Vísir - 02.01.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 02.01.1916, Blaðsíða 3
VÍSIR 5kef&\! Sawitas sikow o§ &ampav\t\ S\m\ \%§ ÍJJSKtí Pt m m þöklc fyrir viðskiftin. Versi. vFrón“. Árni Einarsson SJ PRJÓNATUSKUR kaupir hæsta verði gegn peningum út 1 hönd. Kristján Jónsson, Sími 286, Frakkastíg 7. Drekkið CARLSBERG PILSNER Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fási alstaðar Aðalumboð fyrír ísland: Nathan & Olsen sógmenn Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutnlngsmafiur, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Sími 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skxifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofu tími frá kl.12-1 og 4-6 h.e' Taisfmi 250. Pétur Magnússon yflrdómslðgmaður, Grundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. t\mante$a. Vátryggingar, J Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu j ance Co. Ltd. Aðaluniboðsm. G. Gísason Sæ- og strfðsvátrygging Det kgi. oktr. Söassurance Komp. ", Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINfUS. A ealimtcðsmafur iyrir fsbttí Cigarettur mest úrvai í Lanflstjörnunni Prentsmiðja P. P. Clementz. Trygð og slægð, Eftir Guy Boothby. 15 --- Frh. — Þú ert fölur eins og nár, eins og þú hefðir séð draug. Er nokk- uð að þér? — Ekki vitund, sagi Browne. Það er þokan, sem gerir það. Hann gat ekki um það, að hann hefði séð nafn málarans í horninu á myndinni, og að það var sama nafnið, sem um niarga mánuði hafði hljómað í eyrum hans. — Viitu bíða eftir mér eilt augnablik? sagði hann. Eg ætla að skreppa inn í búðina og spyrja um myndina. — Eg skal bíða, sagði Jimmy. Browne fór undir eins inn og slcildi félaga sinn eftir á gangstétt- inni. Það vildi svo til, að hann var kunnugur í búðinni og þekti kaup- manninn vel. Myndin var undir eins tekin úr glugganum og hon- um sýnd hún. — Þetta er ákaflega vel gert, eins og þér sjáið, sagði búðar- maðurinn, um leið og hann iét rafmagnsljósið falla á myndina. Unga stúlkan, sem málaði það, er á góðum vegi með að verða fræg. Annars er þetta fyrsta myndin, sem vér höfum fengið frá henni, hér í London. En málverkasatar á megin- Iandinu fullvissa okkur um, að myndir hennar seljist vel. — Eg trúi þvi vel, sagði Browne. Þetta er ágætlega málað. Þér getið sent það heim til rnín. — Þakka yður fyrir, herra minn! Eg má, ef til vill sýna yður fleiri málverk. Við höfum fengið tals- vert síðan að þér heimsóttuð oss seinast. — Nei, þakka yður fyrir, svar- aði Browne. Eg leit einungis inn til þess að spyrjast fyrir um, hvort þér gætuð sagt mér, hvar þessi unga stúlka ætti heima. Eg hitti hana í Noregi fyrir nokkrum mán- uðum. — Eg hafði enga hugmynd um, að þið væruð kunnug. Þér vitið, ef til vill, að hún er í London, sem stendur. Hún sýndi mér þá velvild, að koma hér í búðina í mcrgun. — Það var ágætt, sagði Biowne. Þá hljótið þér að geta látið mig vita, hvar hún á heirna. — Eg skal gera það undir eins, sagði maðurinn,; ef þér viljið bíða eitt augnablik, meðan eg skrifa það. Hann fór inn í herbergið inn af búðinni. Browne var eftir og glápti á mátverkið, eins og þetta væri í fyrsta skifti, sem Iiann hefði séð málaða mynd. Og hann hafði ekki minstu hugmynd um, að hann væri staddur í búð í London, né heldur heyrði haun vagnaskröltið fyrir utan. Hatm sá í anda snar- brött fjöllin í Noregi. Það var þoka og regn umhverfis liann. Hatin var að reyna að komast fyrir, hvaðan neyðarópið kæmi. Alt í einu birti upp þokuna. Þá sá hann yndislegasta og kvenlegasta and- litið, sem hann hafði augum litið. Hann var svo niður sokkinn í hugs- anir sínar, að hann vissi varla af því, þegar kaupniaðurinn kom og réttir honum blað, sem skrifað var á: Utigfrú Katherine Petrowitch, 43 German Park Road West. — Þarna á hún heima, herra ntinn, sagði maðurinn. Ef það gæti orðið yður til nokkurs hægð- arauka, þá væri mér stærsta ánægja að því að skrifa ungfrúntti, og segja henni, að þér hefðuð keypt myndina hettnar og óskuðuð eftir þvf, að hún heinisækti yður. — Eg verð að biðja yður um- fram alla muni að gera það ekki, sagði Browne, með mesta alvöru- svip. Og eg bið yður umfrant alla muni, að nefna ntig ekki á nafn við hana. Kaupmaðurinn varð steinhissa. Svo sagði hann: Auðvitað deffur mér ekki í hug að minnast á yður, ef þér óskið þess ekki. En eg héit, af því að þér eruð svo mtkill lista- vinur og hafið keypt þetta málverk, að yður, ef til vill, þætii gaman að fá tækifæri til að hjálpa ung- frúnni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.