Vísir - 31.05.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 31.05.1916, Blaðsíða 2
VlSIR VISIR A f g r e 1 ö s 1 a blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur irá Vallarstræti. Skrífstofa á sama stað, inng. frá Aöalstr. — Ritstjðrinn tll viðtals frá U. 3-4. Sími 400.— P. O. Box 367. Smásöluverð í Rvík f apríl 1916. í öðru tölubiaði »Hagtíðinda« var yfirfit yfir smásöluverö á flest- um matvörum og nokkrum öðrum nauösynjavörum f Reykjavík frá því í júlí 1914 og þangað til í janúar þ. á. Hér birtist nú samskoriar yfirlit um verðið í byrjun apríl- mánaðar. Er það meðaltal af verði þvf, sem kaupmenn hafa gefiö hag- stofunni skýrslu um. Vöru - 5* 5 5 •e"" •e C u- a j2,w t e gundir. a < « eð *—» C a . < 3 3 au. au. au. au. 0/ /0 Rúgbrauð st. (3 kg.) 80 72 80 50 60 Fransbr, st.(550gr.) 30 28 30 25 20 Súrbr. st. (350 gr,) 13 12 13 10 30 Rúgmjöl kg. 32 31 35 19 68 Flórmjöl • — 44 42 41 31 42 Hveití — 40 39 38 28 43 Bankabyggsm. — 48 46 47 29 66 Hrísgrjón — 39 38 38 31 26 Sagógrjón alm. — 69 65 53 40 72 Semoulegrjón — 62 61 53 42 48 Hafragrjon — 43 43 45 32 34 Kartöflumjöl — 81 77 51 36 125 Baunir heilar — 77 73 70 35 120 — hálfar — 70 70 66 33 112 Kartöflur — 16 15 16 12 33 Gulrófur — 12 12 » > » Hvítkál — 30 19 26 16 87 Rauðkál — 40 27 29 22 82 Þurk. aprikósur — 210 207 200 186 13 Þurkuð epli — 171 166 163 141 21 Ný epli — 89 78 73 56 59 Rúsínur — 125 109 90 66 89 Sveskjur — 132 130 120 80 65 Kandis — 130 91 79 55 136 Melís högginn — 67 66 63 53 26 — óhögginn — 67 66 63 53 26 Strausykur — 61 61 60 51 20 Púðursykur — Kaffi óbrent — 59 58 56 49 20 167 165 171 165 1 — brent — 241 242 240 236 2 Kaffibætir — 106 103 101 97 9 Te — 560 535 520 471 19 Súkkulaði(suðu) — 234 226 220 203 15 Kakaó — 401 370 301 265 51 Smjör ísl. — 236 241 202 196 20 Smjörliki — 131 125 123 107 ¦22 Palmin — 468 166 155 125 34 Tólg - 150 150 110 90 67 Nýmjólk — 24 22 22 22 9 Mysuostur — 88 80 59 50 76 Mjólkurostur — 472 158 125 110 56 Egg - 15 16 11 8 87 Nautak. steik — 471 136 100 100 71 — súpuk. — 150 122 90 85 76 Kindakjöt nýtt — 116 111 67 97 — saltað — 128 108 67 67 91 — reykt — 160 180 116 100 60 Kálfsk.(afungk).-- 407 90 55 50 114 Flesk saltað 280 270 190 170 65 - reykt 283 298 240 213 33 Kæfa 470 170 108 95 79 Fiskur nýr ¦>— 1 ' M. r 20 — 18 14 43 Luða ny 40 32 40 37 8 Saltfiskur, þorsk. — 46 49 40 40 ,15 ufsi Trosfiskur 30 28 — 20 14 20 13 50 115 Matarsalt.smjörs,— Sóda Brúnsápa(kryst.)~ 20 20 » » 45 .57 13 52 13 50 12 43 25 33 Græn sápa 50 48 43 38 32 Stangasápa(alm.)~- 53 52 50 46 15 Steinolía Stlihkol(ofnk.)skpd. 49 1100 19 800 19 875 18 460 6 139 Til samanburðar við verðið í aprílmánuði síöastliðnum er hér sett verðið á næsta ársfjórðungi á undan, verðiö um sama leyti fyrir ári síöan og verðið rétt á uudau heimsstyrjöldinni. í siðasta dálki er sýnt, hve miklu af hundraöi verð- hækkunin nemur á hverri vöru síðan stríöið byrjað. Ef verðið á öllum þeim vör- um sem hér eru tilíœrðar, er tal- ið 100 í júlímánuði 1914 eða rétt áður en stríðið byrjaði, þá verður