Vísir - 19.12.1915, Qupperneq 4
VISIR
JQLA-VÖRUBl
Talsími 40. JÓIl HjartaFSOIl & Co. Haínarstræti 4
hafa allsk. jólavörur, svo sem: Hveiti nr. 1 frá 0,16—0,25 pr. V* ko., og
þar á meðal Pilsbury og Gerhveiti í 3% ko. pokum. Melis í tp. á 0,30 pr.
i/2 ko., st. Melis á 0,28 pr. Va ko. í 5 ko., Farin á 0,26 pr. y2 ko. í 5 ko.
Höggvinn Melis, Kúrennur, Rúsínur, Sveskjur, Succad, Krydd, Búðingspúlver, Riismjöl, Sagómjöl, Kartöílumjöl Sagogrjón,
stór og smá, Hrísgrjón 2 teg., Bankabyggsmjöl, Perlugrjón, Baunir, Þur Epli, Apricosur, Döðlur, Gráfíkjur, Tomater í
dósum, Perur, Plómur, Ferskjur, Ananas, Jarðarber, Ribsber, Sultutau, Marmelade.
Chocolade margar tegundir, þ. á. m. Consum Sírius.
Confect, Atsúkkulaði, Confectrúsínur, Brjóstsykur. —
oi 15 teg., svo sem: Hafnia Lager, Pilsner, Porter, Carlsberg Lys, Mörk, Porter, Pilsner (Nathans Bjór), Kr.one Lager,
Pilsner, Porter, Maltextrakt, Reform, Sódavatn, Citron, Kola, Champagne, Saft á ílöskum og tunnum.
Yindlar 30 teg., þar á meðal: Cornela, - Cervantes, Lopez, Havana Club, Times, Phönix, Karmen.
Cigarettur, Cigarillos, Cerutter.
Spil. Kerti stór og smá, hentugar jólagjafir. — Ilmvötn og sápur í skrautlegum kössum. Brillantine og alskonar Sápur.
Við gerum okkur alt far um að öll afgreiðsla gangi sem bezt, og afgreiðum allar pantanir samstundis.
pantarnir ykkur 1 tíma. v.
1 J Virðmgarfyllst.
Gerið
Jón Hjartarson & Co.
Til jólanna
Eins og að undanförnu
stórt og fjölbreytt úrval af niöursoönu :
Fiskmeti. Kjötmeti. Kálmeti. Ávöxtum.
Ostar — Pylsur — Flesk og Svínslæri.
Jólasælgæti allskonar
og margt, margt fleira í
verzlun
Einars Arnasonar.
Sími 49.
Edinborg
Fallegar, fjölbreyttar, ódýrar jólagjafir
1
Hafnarstræti 14.
Mikið af
leirvöru
nýkomð til
H. P. Duus.
Jólatréskraut
barnaleikföng
og margslionar
j ólavarningur