Vísir - 14.01.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 14.01.1916, Blaðsíða 3
V ]S I R Satút&s sVtton 09 úamp&vtn S\mt \9G Nýkomin BSá FataefnM — ekta litir. — rin Vetrarf rakkaefrn. Margar teg. F a t a e f n i. Gruðm. Sigurðsson. Blómlaukar, úti og inni, eru nú seldir m eð hálfviiöi á Laugavegi 10 yiaÆavet^. Stautí^otvat. Postulíns-Bollapörin með upplileyptu lósunum o. m. fl. er nýkomið 1 KOLASTJND. ^övl téH vil 5^e\^av\& fœst leigð frá 14. maf næstkomandi. — Upplýsingar gefur Páll Halldórsson, skólastjóri. R e i ð h j ó I a- aðgerð. Heyrðu! ef þú átt þau hjól, sem eru í lamasessi, þótt fokið væri í flest öll skjól, að fá þitt lagað ökutól, þá skrifaðu bak við eyrað orðin þessi: »í umsjón mína þitt aktól felj og upp á það eg hressi; eg ódýrasta aðgerð sel, en alt samt geri fljótt og vel; þú færð það svo í sínu rétta essi«. Valdimar Kr. Guðmundsson Laugarnesspítala. m Vátryggingar. Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason y. j. ml y. Fundur í kveld kl. 81/*. Síra Bjarni Jónsson talar. Alt kvenfólk velkomið. Kökur og Kex, margar tegundir, f á s t á v a 11 f Nýhöfn. Oddur Gfslason yfirréttarmálafiutningsmaOur, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-ð. Simi 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti ð (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Talsími 250. Pétur Magnússon yflrdómslögmaður, ] Orundarstíg 4. 3fmi 5M Heima kl. 5—6. Trygð og slægð Eftir Guy Boothby. 27 --- Frh. — Jú, ákaflega gaman, svaraði ^ún og néri saman höndunum. Málaralistin og sönglistin eru þær *em mest áhrif hafa á mig. Hún andvarpaöi, eins og hún ^einti að hún hefði ekki haft mikla án*gju í lífinu, að minsta kosti 8kildi Browne það svo. Nú byrjaði söngurinn svo Browne *ar neyddur til að þagna. Ef þú v'lt spyrja hann nú hvaða kvöld á “"l'nni honum hafi liðið best — Vcr'ö hamingjusamastur, þá mun h*nn svara því að það hafi verið kvöldiö sem hann hlustaði á Lo- ^engrin og sat við hlið Katrínar ^elrowilch. Honum virtist kvöldið varla vera byrjað er hann sá, að l*ikurinn var á enda. Þegar tjaldið féll, þá stóðu þau öll upp, og gengu út í forstofuna og biðu þar þangað til vagninn kom. Nú gat Jimmy orðið til gagns. Hann fann það á sér, að Browne myndi langa til að vera einn með ung- frúnni og því hagaði hann því þannig, aö þau frú Bernstein gengu saman dálítið frá og hann tók að segja henni frá æfintýri sem hafði komið fyrir við herdeild, sem þau bæði könnuðust við. — Hve langt haldið þér að það verði, þangað til eg fæ að sjá yður aftur, sagði Browne við stúlk- una, þegar þau voru orðin tvö ein. — Það get eg ekki giskað á, sagði hún brosandi. Eg veit ekki hvað frú Bernstein ætlast fyrir. — Það er þó ómögulegt, að frú Bernstein ráði fyrir gerðum yöar? spurði Browne áhyggjufullur og gremjulega, því að hann mátti ekki hugsa til þess að hún væri aö nokkru háð öðrum. — Nei, auðvitað gerir hún það ekki að öllu leyti, en eg þarf svo oft að vinna svo mikið fyrir hana, að mér finst það ekki rétt af mér, að ákvarða mig um neitt án þess að minsta kosti að láta hana vita það áður, svaraði Katrin. — En þér hljótið þó að hafa einhverja frítíma, hélt hann áfram. Þér farið líklega stundum í búðir, eða gangið yður til skemtunar þegar veðrið er gott. Gæti eg ekki hitt yður þá? — Eg er hrædd um ekki, svar- aði hún og hristi höfuöið. Ef veðr- ið er gott, þá þarf eg að vinna. — En ef rigning er? spurði Browne og hann varð hugdeigari, af því að honum fanst hún leggja hindranir í veginn fyrir það, að þau gætu fundist. Þér getið þó alls ekki málað þegar þoka er, eins og hefir verið undanfarið. — Nei, það er auðvitað, sagði hún, en eg heti ekki frekar frí fyrir það, því að þá þarf eg að skrifa bréf fyrir frú Bernstein, hún þarf svo afskaplega mikið að skrifa. Þótt Browne undraðist, hvaða bréf það gætu verið, þá gat hann ekkert um það, og hætti við þetta samtalsefni. Hann hafði enga löng- un til að neyða ungfrúna til að vera með honum, þegar hann fann \ að hún vildi það síður. Honum var það Ijóst, að þarna hlaut eitt- hvað að Iiggja á bak við. Þaö hlaut að vera ástæða til þess, hve þögul og döpur hún hafði verið alt kvöldið. Hver ástæöan var, gat hann ekki vitað. Samtalinu var lokið þegar vagn- inn kom. Þau komu til þeirra frú Bernstein og Foote og þau fóru öil fjögur úf saman. — Eg þakka yður hjartanlega fyrir kvöldið, sagði Katrín og leit feimnislega framan í Browne. — Fyrir alla muni, þakkið þtr mér ekki, sagði Browne. Það er einmitt eg, sem ætti að færa yður þakkir. Eg vona, að þér hafið skemt yður nokkurn veginn. — Eg hefi skemt mér ág*t- lega, svaraði hún. Eg gæti horft hundraö sinnum á Lohengrin in þess að láía mér Ieiðast. Um leið og hún sagi þetta, fór hún inn í vagninn. Browne tók í hendur stúlknanna og bauð þeitn góða nótt. Hann gaf vagnstjóran- um nokkrar fyrirskipanir og jvo var haldið afstað, . v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.