Vísir - 13.03.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 13.03.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiösla í Hótel ísland SfMI 400 6. árg. M án ud agi n n 13. mars I9Í6. 72. tbl. Gamla Bíó I dýragarðinum Stærsta og langfallega dýra- garösmynd sem nokkurntíma hefir veriö sýnd hér. t>ar má sjá óteljandi dýra og fugla- tegundir af núlifandi dýrum og íuglum, og eftirlíkingar af dýrum sem til voru fyrir synda- flóðið. Skemtileg og fræðandi myntl fyrlr börn ogfullorðna Bjargað frá glötun Mjög spennandi sjónleikur í 2 þáttum, leikinn af séjstaklega góöum amerískum leikurum. Leikfélag Reykjavíkur Fimtudaginn 16. þ. m. Tengdapabbi, Sjónleikur í 4 þáttum eftir Gustaf af Geijerstam. Pantaðra aögöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikiö er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. 1.F1. KIARLM SAUMASTOFi V0ROHÚSID HOTEL ISLAND l jfasa£é' Tzá ¦ýaéa&cd' Kartöflurnar alkunnu eru komnary aftur og seljast mjög ódýrt. Vslun B. H. Bjarnason Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 12. marz. Þjóðverjar hafa unnlð nokkuð á f Champagne og skjóta nú á Verdun. íbúum borgarinnar hefir ver- ið boðið að flytja sig í burtu. Yarmouth Oltafotiu frægu. Stakkar, Skálmar. Pökar, Franska Verslunin, Hai'narstiæti. Umboðssala mín á Sfld, Lýsi, Fiski, Hrognum og öörum fslenskum afurðum mælir með sér sjálf. ¦"¦¦ Áreiðanleg og fljót reikningsskil. ¦"¦¦¦ INGVALD BERG Bergen, Norge. Loitlö upplýslnga hja: Utlbúi Landsbankans á Isaflröl, Bergens Prívatbank, Bergen. Slmnefni: Bergg, Bergen. Herstjórnin hjá Verdun. Eins og áður hefir verið skýrt frá er þaö þýzki ríkiserfinginn, sem stjórnar her Þjóðverja hjá Verdun og sagt er að keisarinn hafi verið þar sjálfur um tíma að minsta kosti. Herforingi Frakka heitir Petain. Hann var ofursti í upphafi ófriðar- arins og lítt þektur, en hefir getið sér svo góðan orðstfr síðan, að hann er nú orðinn hershöfðingi (general). Hann er 53 ára gamall. Durazzo brennur Eftir að ítaiir höfðu yfirgefið Durazzo og flutt lið sitt út á her- skip sfn, tóku þeir að skjóta á borgina og vegina sem að henni liggja. Stórskotalið Austurríkism. fær ekkert aðgert, ogaðalher þeirra kemst ekki inn í borgina. Eldur hefir komið upp í miðri borginni og breiðst óðfluga út í allar áttir. iMýja Bíó BarniðfráLondon Mjög áhrifamikill sjónleikur i 2 þáttum, leikínn af enskumjeikurum Kvennréttlndahátíðin f Kaupmannahöfn. Konurnar fagna fengnum rétt- indum daginn sem grundvaltar- Iögin eru staðfest af konungi. Bæjaríróttir w£% Afmœli á morgun: Anna Sigurjónsd., húsfr. Bjarni Matthiasson, hringj. Eiríkur Gíslason, próf. Guöm. Loftsson, bókari. Jens Waage, bankabókari. Kristján A. Möller, málari. Kristóf. Magndsson, verkam. ÓI. J. Hvanndal, myndamót. Sumarl. Gíslason, sjóm. Sigv. E. Sv. Þorsteinsson, kaupm. Akureyri. Sig. Ólafsson, sýslum. Afmðellskort meö íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 10. marz. Sterlingspund kr. 16,78 100 frankar — 60,25 100 mörk — 62,00 Húseigendur nokkrir hér í bænum áttu fund saman á föstud., í því skyni aö stofna með sér félagsskap. Samþ. var að stofna félagið og nefnd kosin til að semja lög fyrir það. í nefndinni eru: Bened. Sveinsson, alþm., Gísli Þorbjörnsson, kaupm., Jón Sveinsson, Stgr. Guðmunds- son og Sigurður Halldórsson, tré- smiðir. Heilahr)sting fékk maður nokkur aðkenniugu af í fyrradag, af því að reka sig uppundir. Það var Krislján Kristj- ánsson, steinsm. Trúlofuð ern Þorsteinn J. Sigurðsson kaupm. og ungfrú Þóranna R. Símonardóttir. Tegndapabbi var leikinn í 12. sinn í gær fyrir iroðfullu húsi — og altaf skemta áhorfendur sér jafn vel. Frh. á 4. sfðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.