Vísir - 15.10.1915, Side 3
V ISiH
ShefofoVS t\u$|ew$a s\hon og feampaww. S'^' \$ö
Með næstu skipum
á eg von á stórri sendingu af
prima dönsku rúgmjöli
sem verður ódýrara en áður hefir þekst. Menn ættu að bíða með
að birgja sig upp þangað til þeir hafa talað við mig. Ennfremur
hefi eg fengið miklar birgðir af kandís og melís sem selst með
sama verði og áður, þrátt fyrir stöðuga verðhækkun í útlöndum.
Virðingarfylst.
Jón frá Vaðnesi.
Talsími 3531
Talsími 353
Steinolía! Steinolía!
Festið e k k i kaup á steinolíu án þess að hafa kynt
ykkur tilboð mín. —
Kaupið steinolíu að eins eftir vikt, því einungis á
þann hátt fáið þið það sem ykkur ber fyrir peninga ykkar.
Eg sel steinolíu hvort heldur óskað er frá þeim stað sem
olían er geymd á (»ab Lager«) eða flutta heim að kostnaðarlausu
fyrir kaupanda.
A t h 11 ö1 í * Tómar steinolíutunnur undan olíu sem
11 S * w ’ keypt er hjá mér, kaupi eg aftur með
MiMMBIMgBEinil8WH11!■ iWII'H■ rnjðg háll vcrði I
pr. pr. vessl, »VON«, Laugavegi 55
Hallgr. Tómasson.
Talsími 353! Talsími 3531
Sendið auglýsingar tímanlega.
Eg undirritaður kaupi
tómar steinolíutunnur
hæsta verði eins og hinir.
Jón Jónsson úeykir,
Laugavegi 1.
Alfatnaður
seldur afar ódýrt.
Sturla fónsson
fást hjá
Jes Zimsen,
Bogi Brynjólfsson
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.)
Skrifstofu tími frá kI.12-1 og 4-6 e. h.
Talsfml 250.
Prentsm. Gunnasrs Sigurðssonar.
*}Cau^\Í öt \xí Qlg«ti*u\w\ &$\tt S&aUa^úmssow. Stmv 39 fc.
LJrskurður hjartans
Eftir
Charles Garvice.
Frh.
Veronika beygði höfuðið á Sally
niður og hvíslaöi kveðjuorðum í
eyra henni. »Mér fellur þungt að
yfirgefa þig, SaIIy«, sagði hún lágt,
»en eg ætla að fara til annars, er
þykir enn vænna um mig en jafn-
vel þér.«
Þessi hugsun gaf herini byr und-
ir báða vængi. Hún gekk út úr
hesthúsinu, fór hratt yfir skemti-
garðinn og hé!t til stöðvarinnar.
Hún vissi, að snemma þessa morg-
uns átti lestin að fara tii markað-
aðarins. Er hún kom þangað, voru
þar fyrir allmargir bændur og
bændakonur, meö körfur á hand-
leggjunum. Þær virtust ekkert hissa
á að sjá Veroniku svona snemma
á ferli, Veronika kinkaði til þeirra
kolli 0g gaf sig jafnvel á tal viö
sumar þeirra, eins og alt væri með
feldu.
Án þess að sjá nokkuð í skild-
inginn tók hún einn besta klefann
og var auðvitað ein um hann.
Henni varð það ekki ljóst fyr en
hún hafði yfirgefið iestina, að hún
haföi séð á bak allsnægtunum fyrir
fult og fast, og að hún var að nýju
neydd til að hafa ofan af fyrir sér
sjálf. En, þvi var ekki þannig farið.
Var hún ekki lögð af stað til
þess að finna Ralph og hjálpa bon-
um í baráttu tífsins? Það var öðru
málí að gegna fyrst svo varl Hún
hló lágt og roðnaöi um leið og
hún hugsaði til þess hvernig hann
myndi útlits er hann sæi hana,
hvað hann myndi segja, er hún
fyndi hann og legði hönd sína í
hönd hans og segði:
»Eg kom á eftir yður, Ralph, af
því að eg fann svo vel, að eg gat
ekki lifað án yðar. Nú er eg hjá
yður og sleppið mér ekki.«
Talbot fór á fætur með morg-
unsárinu. Hanti hafði legið and-
vaka og starað á vegginn. Það var
eins og viðburðurinn í skóginum
væri þar uppmálaður. Ásjóna myrta
mannsins gægðist til hans frá veggn-
Uítt. Endurómur dauöahryglunnar
btrst að eyrum honum úr hverju
horni herbergisins.
Hottum var næst skapi að fara
ei kert á kreik úr herberginu, forð-
así alla. En hann vissi, að ef hann
hagaöi sér á einhvern hátt öðruvísi
en venjulega, gæti það vakið eftir-
tekt cg grunsemi, og því reynst
hættulegt fyrir hann. Hanu hringdi
því á Qibbon.
Gibbon kom inn, hljóður og
undirgefinn eins og hann átti að
sér. Honum varð allra snöggvast
litið á föla andlitið á húsbónda
sínum.
»Baðið er til, herra.« Þannig var
hið fastskorðaða orðatiltæki hans
við slík tækifæri. En hann bar það
fram hljómminna en venjulega.
»Þakka«, mælti Talbot. Hann
hc rfði í kringum sig er Gibbon fór
að lagfæra frá kvöldinu áður. »Eg
er smeykur við, að þér finnið fötin
mín fremur illa á sig komin. Eg
lenti í ófæru í skóginum í gær-
kvöld og datt. Þér megið eiga þau,
en náið í önnur handa mér.«
Þegar Gibbon rendi augunum
eftir moldugu fötunum, brá fyrir
ánægjuglampa í þeim.
»Þakka yður, herra«, mælti hann
þakklátlega. »Á eg að fara til borg-
arinnar, nú í dag?«
»Hvað? Nei, eg man«, svaraði
Talbot. »Það er ef tif vill betra,
að þér farið hvergi. Skeð getur,
aö eg leggi sjálfur af stað til borg-
arinnar einhvern tíma í dag og
þurfi þá á yður að halda.«
»Já, herra«, svaraði Gibbon með
djúpri lotningu. Hann hélt svo á
fötunum út og lét þau óburstuð
og að öllu leyti óhreyfð á kistubotn
sinn.
Talbot fór niður til að snæða
morgunverð. Veronika var þar ekki
fyrir.
»Er ungfrú Verónika ekki komin
á fætur?« spurði hann.
»Nei, herra«, svaraði kjallara-
meistarinn, »ekki enn. Hún vill ef
til vill borða í herbergi sínu. Eg
ætla að senda til að spyrja eftir því.«