það 152 í apríl þ. á., en 140 í janúar þ. á. og 125 í apríl f. á. Ef slept er úr þeim vörum, sem einna minst kveður að í búskap alrnennings, svo sem káli og á- vöxtum, te, súkkulaði og kakaó, eggjum, fleski og hangikjöti, svo og sápu og sóda, og verðið á jn'num vörunum, sem eftir eru er talið 100 í júlí 1914, þá verð- ur það 154 í apríl þ. á., 142 í janúar þ. á. og 126 í apr. f. á. Verð á helztu matvörum Og nauð- synjavörum hefir þannig hækkað hér í Reykjavík um meira en 50°/0 síðan stríðið byrjaði. Bretar á vígveilmum Utan við bæ þann í Norður- Frakklandi, þar sem Bretar hafa aðalherbtíðir sínar, var ungur mað- ur á hlaupum, Hann var ekki með- «lmaður á hæð, Ijóshærður, grann- holda, hann var berhöfðaður, í Jerseyjar-peisu, hvítum brókum með ber kné. Hann hagaði sér sem ungur íþróttamaður af lífi og sál, og mundi ekki hafa vakið neina sérlega eftirtekt, ef vegurinn hefði verið enskur og vigstððvarnar ekki aðeins í, fárra kílómetra fjarlægt. Ef þér komið akandi eftir veginum í stórri, grárri bifreið, eins og eg gerði og með franskan Iiðsforingja við hliðina á yður, þá veröið þér nú samt stöðvaður við og við á fárra mínútna fresti, og varðmaöur miðar á yður byssunni sinni og heimtar að fá að sjá skjðl yðar og skilríki.— En enginn hcimiaði að h a n n sýndi sín skjöi. Hermenn- irnir komu ekki fyr auga á hann en þeir slógu saman hælunum og heilsuðu með byssunni. Við fór- um^því aö gefa gætur að mannin- um og komumst þá að þeirri nið- urstöðu, að við þektum hann í sjón af öllum þeim myndafjölda, sem við höfðum séð af honum í mynda- blöðnnum. Maðurinn var hans konunglega hátign prinsinn af Wales sem einhverntíma í ffamtíðinni á að sejtast í hisæti Englands sem Ját- varður 8. Bretakonungur. Hann var þarna snetnma morguns að æfa sig. Sennilega hefir hann ekki verið að gera sér það til skemtunar, þessi ungi maður, að hlaupa 10—20 rastir fyrir morgunmafartíma, en það var auðséö á honum, að hann hafði ákveðið markmið fyrir augum. Hann" var að stæla líkama sinn til þess að geta þolað lífið á vígstöðvun- um. Og eins og leiftri brigði fyrir sáum við að þessi ungi maður var ímynd þess ákveðna vilja, sem ríkir á gjörvöllum vígstöðvum Breta. — Hver einasti breskur hermaðu á Frakklandi er sér þess meðvitandi að hann er þátt-takandi í þeim hildarleik, sem ekki á sér dæmi áð- ur í veraldarsögunni, í hildarleik, þar sem hann á í höggi við óvin, afbragðs vel búinn að vopnum, miskunnarlausan og grimman, og honum er það því Ijóst, að hann verður að æfa sig, látlaust og eftir fðsfum reglum og búa sig undir úrslitaorustuna, sem hann engan- veginn er sannfærður um að hann Loks eru ensku hermennirnir farnir aö sjá, hve ægilega alvarlegir tt'mar fara í hönd. Þeir eru hættir að syngja »Tipperary«, hættir að gorta af þvi hvað þeir ætli að gera þegar þeir komi til Berlínar. Þeir hafa lært að bera alla virðingu fyrir orustuþrekinu sem falið er undir broddhjálminum þýzka. Þeir vita, að þeir eru sjálfir eins og hnefa- leikalærlingar, sem ætla aö fara að berjast við jötnnvaxna