Vísir - 10.12.1915, Blaðsíða 4

Vísir - 10.12.1915, Blaðsíða 4
VÍSIR Nýja verslunin, Hverflsgötu 34. ESSSSS Nýkomið nýmóðins Dömukragar og úrval af Ennf. Hörlé Strammi og Garn. or uxv. Þeir, sem ekki mættu 6. desember tii að láta skrásetja sig f varaslökkviilðinuf Aðvarast um að mæta til skrásetningar í slökkvistöðinni (miðbænum) laugar- daginn II. þ. m„ kl. 1--7 síðdegis. Þeir sem ekki mæta ettlr þessa aðvörun verða kærðir tii sekta eins og lög standa til, Varaslökkviliðsstjórinn í Reykjavík, 9. desember 1915. kemur út á laugardag smorgun. Peir sem ætla að selja hana sæki hana 22, eða á Gamla Bíó. blöð fá 2 í Bókabúðina, Lvg. skrifstofu blaðsins í Peir sem selja 25 aura af hverju blaði, þeir sem selja minna fá l1/, eyr. Jólatré! Lítil Jólatré. Jólakerti og fjölbreytt Jólatrés-skraut fæst í versl. BREIÐABLIK Lækjarg. 10. Sími 168. BÆJARFRETTIfl Jóla- og nýárskort með íslenskum erindum og við- eigandi myndum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 8. des.: Sterlingspund. kr. 17,15 100 frankar — 62,25 100 mörk — 71,30 Stúdentafélagið. Stjórn félagsins var endurkosin á fundi í gær: form. Matth. Þórðar- son, þjóðmenjavörður, féhirðir Kr. Linnet, yfirdómslögm. og ritari Pétur Magnússon, yfirdómslögm. Bitlinganefndin. í nefna þá, sem þingið gerði ráð fyrir að kosin yrði til ráðuneyt- is landstjórninni við úthlutun styrks til skálda og listamanna, hefir Bók- mentafélagið kosið prófessor Björn M. Ólsen, Stúdentafélagið Matth. Þórðarson, þjóðmenjavöið, formenn félaganna. Pétur Inginmndarson. Hafið þér séð heimsfræga flibbann New Tip? (Victoria vask) í Vöruhúsinu. SIS tes fer í kvöld kl. 9. C. ZIMSEN, Basar K. F. U. K. Hinn árlegi basar K. F. U. K. verður haldinn í húsi K. F. U. M. annað kveid, Til skemtunar verður harmoníumspil, gamanvísur og upplestur. Byrjar kl. 9. Inngangur 25 aurar. Aðkomumenn eru allmargir í bænum um þess- ar mundir. Auk þeirra sem áður hefir verið getiö, t. d. Benedikt Sveinsson, póstafgrm. á Mjóafirði,- Sveinn Ólafsson, umboðsm. í Firði í Mjóafirði, Þorsteinn Jónsson kaup- maður frá Seyðisfirði og Vilhjálmur Árnason, frá Hánefsstöðum á Seyð- isfirði. Hjúskaparafmæli. 25 ára hjúskaparafmæli eiga þau á morgun, 11, des,, Bjarni Jónsson í Nýjabæ á Grímssiaðaholti og kona hans, Sigríður Hjálmarsdóttir. Endurskoðendur bæjarreikninganna á að kjósa á morgun. 2 iistar komu fram á síðustu stundu, á öðrum voru Georg ólafsson og Þorsteinn Þorsteinsson hagstofumenn, á hinum Björn J. Blöndal og Pétur Lárusson. Kaupmannafundur verður haldinn á morgun kl. 71/, síðd. í Bárubúð uppi, að tilhlutun Kaupmannafélagsins, en utanfélags kaupmönnum er heimill aðgangur Nýtt Kirkjublað 2 blöð, 1. og komið út. KAUPSKAPUR Morgunkjólar, smekkleg- astir, vænstir og ódýiastir, sömul. 1 a n g s j ö 1 og þ r í h y r n u r eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). Morgunkjólar frá 5,50 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Morgunkjólar frá 5 kr. fást og verða saumaðir fjjótt og ódýrt. Vesturgötu 38, niðri. Nýjar og gamlar bækur fást með 10%—75% afslátti í Bóka- búðinni á Laugaveg 22. G ó ð husgögn í eina íbúð eru til sölu. A. v. á. T ó m i r blikkkassar undan kexi fást í versl. Kolbrún. L a m p a r í vasaljós (perur) eru komnar í versl. Kolbrún. Ý m s i r munir í góðu standi fást nú á Laugaveg 22 (steinh.) svo sem: Myndir, speglar, rúm- stæði, servantar, borð og hengi- lampar, ýms hljóöfæri, stórt úrval af nótum fyrir Píanó og Harmoní- um og m. m. fl. TAPAÐ — FUNDIÐ 1 T a p a s t hefir dömuhattur á veginum suður í Öskjuhlíð. Finn- andi vinsamlega beðin að skila honum á afgreiðslu Vísis, Góð fundarlaun. 15. des., er ný- M. LEIGA I H e s t u r og skemtivagn til leigu. Sími 341. H ÚS N Æ D I G ó ð stofa til leigu á Baróns- stfg 12. Prentsmiöja Þ. Þ. Clementz.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.