Vísir - 19.04.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 19.04.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfa 18. apríU Grlkklr f vanda staddlr. , Bandamenn flytja Serbaher um land frá Korfu tll vígstöðvannna við Saloniki. Miðveldin iýsa því yfir að málamyndamótmælí •In af Grikkja hálfu, gegn þvf athæfi bandamanna, s6 sama og fjandskapur gegn sér. atdíxvu\au i Austurstræti L. Heimilisfang mitt hefi eg fiutt frá Gerðum í Oarði að Búðum á Snæfells- nesi, og eru því aliir, sem einhver skifti kunna að eiga við mig, beðnir að snúa sér til mín þar. Blöð og tímarit eru útgefendur héðan í frá beðnir að senda mér á hinn síðarnefnda stað. p. t. Reykjavík UU 1916. Finnbogi G. Lárusson. \ sumav. í dag og á mörgun verð eg til viðtals á Hótel ísiand nr. 16,kl.4-6e.h. Kristm. Guðjónsson, Hvanneyrar- Nýja bókin smjor í 2,5 kgr. stykkjum á 1,20 pr. % kgr. er áreiðanlega best og ódýrast til páskanna. Matardeild Sláturfél. Hafnarstræti. Sími 211. „ROSIR leiðbeining f ræktun inni- blóma, eftir Einar Helgason, fœst fyrir 1 kr. hjá bóksölum og höfundinum. mmm Osköp notaleg ¦¦« ¦¦¦ sumargjðfl ¦¦¦ RJÚPUR nýjar og gamlar ágætur páskamatur fást í IsMrniimm. $\m\ %W. ^Tvav^,S^Vól og 3C\lu\5oM fcjöt. Best og ódýrast til páskanna í Matardeild Sláturfél. Hafnarstræti. Sími 211. Rjúpur, besti og ódýrasti páska- maturinn, fást í Matardeild Siáturfól. Hafnarstræti. Sími 211. í H ÚSNÆÐI 1 Tvö herbergi og eldiiús óskast til leigu frá 14. maí. A. v. á. [196 2 herbergi fyrir einhleypa eru til leigu á bezta stað í miðbænum. Tilboðmr. 1000 sendist afgreiðslu þessa blaðs. [209 I Stofa og svefnherbergi óskast til leigu sem fyrst. A. v. á. [225 1 herbergi vantar konu með 5 ára gamlan dreng, helst með að- gangi að eldhúsi. Afgr. v. á. [226 r TAPAÐ —FUNDIÐ 1 Gullhringur fundinn. Vitjis í ísbjörninn. [231 Peningabudda hefir tapast. Finn- andi er vinsamlega beöinn aö skila henni á afgr. [232 Peningabudda fundin. Vitjist á Laugaveg 13. , [233 Budda með peningurn fundin í í miðbænum. Vitjist á Laufásveg 43 (kjallarann). [234. í KAUPSKAPUR 1 Morgunkjólar smekklegastir, vænst- ir og ódýrastir, sömuleiðislangsjöiog þríhyrnur eruávalt til sölu íOarða- stræti 4 uppi. (Oengið upp frá Mjóstræti 4). [1 Komið og skoðið svuntur og morgunkjólana í Doktorshúsinu Vest- urgðtu. [68 Morgunkjólar úr góðu vaskataui fást á Vesturgötu 38 niöri. [97 Borðstoíuhúsgögn úr eik óskast keypt. A. v. á. [205 1800 pd. af góðu útheyi óskast keypt nú-þegar. Verksm. Mímir. [206 Vöru-«parti«. Silkikögur á slifsi og leggingar úr silki og perlum etc. til sölu mjög ódýrt í einu lagi. Uppl. í síma 582. [207 Skyr trá Kaldaðarnesi fæst á Grettisgötu 19 A. [218 Lágir karlmannsskór nr. »43« til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis. [218 Gott orgel óskast til kaups nú þegar. Afgr. v. á. [219 Vandað Pianó »Taffelformet« til sölu, mjög ódýrt. Uppl. á Berg- staðastræti 1. [220 Fermingarkjóll til sölu á Berg- staðastíg 33. [221 Pluss-sóffi til sölu meö tækifær- isverði, mjög vandaður. A. v. á. [222 Egg til sö!u í Ási, seld eftir vigt. Sími 236. [223. Vfslr 16. febrúar keyptur háu verði á afgreiöslunni. [224. I VINNA Prentsm. Þ. Þ. Clementz — 1919 \ Fæði fæst í Ingólfsstr. 4. [8 Unglingsstúlka, sem vill taka að sér að gæta þriggja ára gamallar telpu nokkra tíma á dag, getur fengið vist nú þegar eða síðar. [217 Telpa nálægt fermingaraldri ósk- ast í vist frá 14. maí, á fáment heimili. Afgr. v. á. [227 15—18 ára gamlan mann vantar á heimili hér í Reykjavík. Gott kaup. Afgr. v. á. [228 Stúlka óskast í vist 14»maí. Gott kaup í boði. Uppl. á Skóiavörðu- stíg 4. [229 Unglingsstúlka óskast í vist 14. maí næstkomandi, á barnlaust heini- ili. Uppl. á Laugavegi 11 hjá frú Guðlaugu Jónsd. A. v. á. [190 Stúlka ðskast 14. maí í gott hús í mið- bænum. Hátt Jcaup. Afgr. v. á. [230 I FÆÐI 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.