Vísir - 17.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VIS Skrifstofa pg afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. w« Mánudaginn 17. janúar Í9I6. ^ES 16. tbl. • Gamla Bíó • Sherloct Holmes contra dr. iors Nýr Ieynilögregluleikur í 3 þáttum Spennandi, skemtilegur og afbragðsvel leikinn. Hedda Vernon fræg og falleg leikkona, leikur eitt aðalhlutverkanna. Islenskt söngvasafn — I, bindi — æst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Kaupið „Freyjuspor". Fást hjá bóksölum. Ef utanbæjarpiltar vilja njóta ókeypis fimleikakenslu hjá mér samkvæmt síðustu fjár- 'Ögum (til þess að læra að kenna ' ''mleika) gefi þeir sig fram nú tagar. Björn Jakobson ^ólstaðarhlíð, Pingholtsstræti Heima milli kl. 4—5. ÍBÆJAKRFfiTTIR&| ^mœli í dag: Benedikt Ásgrímsson, gulismiður. Jóhannes Sigurðsson, sjómaður. 50 ára. ^mœii á morgun. ^óra Johnsen. læknisfr. Karl Einarsson, sýslum. Vestm. Magnús Þorsteinsson, skósm. Stefán B. Jónsson, kaupmaður. Stefán M. Jónsson, prestur. Vilhjálmur Breim, gæðslustjdri. Afrtiæliskort með íslensk- Tm erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. ^íkhúsiö. Hadda Padda "var leikin í ellefta nn' f gær og fyrir fullu húsi. SÍMSKEYTI frá fréttaritara Vísis. Khöfn 15. jan. 1916. Stjórn Svartfellinga hefir tekið sér aðsetur í Skutari. Italir óttast Austurrlkisnienn f Adríahafinu. Síðari hluti skeytisins er lítt skiljanlegur. Lítur helst út fyrir að ítalir noti þetta sem átillu til þess að fóöra afskiftaleysi sitt á Balkau. Kaupmannahöfn 16. jan. 1916. Bergen er að brenna í ofsaroki. Neisíafiugiö kveikti í rafmagns- og síma- stöðvunum í fjarlægð. Eldsvoði þessi er þjóðarógæfa og niesti stórbruni sem sögur fara af síðan 1860. Veðrið f dag. Vm.loftv.744 a. stormur Rv. " 742 a.gol íf. " 746 logn Ak. " 746 ssv. andv. Gr. " 711 ana. gola Sf. " 748 logn Þh. " 750 logn 4,4 3,5 4-2,0 —8,0 -f-0,5 -r-2,8 4,5 Erl. mynt. Kaupm.höfn 15. jan. Sterlingspund kr. 17,55 100 frankar — 62,25 100 mörk — 69,50 Rey k j a ví k Bankar Sterl.pd. 17,70 100 fr. 65,00 100 mr. 72,00 1 florin 1,66 Doll. 3,90 Svensk norsk kr. Pósthús 17,90 64,00 71,00 1,68 101V, a. Skipafregnir: „ísland". Engin frétt komin um það enn, síðan það fór frá Kaupmannahöfn. Hlýtur að hafa tafist lengi í Leith og er þar lík- lega enn. „Gullfoss" kom til Lerwick í gær. s, „Goðafoss" er á Húnaflóa. Bœjarstjórnarkosningin. Þaö skal fekið fram, að Vísir mun síðar gera athugasemdir við grein þá um þetta efni, sem birt- ist í blaðinu í dag. Bíó-gestur hefir beðið Vísi að skjóta því til stjórnenda kvikmyndaleikhúsanna, að brýn þörf sé á því að stemma hljóðfærin í leikhúsunum. Síminn til útlanda hefir verið bilaður við og við undanfarna daga. Er þess getið til að eitthvert ólag sé á hon- um í Lervick. Af þessu stafar það, að ekkert símskeyti var í blaðinu í fyrragær. Verkamannafundur var haldinn í gær í Bárubúð. Hafði salurinn verið troðfullur af áheyrendum og fjörug ræðuhöld. Var þar talað um ýmislegt, sem aflaga færi í bæuum og óheppileg- ar ráðstafanir bæjarstjórnarinnar. ©ra Nýja Bíó £í§) Huskrossinn. >Konan er sá kross er eg keikur undir labba.* Gamanieikur mjög hlægiiegur. Samið hefir Hofgelr Madsen. Aðalhlutverk leikur Rita Sacchetto. A. B. Eg hefi orðið þess var, að marg- ir hafa gengið að því visu, að grein, sem birtist í Vísi í gær um bankahússtæðið fyrirhugaða og und- ir rituð A. B., væri eftir mig, senni- lega vegna þess, að eg hefi áður verið við blaöið riðinn. Eg þyk- is því verða að geta þess, að eg á ekkert í greininni, og er það ekki af því, að eg hafi neitt á móti greininni sérstaklega, heldur að eins vegna hins, að eg kæri mig ekki um að láta vera að eigna mér það sem aðrir eiga. Má eg biðja Vísi að gjöra svö' vel að birta þessar línur? Reykjavík 12. jan. 1916. Virðingarf. Andrés Bjðrnsson. Ur Hafnarfirði. Verkamannafélagið og Verka- kvennafélagið í Hafnarfirði krefjast nú hækkunar á kaupi fyrir tíma- vinnu, og að lágmark á kaupi (full- tíða) verkmanna verði 40 aurar í í stað 30 au. um tímann og verka- kvenna 25 au. í stað 18 au. um tímann. Verkfall hefst í dag verði vinnuveitendur ekki við þessum' kröfum verkafólks í Hafnarfirði. f sambandi við þetta má geta þess, að 5 af vinnuveitendum Hafn- arfjarðar (þar nieð er talin sú vinna, er bærinn hefir veitt) hafa greitt verkafólki síðan í miðjum október í haust til þessa dags kr. 25,000. Eigi hefir enn heyrst hverju verk- veitendur hafa svarað kröfum þess- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.