Vísir - 29.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 29.01.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. ^FÍS Skrifstofa og afgreiðsla í H ótel Isiand SÍMI 400. 6. árg. pggB Laugardaginn 29. janúar 1916. sssas 28. tbl. • Gamia Bíó { £\$Æ fexKx feoss. Fallegur ítalskur sjónleik- ur í 2 þáttum. tekur til sinna ráða. Gamanleikur. Kaupið Freyjuspor. Fást hjá bóksðlum. Leíkfólag Reykjavíkur. Hadda Padda, Sjónleikur í 4 þáttum eftír Guðmund Kamban. Verður leikin á sunnudag. Pantaöra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, " annars verða þeir þegar seldlr öðrum. ES HERMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir okkar elskuleg, Sigurlaug Sigurðardótt- ir, andaðist 24. þ. m. Jarðarför- in fer fram þriðjudaginn 1. febr. nœstkomandi. Njálsgötu 12. Dæíur og tengdasynir. IJBÆJABFRBTTIIU Aftnæli í dag: Ulfar Karlsson, skósmiöur. Afmæli á morgun: Jónína Hansen, ekkja. Jóhann E. Þorsteinsson kaupm. ísafirði Ólafur Eyvindsson, verslm. Lárur Pálsson, læknir. Sigfús Einarsson, organisti. Þorsteinn J. Halldórsson, prestur. Afmælískort með íslensk- um erindum fást hjá Heiga Árnasyni í Safnahúsinu. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 28. jan. 1916. íbúar f Bérn f Sviss létu í Ijósi megna óvild til Þjóðverja á afmælisdegi keisarans (27. þ. m.). Veðrið í dag. Vm.loftv.742 v.kul " 0,5 Rv. " 739 s.v. kul " -4-1,5 ff. " 735 v.hvassv. « 4-1,5 Ak. " 740 s.st. gola " -4-2,0 Gr. " 707 s.gola " -4-6,0 Sf. " 743 logn " 0,5 Þh. " 749 vsv.sn.vind." 8,5 Erl. mynt. Kaupm.höfn 28. jan Sterlingspund kr. 17,53 100 frankar — 63,50 100 mörk — 67,50 Reykj, i v ík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 71,00 1 florin 1,68 1,68 Doll. 3,90 3,90 Svensk norsk kr. 101V, a. Messur á morgun: í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12 £. hádegi síra ÓI. Ólafsson og kl. 5 síöd. próf. Haraldur Níelsson. í Dónikirkjuiiui á morgun kl. 12 á hádegi síra Ástv. Gíslason og kl. 5. síöd. síra Bjarni Jónsson. Fermingarbörn fríkirkjusafnaðarins eiga að koma í Frikirkjuna á mánudagiun kemur kl. 1. v^ - Skipafregnlr: »Ceres« kom til Seyðisfjarðar í fyrri nótt. , »ís)and« fer vestur kl. 10 árd. á morgun. »Ingólfur« fór í morgun upp í Borgarnes. Pakkapóstinum úr »Gullfossi« hefir nú verið skilað til Kaupmannahafnar frá Eng- landi, eða einhverju af honum, að því er símað hefir verið frá Höfn. Brunabótafél. íslands. Á síðasta þingi voru sett lög um stofnun Brunabótafél. íslands, svo sem kunnugt er. Til þess að hrinda málinu í framkvæmd hefir land- stjórnin nú skipað Svein Björnsson I yfirdómslögmann framkvæmdarstjóra þess. Hann ætlar utan á íslandi - til að kynna sér slík mál. Útsvörin. Kjörstjórnin ákvað í gær, að eng- um skyldi meinað að kjósa i bæj- arstjórn fyrir þá sök eina, að hann ætti ógreitt aukaútsvar sitt. Friðrik Björnsson Njálsgötu 9, kennir Ensku og Dönsku. t Heima kl. 12—2 síðdegis. Alit Itala. ítalska blaðið Tribuna birti 11. þ. m. grein um brottför Eng- lendinga frá Gallipoliskaganum og hvernig þeim fréttum hafi verið tekið á Englandi. Skýrir blaðið frá því að því hafi verið tekið með fögnugi á Englandi hve snildar vel brottförinni hafi verið stjórnað. — Segist blaðið samgleðjast Bretum yfir því. En bætir því við, að það sé leiðin- legt að slík snildarstjórn skuli ein- göngu sýnd á undanhaldi, en aldrei þegar sótt hafi verið fram meðan Tyrkjum einum var að mæta. Blaðinu þykir fyrir að Bretar skuli hugga sig við að »það hefði getað verið verra«. — Pví þykir einnig leitt að Bretar skuli jafn- an vera að vitna til sögunnar um það að England hafi því nær ætíð beðið lægra hlut í orust- um, nema þeirri síðustu. Það bendir einnig á að Bretlandi sé svo vel í sveit komið að það geti tekið óhöppum með meira jafnaðargeði en bandamenn. — Lýkur blaðið máli sínu á þá leið að það vonist til að Bretar treysti ekki um of á að þeir hafi tak- markalaust bolmagn til að stand- ast ófriðinn, heldur að þeir geri þær ráðstafanir, sem nauðsyn- legar séu til þess að koma banda- mönnum sínum til hjálpar. Bret- I^ýja BÍ6 í vöku og svefni, Mjög fallegur sjónleikur, leikinn af Pathé Fréres í París. ar hitti altaf naglann á hðfuðið, en hitti hann nokkuð seint. Fréttaritari Times, sem símar þennan útdrátt til Englands 13. þ.m., segir að þetta sé álit fjölda- margra ítala sem hann hafi átt tal við. Liebknecht. Liebknecht jafnaðarmannafor- ingi hefir hvað eftir annað í vet- ur verið að gera fyrirspurnir tii þýsku stjórnarinnar um ýms mál- efni sem henni er óljúft að svara. Á þingfundi 14. þ. m. tók for- setinn af honum orðið. — Hefir forsetinn fengið það samþykt, að hann hafi vald til að neita þingmönnum um að koma fram með fyrirspurnir og uppástung- ur þegar þœr gœtu verið hættu- legar fyrir .heill ríkisins. Ingvar Þorsteinsson bóndi á Sólheimum í Svínadal í Húnavatnssýslu, lést að heimilisfnu þ. 21. þ. m. eftir nokkuð langa legu. Bæjarstjórnarkosningin næstkomandi mánud. 31. þ. m. Undirritaður leyfir sér að beina athygli kaupm. að lögum nr. 19, 20. okt. 1913, 3. gr. sem heimiiar mönnum, ekki að eins að breyta nafnaröðinni á lista þeim, sem nienn hafa ákveðiö að fylgja, heldur einn- ig að slrika út hvert það nafii sem maður ekki getur felt sigvið. B. H. Bjamason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.