Vísir - 01.03.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 01.03.1916, Blaðsíða 3
VlSIR 5>*etöi$aSanttas I\úSJe»aa attton og úawupaoúa Stmt Vúö hefði mikinn áhuga fyrir þessu máli, Thor Jensens. það væri að bæjarsjóður tæki ábyrgð á lán- um, er veitt væru útá annan veð- réttí húsum þeim er bygð yrðu, gegn sömu réttindum og venju- legt er að taka fyrir öðrum veð- rétti. þótt um þetta mál haR ekki fyr verið talað opinberlega, sagði ræðumaður að félagsskapur væri þegar myndaður hér í bænum með þessu augnamiði. Og þótt tími reyndist nú óhentugur til framkvæmda, væri full ástæða til að tala um þessi málefni og und- irbúa þau; of seint væri að byrja undirbúninginn er komið væri að framkvæmdunum. Nýkomið smjörlíkið Ruttait og Dagsbrún fyrirtaks tegundir. Munið að birgja ykkur upp í tíma því verðið hækkar, dON HJARTARSON & GO. Hafnarstræti 4. Kelvin-mótorarnir eru einfaldastir, léttastir, handhægastir, bestir og ó- dýrastir í notkun Verðið er tiltölulega lægra en á öðrum mótorum? Fleiri þús. seijast árlega og munu það vera bestu meðmælin Aðalumboð íyrir Island heflr Sími 513. T. Bjarnason, Templarasundi 3. Vb Itatlmexva geta Jetv^vl atvvntvu á *y,\aUe^tv xfivc svtdavvevðaUmabvUB v ^umat H.f. Kveldúlfur. Qd^vast v Morgunkjóiar. Svuntur. Kvenn & Telpukápur. Barnakjólar. Álnavara. Cheviot.Silki. Slifsi o.fl Saumastofan á Laugavegi 24 G ÖG M E N E3 Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutnlngsmaöur Laufásvegi 22. Venjulega heiina kl. 11-12 og 4-5 Sími 1 2 . í Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250, Pétur Magnússon yflrdómslögmaöur, Grundarstíg 4. Sími 533 Heima k'.. 5—6. ^VATflYGGSN^^^j Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brlt- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðaiumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir fsland Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutínii 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Prentsmiðja. Þ. Þ. Clementz. Trygð og slægð. Eftir Guy Boothby. 74 ---- Frh. — Það er nú fremur lítii hugg- un, hvernig sem á það er litið, sagði Maas. Og svo ætlið þér að fara frá Englandi, er ekki svo? sagði Browne eftir stundarþögn. Hvert eruö þér að hugsa um að fara? — Það var einniitt það sem mig langaði til að tala um viö yður, svaraði vinur hans. þér munið eftir því, að þér mintust á þaö fyrir skömmu þegar við vor- um í París, að þér ætluöuð að fara til Austurlanda. Eg hló þá að því, því að þá hafði eg alis ekki í huga að fara frá Evrópu. Síðan þá — eða öllu heldur siðan í morg- uti að læknirinn sagði mér þetta, þá hefi eg verið að hugsa um þetta, Eg borðaði í gær með Rock- tower-fólkinu, sem eins og þér vit- ið er alveg nýkomið heim frájap- an og heyrði þá að þau gátu ekki um annað taiað. Japan var það sem alt snérist um. Það átti að vera fegursta land undir sólinni, Þar bjó besta þjóð heimsins. Þar var loftslagið heilnæmast. Eg var svo hrifinn af iýsingu þeirra, að þegar eg fór heim til min þá gat eg ekki um annað hugsað, og svo dreymdi mig um það í nótt. Og r.ú hefi eg fengið þá flugu í höf- uðiö, að ef eg aðeins kæmist til Japan þá myndi mér batna lasleiki minn. Frá því aö Maas í fyrsta sinn mintist á að fara frá Englandi, hafði Browne haft óljósan grun um, að eitthvað þessu líkt væri á seyði. Hann fann á sér hvað það var, sem Maas var að biðja um. En t'I allrar ólukku fyrir hann, þá vissi hann ekki hvernig hann átti að hjálpa honum. Þegar hann hafði sagt Maas í París að hann ætlaði til Austurlanda og hafði stungið upp á því við hann að hann kæmi með, þá hafði hann verið alveg viss um það með sjálfnm sér, að hann myndi hafna boðinu. Að heyra hann nú biðja um að fá að vera með, var nærri því verra en hann gat þolað. Þótt Maas væri tvímælaiaust skemtilegur maður, þá var langt frá því, að hann væri af þeirri tegund manna, sem Browne langaði til að hafa með sér í slíka ferð, ef hann hefði rnátt kjósa. Auk þess hafði hann nú þegar á- kvtðið að Foote kæmi með. Hann reyndi nú að komast út úr erfið- leikunum á sem léttastan hátt. En það varð einungis tii þess, aö hann vatð í enn meiri vandræðum en áður. — En þér hafið ekki tekið sam- an farangur yðar enn? spurði hann eitis og honum hefði aldrei komið til hugar að hann yrði samferða. Maas leit rannsakandi á hann. Hann þurfti að segja dálítið sem hann vissi ekki almetinilega hvern- ig hann átti að koma orðum að. Þótt hann hefði þekt Browne lengi og vissi vel að hann var ekki sér- staklega gáfaður maður, þá fanst honum nú, einhverra ástæða vegna að hann háif óttast hann. — Jæja, svo eg segi sannleik- ann, sagði Maas, það var einmitt það, sem eg ætlaði að tala um við yður. Mig langaði til að biðja yður að iofa mér að taka aftur neitun mína á hinu vinsamlega boði yður um að verða yðrr sam- ferða og fá yður til að lofa mér að koma með. Eg veit að þetta er ekki eins og það á að vera, en samt sem áður erum við gamlir kunningjar og við þá getur maður leyft sér ýmislegt. Ef samt sem áð- ur að þér hafið fylt skipið, þá skuluð þér alls ekki taka þetta til greina. Það er ekki loku fyrir það skotið að eg geti þá fengið rúm á einhvetju milliferðaskipinu. En einhvernveginn verð eg að komast héðan, og það meira að segja nú undir eins. Browne vissi varla hverju hann átti að svara. Hann vissi að það gat verið hættuspil fyrir þau öll, að bæta nokkrum við í hópinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.