Vísir - 03.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 03.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 ¦ D Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. M i ðvi kud agi n n 3. maí 1916. 120. fbi. Gamla Bfó Heimsskaútslandaför capt. Klemschmidts í 7 þáttum. Sýnd öll í einu. Á mynd þessari er sýnt dýra- Iífið í noiðurheimskautslönd- unum og dýraveiðar á þessum stöðnm. Það eráu efa mynd, sem er skemtileg og fræðandj fyrir alla. Tölusett sæti kosta 0.75, alm. sæti 0.40 og barnasæti 0.15. Knattspyrnufél. » V A L U R « Æfing í kveld kl. 8. Mætið stundvíslega! Smámeyjafundur í kveld kl. 6 (Síðasti). Bæjaríróttir Afmæli á tnorgun: Jón Guðmundsson, veitingam. Magnús Guðmundsson, kaupm. Sig. Guðmundsson, kennari. Viktoría Pálsdóttir, húsfr. Þorv. Jakobsson, prestur. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 28 apríl. Sterlingspund kr. 15,75 100 frankar — 56,00 100 mörk — 61,40 R e y k j a v í k Bankar Sterl.pd. 16,00 100 fr. 57,00 100 mr. 63,00 1 florin 1,45 Doll. 3,55 Pósthús 16,00 57,00 64,00 1,45 3,60 Botníupósturinn er ekki komin enn. Væntanlega hefir hann verið sendur með Skál- holti, annars hefði hann líklega verið sendur með herskipinu enska, sem hingaö kom í gær. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 2 maí. Allir uppreistarmenn á Iriandi hafa gefist upp. Stórfurða þykir hve gott skipulag var á öllu hjáþeim. Rússar sækja nú fram til Bagdad. Takið eftir! Vegna þess hve öll fituefni hækka stöðugt mikið í verði, verð á öllum sápum og sóda hækkað töluvert. Pað því hyggilegt af húsmæðrum að birgja sig upp að þessum vörum meðan hin mikla útsala stendur yfir, er byrjar 5. maí í Sápuhúsinu og Sápubúðinni. hefir vœri ilkynning. Sökum sívaxandi hækkunar á öllum nauðsynjum, sjáum við undirritaðir rakarar í Reykjavík, okkur ekki annað fært en að hækka lítilsháttar verð á vinnu okkar frá 4. maí næstk. Verðskrá verður til sýnis á rakarastofum okkar. Sömuleiöis höfum við komið okkur saman um, að stytta vinnu- tíma á sunnudögum þannig, að opið verður að einsfrákl. 9—11 f.h. Arni Nikulásson. Einar Ólafsson. Eyjólfur Jónsson. Óskar Árnason. Óskar þorsteinsson. Jóh. Mortensen. Kjartan Ólafsson. Sigurður Ólafsson. 111 !' ' —-—¦-'!' *^——^——1^"^—¦^ht^^T?5I?Ti——miii.i,........11TT—¦', " 'SSSSSSSSSSSSSSStSEEX ' ' 4 dugiega háseta og mótorista vantar á mótorbát í Ólafsvík. Óvanalega góð kjör. Finnið Jón Brynjólfsson, PóstMsstræti 14. UmatvU^a. Nýja Bfó Grunaður um glæp Áhrifamikill sjónleikur í þrem þáttum, leikinn af afbragðs- góðum þýskum leikeudum. Verð aðgöngumiða hið sama og venjuiega. S'Aumastoia Vöruhússins. 5 | Karlm. fatnaðir best saumaOir i — Best efni. — S Fijótust afgreiðsla. Kærur. Skipshöfnin á Braga hefir verið kærð fyrir að ganga af skipinu áö- ur en ráðningartíminn var útrunn- inn. Réttarhald var í gær og héldu hásetarnir því fram að félagið bæri alla ábyrgð á verkfallinu. í fregn- miða sem borinn varút um bæinn frá Dagsþrún í gær, tilkynnir Há- setafélagið að það muni kæraýmsa útgerðarmenn og skipstjóra fyrir margföld brot á farmannalögunum. Herskip, breskt kom hingað inn á höfn- ina um miðjan dag í gær, rétt sem snöggvast. Var erindið að skila enska ræðismanninum Cable hingað. Gamla Bíó sýnir þessa dagana einkar fróð- iega mynd frá heimskautalöndunum. Goðafoss fer væntanlega héðan á morgun norður um land. Norðanpóstur á að fara héðan hinn 8. dag þessa mánaðar. Gert er ráð fyrir að Akureyrarpósturinn fari einnig þessa ferð. Hátt kaup. Lægsta hásetakaup á »Braga« vat síðasta mánuð 340 krónur. Vertíðarlok? Botnvörpungnum Eggert Ólafs- syni var lagt inn í Sund í gær. Frh. á 4. síöu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.