Vísir - 02.01.1916, Side 4

Vísir - 02.01.1916, Side 4
V í S I R Listasafn Islands. Á síöasta Alþingi var Listasafn það, er stofnað var af Birni Bjarna- son fv. sýslumanni á Sauöafelli 1885 og síðan heíir verið geymt í Al- þingishúsinu, lagt til Þjóðmenja- safnsins samkvæmt tilmælum for- stöðumanns þess og veitti Alþingi jafnframt dálitið fé til að hægtyrði að hafa listaverkin til sýnis fyiir al- menning á sama tíma og aðrar deild- ir Þjóðmenjasafnsins, Safn þetta verður þó framvegis varðveitt og sýnt í Alþingishúsinu og byrja þær sýningar í dag (kl. 12—2). — Þjóð- menjasafnið, og þar með listasafnið, er sýnt á sunnud., þriðjud. og fimtud. ki. 12—2. Aðgangur að sýningum Listasafnsins kostar 10 aura, en er ókeypis að öðrum deild- um Þjóðmenjasafnsins setn kunn- ugt er. Listasafnið er sem stendur í þrem flokkum: Málverkasafn, um 90 málverk, fiest útlend. Höggmynda- safn, að eins fáeinar myndir, og í 3. flokki eru ýmsar prentaðar mynd- ir, eirstungur, steinprentaðar myndir, Ijósmyndir o. fl. Málverkasafninu er að mestu leyti safnað saman 1885 —87 og síðan bættist við safn Ed- valds Johnsens læknis, um 30 myndir, er hann ánafnaði Málverka- safninu eftir sinn dag (d. 1893) Nú'eykst það árlega af málverkum eftir íslenska málara. — Skrá um safnið mun verða gefin út bráð- lega. i Afmæli á morgun. Ástríður Mortensen, húsfrú. Bernhard T. Schmidt, vélstjóri. Elisabet Biering, húsfrú. Magnús Þorsteinsson, prestur. Óli Ásmundsson, múrari. Erl. mynt. Kaupm.höfn 29. des. : Sterlingspund. kr. 17,30 100 frankar — 63,00 100 mörk — 69,00 Reyk javík: Bankar Pósthús Sterl.pd. 17.75 17.55 100 fr. 66.00 64.00 100 mr. 73.00 72.00 1 forin 1.60 1.62 Veðrið í dag. Vm.Ioftv.726 a. andvari “ 3,2 Rv. “ 727 a.gola “ 2,8 íf. “ 733 a. hvassv. “-f- 1,8 Ak. “ 730 logn “-1- 6,0 Gr. “ 700 7,0 Sf. “ 731 logn "-1- 4,1 Þh. “ 731 s. st.gola “ 4,2 Thore-félagið hefir ákveðið að hætta að halda uppi föstum áætlunarferöum til ís- /ands. »Sterling« var, eins og áöur BÆJARFRETTIR Simskeyti frá fréitaritara Vísis. VETRAR- HÚFUR Kaupmannahöfn 31. des. 1915, v Rússar sækja á af mikiiii grimd í Bessarabíu. Tveim austurrískum tundurspilium sökkt í Adría- hafi. góðar og ódýrar nýlcomnar í verslun Kr. Jónssonar Frakkastfg 7. Kaupmannahöfn 31. des. 1915. 180 meðlimir ameríska friðarleiðangursins eru komnir hingað, og segja þeir að failið hafi verið frá fyrirætlunum leiðangursins. Egta Wínar V elure-Hattar eru nú komnir affcur með Fióru’. \ Sunnudaginn 2. janúar kl, 7 síðd. Ef n í: Auðkenni sannra og falskra spámanna, sannrar og rang- nefndrar speki, sannrar og rang- nefndrar guðfræði. Allir velkomnir. P. Sigurðsson. Aths. Samkomurnar verða haldnar fram- vegis í vetur á hverju sunnudags- kvöldi kl. 7. Vörúhusið. Aðalfundur styrktar- og sjukrasjóðs verslunarmanna í Reykjavík verður haldinn í Bárubúð hinn IO. janúar næstk, kl. 8l/2 e. h. Tillögur til lagabreytinga eru til sýnis á skrifstofu hr. Jes konsúis Zimsen. \ Reykjavík 27. des. 1915. Stjórn sjóðsins. VI N N A Stúlka óskast nú strax. A. v. á. Maöur, sem er líklegur til að vilja læra járnsmíði, getur fengið stöðu nú þegar. A. v. á. TAPAÐ — FUNDIÐ Skæri með skelplötuskafti (úr sportfersti) töpuðust í gær. Skilist í prentsm. T a p a s t hefir budda í leikhús- inu í gær, með talsverðu af pen- ingum. Afgr. v. á. S i I f u r n á 1 hefir tapast. Skilist á Vesturgötu 22 gégn fnndarlaun- um. Magnús Magnússon, prentari. hefir verið skýrt frá, seldur til Sví- þjóðar. Er það nýtt eimskipafélag í Stokkhólmi, sem keypti skipið. Fé- lag þetta heitir j>Artemis« og ætlar það »Sterling« til ferða á milli Stokk- holms og Finnlands. Freyjuspor heita tvö danslög, sem Loftur Guðmundsson hefir samið og gefið út. Allur frágangur er hinn prýði- legasti. Þórður Sveinsson póstmaður hefir sagt upp starfi sínu á pósthúsinu. Munu margir sakna hans þar. Misskilningur. Vísir hefir verið beðinn að Ieið- rétta þann misskilning, sem bólað hafi á, að prentsmiðja Þ. Þ. Clementz sé eign félagsms Clementz & Co.; svo er ekki, Þ. Cl. á einn prent- smiðjuna. Trúiofuð eru ungfrú Jóhanna Bjarnadóttir og Sigurður Jónsson sjómaður. »Digby«, enska herskipið, sem komið hefir hingað tvisvar áður, var hér í gær og fór aftur í morgun eftir tæpa sólarhrmgs viðdvöl. Nýárssund var þreytt hér á nýársdag eins og nú er orðin venja til. Tóku 7 sundmenn þátt í því. Letigd sunds- ins var 50 stikur. Fljótastur varð Erl. Pálsson, sundkennari á 3475 sek., hlaut hann nýársbikar Sundskálans og 1. verðlaunapening, næstur hon- um varð Bjarni Bjarnason, á 43 sek. og þá Magnús Árnason á 46 sek., hluju þeir 2. og 3. verðlauna- pening. Almanök fyrir árið 1916], fást í verslurt Guðm. Olsen KAUPSKAPUR T i I s ö I u : 10 fallegir mess- ing-kökukassar með hálfvirði. Hurð með karmi og skrá aðeins 10 kr. Afgr. v. á. 100 vagnaraf púkkgrjóti til sölu. Afgr. v. á. Morgunkjólar, smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sörnul. langsjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti). Morgunkjólar frá 5,50 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Morgunkjólar frá 5 kr. fást og verða saumaðir fljótt og ódýrt. Vesturgötu 38, niöri., Nýjar og gamlar bækur fást með 10%—75% afslátti í Bóka- búðinni á Laugaveg 22. Agætur vagnhestur til sölu Bítti á hryssu möguleg. A. v. á

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.