Vísir - 23.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 23.01.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. œœ Sunnudaginn 2 3. janúar 1916. sasss 22. tbl. ___ l Gamla Bfó • Estrella. Spennandi og vel leikinn sjónleikur í 3 þáttum, frá skóginum og stórborgunum. Islenskt söngvasafn — I. bindi — fest hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. °ókaversl. Sigf. Eymundssonar. Kaupið Freyjuspor. Fást hjá bóksölum. Leíkfélag Reykjavíkur. i Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guðmund Kamban. Verður leikin í dág. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. HlARTANS þakkir -til allra er sýndu okkur hluttekningu við ndlát 0g jarðarför okkar elskuðu mó°ur 0g tengdamóður, Bjarg- eyar Quðmundsdóttur. Rvík "A 1916. Börnfog tengdabörn hinnaflátnu. Nokkur brúkuð ^atnsstíg-vél 6rða keypt háu verði á skó- smíðavinnustofu er'« Jóhannessonar Laugav. 46. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 22. jan. 1916. Bærinn Moideí Noregi er brunninn. lOOOmanns húsnæðislausir. Tjónið metið 3 milljónir króna. Bandamenn hafa iekið Kamerun. Mýja Bíó Lifandi fréttablað. Nýustu kvikm. frá ófriðfum. Heppinn í ástum. Danskur gamanl. mjög skemti legur. — Aðalhlutv. leika: Carl Alstrup, Ebba Thomsen. Tígrisdýrið. Áhrifamikill sorgarleikur. (í Molde eru rúm 2000 ibúar.) "Mtati aj latv&u Símfrétt. Akureyri í gær. Bókavarðarstaðan við bóka- safnið hér hefir verið veitt Guð- mundi Guðmundssyni cand. phil. hér á Akureyri. Hoepfner er að láta byggja 27 álna langt og 12 álna breitt hús norðan við Búðarlækinn. Á þar að verða sláturhús og vélbáta- verkstæði. Veikindi hafa verið hér allmikil undanfarið. Hafa þeir legið^all- þungt haldnir Otto Tulinius, kon- súll, Axel Schiöt, bakari ogHall- dór Skaftason, símstjóri, en eru nú allir á batavegi. Mannalát. Guðmundur Bárðarson, bóndi í Bæ, faðir Guðmundar G. Bárð- arsonar, bónda á Kjöfseyri og Sigurður Konráðsson, bóndi á Kjarna í Arnarneshreppi í Eyja- fjarðarsýslu, eru dánir. mjamfíittir: Afmæli á morgun. Magnús Guðmundsson, skipasm. Þóra Jochumsdóttir, Akureyri. ' Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Heiga Árnasyni í Safnahúsinu. Veðrið í dag. Vm.loftv.727 a. ofsav. Rv. ff. Ak. Or. Sf. Þh. 727 a. stormur 741 ssv. kul 743 nv. s't. gola 752 sv. sn.v. 0,9 -4-0,8 -4-4,0 -^0,9 6,3 Gullbrúðkaup áttu fyrir skömmu merkishjónin Guðmundur Thorgrímsson og Magnhildur Björnsdóttir í holti í Borgarfirði. Til minningar um það hafa þau gefið 100 kr. til glaðnings sjúklingum á Vífilsstöð- um. i Erl. mynt. Kaupm höfn 21. jan Sterlingspund kr. 17,55 1.00 frankar — 63,50 100 mörk — 68,15 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 -mr. 71,00 71,00 1 florin 1,68 1,68 Doll. 3,90 3,90 Svensk norsk kr. 101V. a. Fyrirlestur Jóns Ólafssonár fór fram með mestu kyrð og spekt í Bárubúð í gærkvöldi og var að lokum þakk- aður með dynjandi lófaklappi og húrrahrópum. Bjarni Jónsson, frá Vogi heldur alþýðufyrirlestur í dag kl. 5 í Iðnó. Umtalsefni: »Þjóðaruppeldi. Hvorir sigra?« Þegnskylduvinnan. Á stúdentafundinum í gær flutti Hermann Jónasson langt erindi um þegnskylduvinnuna og lýsti sér í því eldlegur áhugi fyrir málinu. Er þetta hjartans mál Hermanns og var erindinu tekið með almennu lófaklappi, bæði af fylgismönnum og andstæðingum. Umræðum frest- að til næsta fundar. , »Are« kom frá Englandi í gær með saltfarm og hafði póstflutning með- ferðis. Samverjinn gaf 225 máltíðir í gær, 195börn- um og 30 fullorönum frá 114 heimilum. Húsnæði, hentugt til vöru- geymslu og verslunar, óskast til leigu sem fyrst. — A. v. á. Fyrirlestur. Jóh. Sch. Jóhannessöh heldur fyrirlestur um Siglufjörð frá ýmsum hliðum í Báruhúsinu í dag sunnud. 23. jan. Byrjar kl. 5. Inngangur 25 aura. Epli, Vínber og fleira gotti fæst enn á jólaverði í Njáisbúð, Miðsvetrarmót Árnesinga og Rangvellinga var haldið á Pjórsártúni 19. þ.m. eins og gert hefir verið þar undan- farin árv Fyrirlestra fluttu þeir Bjarni Ásgeirsson frá Knararnesi, Jón Sigurðsson frá Ystafelli (Þing), Valdemar Bjarnason Ölvesholti f Flóa og Jón Þorbergsson fjár- ræktarmaður. — Pá voru óbund- in ræðuhöld um ýms mál og dansað fram á morgun. ma 5^ótviusw\'óif gengur næst íslensku smjöri. t í Nýliöfn,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.