMl 400.
Skrifstofa og
afgreiðsla í
Hótel Island.
SIMI 400.
5. á r g i
eí=í) Föstudagínn 15. október 1915.
310. tbl.
G A M L A B I O
Hvíta
þræ I asaian.
Afar spennandi og áhrifa-
mikill amerískur sjónleikur í
6 þáttum eftir
MAC. NAMARRA.
am
99
Aðgöngum. kosta þó að eins:
Betri sæti 60 aura [tölusett].
Almenn sœti 35 aura.
Börn fá ekki aðgang.
söngféiagsins 17. júní nndir stjórn
jóns Laxdals
Aðgöngumiðar seldir í bókaverslununum á laugardaginn.
Ú
Y
NYJA BEO
Gullkálfurinn.
Sorgarleikur í 3 þáttum, leik-
inn af frönskum leikendum.
Aðalhlutverkið, Maxime Ver-
mont bankara, leikur Mr. Garry
frá Cotnedie Francaise.
ISýning stendur yfir íl/2 kl.st.
Aðgm. kosta því 50,40 og 30 a.
Símskeyti
I frá fréttaitarar Visís.
Mildar birgðir af toppmelís
nýlcomnar til
'fc to.
'u
allar stærðlr, úr ekta
flaggduk.
Send um land ait með póstkröfu. &
Vöruhúsið. |
S
Leikfélag Eeykjavíkur
Fjalla-Eyvindur
eftir
Jóhann Sigurjónsson
verður leikinn í Iðnaöarmanna-
húsinu á laugardag I6. okt. kl. 8.
Aðgöngumiða má panta í
| Bókaverslun ísafoldar.
SSBSÍSGÍÉSSSS^Í^
Pokinn at’ nýjum
Kartöflum
er nú seldur á kr. 5,90
í verzhininni
á Frakkastíg 7.
Sími 286.
Svart
skinnveski
með nokkru af peningum
tapaðist á miðvikudaginn.
Finnandi geri aðvart á afgr.
Vísis.
Undirrituð er
flutt í
Tjarnargötu 5.
Talsfmi 23.
Kristolína Kragh.
Stúlkur
þær, sem ráðnar ern á náms-
skeið hjá mér nœstkomandi vet>
ur, mæti í dag (föstudag) kl. 6
síðdegis á
Hverfisgötu 50.
Hólmfríður Árnadóttir.
Skæri fást brýnd
á Njálsgötu 22.
Kaupm.h. 15. okl. 1917.
Enskir kafbátar hafa
sökt sjö þýskum flutn-
ingaskipum í Eystrasalti.
Afmæliskort, fjölbreytt og smekk-
ieg. einnig fermingarkort, selu
Fi iðfinnur Guðjónsson, Laugav. 4 B
mmmmm
Afmæli í dag.
Quðbrandur Eiríksson.
Afmælis- og fermingarkort
fást hjá Helga Árnasyni í Safna-
húsinu. —
Veðrið í dag.
Vm. loftv. 743 logn a 5,0
Rv. a 742 n. kul «« 6,0
íf. «( 742 a. kul « 2,5
Ak, u 740 nv. andv. t: 4,0
ör. u 757 ssv.andv. « 2,5
Sf. «( 740 s. kaldi ii 9,1
Þh. « 756 ssv.st.gola « 8,8
Pósthús. • ■ ,
Inborgunarverð er frá 13. okt.:
L.E. K. Bii
Frestað að draga um lotteriið
til 25. þ. m.
Stjórnin.
Mark 80 aurar.
Ingólfur
fór íil Borgarness í morgun.
Far tóku sér meðal annara: Jón
Jóri?son stud. med. og Páll V.
Guðmundsson stud. med., í snöggva
feið norður í Húnavatnssýslu.
Grænlandsfarinn
Hans Egede kom í nótt á leið
til Qrænlands og er að sækja fé
tnð, sem hr. Hvalsö hefir keypt
fyrir þá Grænlendingana, er það
170 talsins.
Veðrið
hefir verið allhryðjusamt undan-
farna daga, og snjóað hefir í nótt
langt niður í Esjuna.
Laukur
OG ALSKONAR
Krydd
FÆST HJÁ
3 «5
Ókeypis lækning
Háskólans er nú byrjuð. Fer hún
fram í Kirkjustræti 12 (húsi Halld.
Friörikssonar) sem hér segir:
Útvortis og innvortis sjúkdómar
á þriðjud. og föstud. kl. 12—1.
Háls- nef- og eyrnasjúkdómar
á föstud. kl. 2—3.
Tannsjúkdómar á þriðjudögum
kl. 2—3.
Augnasjúkdómar hjá A. Fjeldsted
augnlækni Lækjargötu 2 á miðviku-
dögum kl. 2—3.
íbúðir.
Kjallaranum á Norðurpólnum við
Hderfisgötu, -þar sem Þvottahús'ð
var, er nú verið að breyta í tvær
allstórar íbúðir.
Mars
kom inn í morgun með um 30
körf ur af soðfiski og nokkuð af þorski.
Island
fer héðan kI. 6 á morgun.
Fjalla-Eyvindur
verður leikinn í síðasta sinn á
þessu leikári um næstu helgi, laug-
ardag og sunnudag.
Japanar læral
19 þingmenn í neðri málsstofu
þingsins í Japan, hafa verið kœrð-
ir fyrir mútur við kosningarnar
síðustu og sakamál höfðað gegn
þeim. Einn af -þessum 19 þing-
mönnum var í ráðuneytinu.