Vísir - 17.11.1915, Síða 1
Utgefandi
HLUTAFELAG.
Ritstj. JAKOB MOLLER
SÍMI 400.
Skrifstofa og
afgreiðsla í
Hótel Islan d
SIMI 400
5. á r g i
2=^ Miðvikudaginn 17. nóvember 1915. 2=^
343. ibl.
GAMLft B I O
Galeyðuþrællinn
Chéri Bibi.
Olæpamanna-skáldsaga í 4
þáttum eftir Gaston Lercox.
Aðalhlutverkið leikur hinn
frægi franski leikari
Hr. KEFFENS.
Betri sæti kosta (tölusett) 50,
Almenn sæti 30 aura.
Börn fá ekki aðgang.
3stenfe Jtögg
allar stærölr úr ekta
flaggdúk.
Send um land alt með póstkröfu.
Vöruhusið.
Sýning^verður í Nýja Bíó
í kveld kl. 8-9
fyrir þá sem búnir voru að kaupa aðgöngumiða í gær en urðu frá
að hverfa vegna mótorbilunar.
Menn eru áminíir að koma á
þessum tíma.
NYJA BIO
Kl. 8-9.
Kl. 9—10.
Glötuð gæfa
og fundin aftur
* Hrífandi nútíðarsjónl. í 4 þ.,
leikinn af hinum alkunnu
ágætu leikendum:
Frú Ellen Aggerholm og
hr. V. Psilander.
Duglegur og áreðnálegur
maður
getur fengið stöðu á skrifstofu í stórri síldveiðastöð.
Afgr. vísar á.
Iflnnnarflúfcar
eru seldir í klæöaverslun
H. ANDERSEN & S0N,
Aðalstræti nr. 16.
B
BÆJARFRETTlfi
s!
Simskeyti
frá
frtétaritara Vísis.
Khöfn 16. nóv. 1915.
Akafar orustur standa í Makedoníu. Banda-
menn vinna stöðugt á og nálgast landamæri Bútaríu.
Austurríkismenn hafa skotiö á Verona.
Afmæli ó morgun:
Guðjón Egilsson, bakari.
Helgi Guðmundsson, trésm.
Haunes S. Hansson, kaupm.
Hjörtur Hjartarson, trésm.
Ingibjörg Bjarnason, húsfr.
Magnús Ólafsson, trésm.
Stefán Runólfsson, ritstj.
Afmæliskort
fást hjá Helga Árnasyni í Safna-
húsinu. —
Erl. mynt.
Verona er borg við Adigefljótið á Ítalíu, upp undir íjöllum og
ekki all-langt frá landamærum Tirol og Ítalíu. Borg þessi er all-
ramlega víggirt og miðstöð járnbrauta. — Sennilega hefir verið skot-
ið á borgina úr mikilli fjarlægð eða frá loftskipum.
í
Kaupm.höfn 15. nóv, :
Sterlingspund. kr. 17, 42
100 frankar — 63, 00
100 mörk — 75, 92
Veðrlð í dag.
Vm.loftv. 762 a. st. gola u 4,8
Rv. “ 761 sa. kul <c 5,0
íf. 761 logn «< 4,8
Ak. “ 763 s. gola u 1,5
Gr. “ 725 s. kul «c 3,5
Sf. “ 763 logn u 0,5
Þh. “ 768 v. nv. kul u 4,6
Alþinglstfðindin.
Af þeim eru nú komin út3. hefti
af Efrideildar umræðum og 2. hefti
af neöri deildar.
íþróttanámskeið
hefst á Akureyri nú fyrir jólin
að tilhluturn Ungmennaíélaganna
norðanlands. Þar verða kendar
allar helstu íþróttir, svo sem ísl.
glíma, sund, leikfimi, grisk-róm-
versk glíma, stökk, hlaup, köst og
s. frv.
Héðan fer á »lslandi« á morgun
Ólafur Sveinsson prentari, sem veita
á tilsögn í hlaupum, köstum og
stökkum. Námskeið þetta er ætlast
til að standi um mánaöartíma.
j
Háskólinn.
Próf. Ágúst Bjarnason: Undii-
stöðuatriði siðfræðinnar, kl. 7—8.
Doc. Bjarni Jónsson: Bókmentir
Grikjka, kl. 5—6.
Magister H. Wiehe: Saga danskr-
ar tungu, kl. 6—7.
Dr. phil. Alexander Jóhannesson:
Mærin frá Orleans, kl. 9—10,
Trúlofuð
eru ungfrú Hólmfríður Zoega, dótt-
ir Geirs kaupm. og Geir G. Zoega
verkfræðingur.
Island
fer vestur og norður um land á
morgun kl. 12.
Fréttin,
sem blað eitt hér í bænum hefir
borið út um að Steingrím Matthias-
son héráðslæknir á Akureyri ætli að
gerast herlæknir hjá Þjóðverjum,
mun vera röng. í ráði er að Stein-
grímur læknir og kona hans fari
skemtiferð til Danmerkur og Þýska-
lands í vetur, en annað ekki.
Landsjóðsvörurnar.
Botnia er nú lögst að Battaríis-
garðinum og er byrjaö að afferma
vörurnar. Hefir Kirk tekið að sér
afferminguna, en hf. Kveldurfur hefir
tekið vörurnar til geymslu.
Franska láðnneytið
Þýska blaðið Hamburger Frem
denblatt segir “um franska ráðu-
neytið nýja, að það sé jafn þræls-
lega ensk-sinnað og það fyrra.
msmm
r 4
£ ^ Mikið úrval af
1 Hattaskranti
kom með Gullfossi.
Egili Jacobsen
03 íðunxv,
gufuhreinsað, lyktarlaust.
Tilbúinn Sængurfatnaður.
11. þ. m. andaðist á Landa-
kotsspítala Guðmundur Ragnar
Einarsson frá Tungu íTálknafirði.
Jarðarför hans fer fram á fimtu-
dag 18. þ. m. trá Dómkirkjunni
og byrjar kl. 2 e. h.
Hólmfriður Jónsdóttir,
Reykjavík.
Þeir sem þurfa
að sótthreinsa
eða þvo tau af sjúkum, ættu að
kaupa hina ágætu
Regnbogasápu
í Nýhöfn.