heimsmeist- ara í íþróttinni. Þeir vita, að mót- stöðumennirnir kæra sig kollótta um hnefaleikareglurnar, sem lá- varðurinn frá Queensbury setti saman hérna á árunum og sparka í kviðinn á þeim ef færi gefst. Reyns'an hefir gert þá hyggna og þeir setja járngadda neðan á skósólana sína og hnúajárn á fittg urna og eru staðráðnir í að neyta' allra bragða framvegis. Frh. Dýrtíðin. í Hagtíðiudunum hefir veriö birt einkarfróðleg skýrsla um verðhækk- un á vöium hér í Rvík, frá því ófriðurinn hófst og fram í byrjun síöastl. aprílmán. -Kemur þat í Ijós með sönnum röktim það sem margir vissu áður, þó sumir hafi veriðsvó sanngjarnir (I) að mótmæla því, að hin megnasta dýrtíð á sér nú stað hér í Rvík. Vöruveröið hefir hækk- að um 40%, sem er það sama, og að krónan hrekkur nú ekki T I L M I N N IS: Baðhúsið opið v. d. 8-8. ld.kv. iil 11 BorgarsLskrif<it. i brunastóð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrtfst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, l.aufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk.sunnd. 81/, siðd* I.andakotsspit. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. LandsbatilnnM 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Lamlsbókasjíu 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssíminn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið 1V.-21/. siðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Sjmábyrgðln J2-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. ú, Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans KirkjustræU 121 Ahii. lækningar á þriðjud. og fðstud. kl. 12—1. Eyrua-, nef- og hálslækningar á fðstud, kl. 2—3, Tamilækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10-2 og 5-6. Iengra en 60 aurar gerðu fyrir ð- friöinn. Samt er f þessari skýrslu einn mikilsverður liður ótalinn, sem enginn getur þó komist hjá að borga, og það er húsaleigan. Vm hvaö mörg prócent hefir hún stígiö? Ennfremur er sagt að sé í ráði að hækka mjólkina upp í 30 aura, brauðin upp í 1 kr., steinolfufatið upp í 75—80 kr. og kol upp í 16 kr. skpd. Þá má ekki gleyma því að út- svör á bæjarbúum hér fara sífelt hækkandi, og alt sem til falnaðar heyrir. Á hverjum kemur nú þessi hækk- un niður? Eingöngu á þeitn sem vinna fyrir ákveðnu kaupi í króuu- tali. Það verður þeim ómögulegt að kljúfa þessi auknu útgjöld, hversu sparlega sem á er haldið. Það sér hver heilvita maður, sem með sann- gtrni vill líta á málið. Eru engin ráð til að bæta eitt- hvað úr þessu? Eða ætlar enginn að skifta sér neitt af því? Til hvers höfum vér bæjarstjórn, verð- lagsnefnd, velferðarnefnd og lands- stjórn hér í þessari borg, ef þetta á að »dankast« svona þangað til alt er um seinan ? Nei. Nú þarf að taka til skjótra og góöra úrræða, og það strax, ef duga skal. Kákið það í fyrra er einkis nýtt. Það dugar ekki að láta einstaka menn, eöa félög gera sér allan fjölda bæjarbúa að féþúfu. — Vill ekki »Vísir« gangast fyrir borgara- fundi um þetta nauðsynjamál. Reykjavfkingur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.