Vísir - 20.04.1916, Side 3

Vísir - 20.04.1916, Side 3
VfSTR Skátar. Herra Bonde lyfsali, er skrifaði fyrir skömmu ágæta grein í Vfsi, hefir sýnt mikinn áhuga fyrir skáta- lífi og skáta íþróttum. Hann var í vetur á æfingu hér hjá Væringj- um (Skátafél. K. F. U. M.) og lét vel yfir henni. Hann hefir stofnað skátafélög, t. d. í Sviss og nú síð- ast í Stykkishólmi. Það félag hefir tekið upp græna búninginn, sem Væringjar nota, og stingur herra Bonde upp á því, að það verði einkennisbúningur allra íslenzkra skáta eltirleiðis. Þeir sem viija kynnaít skáíar hreyfingunni og styðja hana hér á landi, ættu að kaupa íslenzka skáta- blaðið, sem hóf göngu sína á síð- asta nýári. Það heitir »LUjan« og er gefið út af Væringjum, se n e- nú öflugasta skátatélagið ísienzKa. Liljan kostar 60 aura á ári, en er þó stærri heldur en gert var ráð fyrir, þegar það verð var ákveðið. Herra Bonde á þakkir skildar fyrir grein sfna, enda hefir skáta- hreyfingunni á íslandi bæzt góður starfsmaður, þar sem hann er. V. Karlmanna Regnkapnr í síóru úrvali.| Brauns Verzlun, — Reykjavík. — / Aðalstraeti 9. LÖGMENN ■< Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutningsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppi]’. Srifstofutími frá kl. 12—1 og 4—6 e. h. — Talsími 250 — Pétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Orundarstíg 4. Sími 533 — Heima kl. 5—6 Tjald. Brúkað tjald, 10-12 manna óskast til kaups nú þegar. Afgr. v. á. Líkkistur. Oddur Gfslason yfirréttarmálaflutnlngsmaCur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 26 Miklar birgðir fyrirliggjandi. Séð um jarðarfarir ef óskað er Sími 93. Hverfisg. 40. Helgi Helgason Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 7 ---- Frh. Það var alls ekki neitt undarlegt þótt Rupert fengi mörg heimboð, þar sem hann var sonur rfks manns og var líklegur til að erfa mikinn auð. Rupert hafði ekkert gaman af að taka þátt í samkvæmum, en hann komst ekki undan því. Og nú hlakkaði hann til þess í hvert skifti sem harm hafði von um að hitta Rósabellu þar. Stúlkan var svo fögur og hún var af svo góð- um ættum að hún var víða boðin og hún hatði brátt unnið sér það álit, að hún þótti skemtileg og elskuleg. Rósabella hafði nú verið burtu úr borginni um tveggja mánaða tíma. Sá tími hafði verið eins og autt bil í lífi Ruperts. Hann hafði bókstaflega talið dagana þangað til hún kæmi heim aftur. En þegar hann nú gekk niður stigann eftir samtalið, sem skýrt hefir verið frá hér á undan, þá varð hann aö kannast við það með sjálfum sér að hann hefði ekki haft mikið gaman af samtalinu viö Rósa- bellu í þetta sinn. Hann gekk hægt og þreytulega eftir gölunni og nam staðar við og við, til þess að gæta að því hvort hann sæi hvergi vagn sem hann gæti fengiö til að aka sér heim. Alt í einu fór bifreið þar fram hjá, sem hann stóð. Þegar maðurinn sem sat við stýrið, kom auga á Rupert þá stöðvaöi hann vagninn þegar í staö og hljóp til hans. — Rupert, kæri gamli vinur. Er það þú sjálfur, eða hvað, sem eg hitti hér! Rupert haföi snúið sér við þegar hann var ávarpaður. Og er hann leit á manninn Ijómaði alt andlit hans af ánægju, — Filipp, hrópaði hann og greip um hendur hans og hristi þær. Filipp! kæri Filipp! Eg trúi varla mínum eigin augum. En hvaðan kemur þú? Eg hélt að þú værir nú í annari heimsálfu. Móðir þín sagði mér aö þú værir þúsund míf- ur í burtu. — Jæja, sagði Lord Chestermere fremur þurlega þótt hann brosti, Þegar menn halda að eg sé á öðr- um hala veraldarinnar, þá bregzt það vanalega ekki að eg sé ekki langt undan landi. En eg skrifaði þér, Rupert, frá Ceylon, eða það minnir mig að minsta kosti. Eg kom annars til borgarinnar í morg- un og hefi fekið um alla borgina til að leita að þér. Komdu nú með upp í vagninn og komdu heim með mér. Eg skal segja þér það, Rupert, bætti hann viö, að mér þykir meira en lítið gaman að því að hafa séö þig aftur. Rupert roðnaði. Hann fann hlýia geisla streyma inn í sál sína og inn í sorgina, sem Rósabella hafði bakað honum. — Eg geng út frá því sem vissu að þú vitir það, Filipp, hvaða þýð- ingu það hefir að þú skulir vera kominn heim aftur, svaraði hann. — Hvað ætlar þú að gera í kvöld? Máttu ekki vera að því að koma heim með mér og borða með okkur? Það verða engir gestir, að- eins Margrét og móðir mín, og þeim þykir svo iifandi gaman að fá að sjá þig, sagði Chestermere, þegar þeir óku niður strætið. Rupert tók undir eins á raóti boðinu. — Eg hlakka til að sjá hve glöð móðir þín er yfir heimkomu þinni. Við móðir þín erum miklir vinir. Hún er altáf mjög góð við mig. r- Mömmu þykir vænt um alla, sem þykir vænt um mig, sagði Filipp. Þú býrð ennþá í þínum gömlu herbergjum sé ég, og nú erum við komnir heim. Eg hefi lofað að fara með systur minni á danzleikinn hjá Dorrilions í kvöld, Eg vona að þú komir þangað líka, sagði Chestermere um leiö og Ru- pert fór út úr vagninum. Komdu nú strax þegar þú ert búinn að skifta um föt, svo að við getum rabbað saman svo sem hálftíma áð- ur en við förum að boröa, Rupert var ekki sjaldséður gestur hjá Chestermere fólkinu. Það leiö varla nokkur vika svo að hann sæti ekki eitt kvöld heima hjá frú Ches- termere, móður Filipps og Mar- grétar systur hans, sem annars var venjulega kölluð Margot. Vinskapurinn við Filipp, sem var gamall skólabróðir Ruperts, var nægilegur til þess að hann væri í vinfengi við Chestermere fólkið. En ungi maðurinn hafði einnig eitthvað það við sig að hann naut mikiliar hylli hjá ættingjum Filips, og því var það að komu hans að miödagsborðinu var tekið með mjög mikium fögnuði, Samræðurnar við borðið voru mjög fjörugar. Ungfrú Margrét, sem var lagleg stúlka með blá augu var í sjöunta himni yfir komn bróður síns. 4

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.