Vísir - 28.01.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 28.01.1916, Blaðsíða 4
VfSIR Brimi á Eyrarbakka. Símfrétt. f fyrrakvöld, kl. 7—8 kvikn- aði í húsi því á Eyrarbakka sem Gísli læknir Pétursson býr í og brann það til ösku á klukku- tíma. Fólk bjargaðist mð naum- indum. Pétur faðir Gísla brend- ist eitthvað og þó ekki til muna og eins Gísli sjálfur. Innan- stokksmunir brunnu allir, bækur og verkfæri, aðeins varð bjargað úr 2 rúmum og var alt óvátrygt. Stendur Gísli því húsnæðislaus og alslaus uppi. Haldið er að kviknað hafi í húsinu frá lampa í litlu loftherbergi. — Vindur stóð af næsta húsi og var hægt að brjóta niður húsið sem var að brenna áður en kviknaði í annarsstaðar. Ein dæla var til á staðnum, en hún var ekki í því ástandi að hennar yrðu not. Húsið var eign Sigurðar Ein- arssonar á Stokkseyri og var vátrygt. Samskot hafa verið hafin til að bæta Gísla tjón hans og er þeim vel tekið. Arni Eiríksson, Austurstræti 6 hefir |0P@T’ Grímur - Glimmer Peninga og Stjörnur o, fl. á grímudansklæðnað. mmmmmmmmmm^ JWKl úival aj ewskum ú $ u m á dven$\ oo, JuUotBna, e\t\x\\$ aWs ^onax JataeJn\, í mexiat efeta fcláa C&\\not \ stóvu úuiaU ev tv^bomÆ W\ Andrés- Andrésson- klæðskera Bankastræti 11 (hornbúðin). Fyrirspurnt TAUVINDUR Nokkrar tauvindur komu nú með Islandf í Austurstræti 1 « Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Komið í NÝHÖFN og kaupið ávexti Appelsínur, Epli, Vínber. Ali-kálfakjöt fæst í dag í Matardeild Bakari. Duglegur maður van- ur bakarastörfuiú getur fengið atyinnu nú þegar. Afgreiðslan vísar á TAPAÐ — FUNDIÐ Herra ritstjóri J. Möller. Með því að þér í heiðruðu blaði yðar, hafið bent á það, að hætt mundi við, að þéir sem skulcfuðu aukaútsvör til bæjarins, mundu svift- ir kosningarrétti, til bæjarstjórnar- kosninga 31. þ. m., þá vildum við leita upplýsinga hjá yður um, hvort þér vitið til aö þessu hafi verið framfylgt. Nokkrír kjósendur (er stóðu á kjörskrá kl. 6 síðd, 27. m. Svar. Enn hefir ekki verið tekin fulln- aöar ákvörðun um þetta mál, en V/sir mun skýra frá úrslitum þess á morgun. Fernisolían — margþráða — og Brensluspritt er nú komið aftur. Versl. B. H. Bjarnason. Kaupið Freyjuspor. Fást hjá bóksölum. Sláturfélags Suðurlands. Hafnarstræti. Sfmi 211. A togara. Útgerðarmaður, vanur sjómað- ur, óskast nú þegar. Ágæt kjör í boði. A. v. á. TAPAÐ — FUNDIÐ K v e n n ú r með festi tapaðist á leiðinni frá Hafnarfirði að Vífilsstöð- um. Finnandi er vinsamlega beð- inn að gera svo vel og skila því gegn góðum fundarlaunum á Bar- ónsstíg 10. F u n d i s t hafa leikfimisskór.— Bergstaðastíg 17 (uppi). — VINNA — U n g u r maður óskar eftir at- vinnu frá fyrsta maí næstkomandi. A. v. á. Grímubúningar fást saum- aöir eftir pöntun og seljast eöa lánast á Grettissgötu 2 uppi. S t ú 1 k u vantar 14. maí. Frú Bjarnhéðinsson Laugav. 11, S t ú 1 k a óskast á heiiniii ná- lægt Reykjavík. Gott kaup. Algr. v. á. S t ú 1 k a óskast á fáment heim- ili nálægt Reykjavík nú þegar. — Hátt kaup. Upplýsingar Laufásveg 43 (niðri). KAUPSKAPUR MorgunkjóJar smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. langsjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 pppi (Gengið upp frá Mjóstræti 4). M o r g u n k j ó I a r frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Verslunin Bókabúðín á Lauga- vegi 22 selur brúkaðai bækur með miklurn afslætti. Smokingföt og skautar til sölu. A. v. a. T i 1 s ö 1 u : boiðstofuborö, kon- solspegill, standlampi, portierar, gólf- teppi, kommóða, skrifborö, stráborð, borðstofuskápur, blómsturstatív, eld- húsáhöld o. fl. A. v. á. M j ö g laglegur grímubúningur, til sölu eða leigu. Njálsgötu 12. B r ú n ný kvendragt til sölu. Lágt verð, sömuleiðis nýr blár kjóll. Afgr. v. á. Nokkrir karlmannsgrímubún- ingar til leigu hjá Andrési Andrés- syni klæðskera. H ÚS N ÆÐ I S t ó r stofa með forstofuinngangi til leigu frá 1. febrúar í austur- bænum. A. v. á. L í t i ð herbergi óskast nú þeg- ar ásamt húsgögnum. Fyrirfram borgun ef óskað er. A. v. á. 2—4 herbergja íbúð óskast til Ieigu 14 maí, helst neðst við Lauga- veg eða hliðargötu við hann, eða Þingholtunum. Mánuðar, V* eða 1 árs fyrirfram borgun ef vill. Tilboð merkt 422 sendist Vísir. L í t i 1 s t o f a með eða án húsgagna, óskast Ieigð nú þegar. A. v. á. H e r b e r g i með forstofu inn- gangi til leigu 28. þ. m. í Vonar- stræti 2. B a r n 1 a u s hjón óska eftir 1—2 herbergjum ásamt aðgangiað eldhúsi. Ekki seinna en 26 febrú- ar. Fyrirfram borgun ef óskað er. Afgr. v. á. Prentsmiðja Þ. Þ. Clemenfz.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.