Vísir - 31.05.1916, Page 4

Vísir - 31.05.1916, Page 4
V ISH R BÆJARFRÉTTIR Frh. frá 1. bls. Farþegar komu margir á Botníu í gær. Þar á meðal Pétur Jónsson söngv- ari, Árni Riisog Carl Riis, kaupm., Guðbrandur Jóussou skjalaritari, ungfrtá Helga Jacobson, frú Hildur Guömundsdóttir. Haukur Tors, stud- entarnir Hallgr. Hallgrímsson, Finn- bogi R. þorvaldsson og Steinn Steinsen, Þorv. Þorvarðarson, prent- smiöjustj., Þorv. Benjamínsson frá ísafiröi, ungfrú Kristín Þorvalds- dóttir, frú Kr. Kragh, Þóröur Bjarna- son kauptn., Pétur Hjaltested úr- smiöur, Th. Thorsteinsson kaupm,, Tofte bankastjóri, ungfrú Magnþóra Magnúsdóttir, Guöm. Bergsson póstafgreiöslumaöur á Isafiröi, ung- frú Sigríður Sighvatsdóttir, Theo- dór Johnson. Frá Vestmannaeyjum komu: Gunnar Ólafsson kaupm. Magnús Þóröarson, Árni Johnsen, Kristján Gíslason, Gísli Johnson Siggeir Torfason kaupm., Sigfús M. Johnsen yfirdómslögm. o. tl. Botnía á aö fara til Vestfjarða 2. júní, 3 dögum á undan áætlun. Hreiður hefir smáfugl einn gert sér yzt í þakrennunni noröan á húsi B. H. Bjarnasonar við Aðalstræíi. Ráðherra ætlar utan á Gallfossi um^næstu helgi. Eggert Stefánsson ætlar að syngja í síðasta sinn að þessu sinni á morgtm. Sjá augl. Vísir kemur ekki út á morgun (upp- stigningardag). Pósttökur Breta og Bandaríkin. í þýsku blaði frá 19. þ. m. er sagt frá því að Bandaríkjastjórn æ 11 i að skrifa Bretum mótmæli gegn pósttökum þeirra og hefir blaðið eftir kunnugum mönnum í New York, að mótmælabréf þetta hafi átt að verða hið grimm- asta og það ótvírætt tekið fram að Bandaríkin æ 11 a e k k i a ð þ o 1 a þessar aðfarir Breta leng- ur. Hefir stjórnin fengið ótelj- andi umkvartanir bæði frá ein- stökum mönnum og verslunar- húsum, sem liðið hafa meira og minna tjón við tafir þær sem póstgöngurnar hafa orðið fyrir af þessum sökum. Átti að leiða rök að því í bréfinu, að Bretar hefðu lagt hald á meira en eina "Wl 6 r. Þeir sem vilja fá keyptan mó á komandi sumri gefi sig fram á afgreiðslu þessa blaðs — — Mórinn kostar 80 aura hestur á staðnum og 1 krónu heim keyrður. Pantið í tíma. Hvert heimili sparar fleiri krónur á ári með því að kaupa mó, því það er margreynt að hann er góður til hitunar með kolum og ennfr. góður í tniðstöðvarofna. Tveir duglegir og hreinlátir Tóbaksskurðarmenn geta strax fengið atvinnu í Landstjörnunni. Komið þangað tii viðtals í dag og á morgun milli 2—3. miljóri póstsendingar frá Banda- ríkjunum og jafnvel ekki getað séð stjórnar-póstinn í friöi. — En til allrar hamingju er alt út- iit fyrir að Wilson hafi sloppið við að senda þetta bréf. — Eitt- hvert þref hafði orðið um þetta áður, án þess þó að málið feng- ist viðunanlega útkljáð. En Bret- um hefir þó fundist það ráðleg- asf, að láta undan síga áður en Wilson sendi þetta fyrirhugaða bréf. í þessu sama þýska blaði er skýrt frá því, að enski sendi- herrann í Washington hafi afhent stjórninni bréf frá ensku stjórn- inni, þar sem hún kemst svo að orði: »England mun af fremsta megni reyna að komast hjá því í framtíðinni að leggja hald á póstflutninga eða tefja fyrir póst- göngum á annan hátt, en held- ur þ9 fast við rétt sinn til þess að hafa eftirlit með því að póst- pokarnir verði ekki (mis)brúkaðir til þess að flytja í þeim vörur eða upplýsingar til óvinanna. Carmen-lestir. Páfinn °g Wilson Páfinn hefir skorað á Wilson, Bandaríkjaforseta, aö reyna að halda viö góöu samkomulagi viö Þjóð- verja í framtíöinni. Jafnframt víkur hann að þeim möguleika, aö reynt veröi aö koma af stað ftiöarsamn- ingum milli ófriöarþjóðanna. Wil- son er nú í þanu veginn að svara páfanum. Lltið hús óskast til kaups nú þegar. Peninga- borgun samstundis. — Tilboö með lægsta verði, merkt »hús«, sendist afgr. Vísis innan 10 daga. ætíö til leigu hjá Steindóri Einars- syni, Ráöagerði. Sími 127. HÚSNÆÐI 1 herbergi er til lelgu nú þegar fyrir einhleypa. Uppl. á Baldurs- götu 1. [473 TILKYNNINGAR Gistingu geta feröamenn fengiö á Klapparstfg 1 a. [474 Þú hirðusami maöur, sem tókst göngustafinn viö dyrnar á pakkhúsi Carls Höepfners, skilaöu honum á sama stað undir eins. [475 MWIIMIIHHII IIIIIITIirWiinMHBB^;^ TAPAÐ — FUNDIÐ I Tapast hefir lyklakippa með •' mörgum lyklum, þar á meðal tveim j látúnslyklum. [471 Peningabudda fundin á Grettis- götu. A. v. á. [472 Dugleg kaupakona óskast á gott heimili norðanlands. Hátt kaup í boði og ókeypis flutningur landveg báðar leiðir, Uppiýsingar gefur Anna Magnúsdóttir, Laufásveg 35. [441 Skemtilegur og vanur sjómaður óskat ti! Austfjarða. Góð kjör. Uppl. á Njálsgötu 20 (í kjallaranum). [460 Kvenmaður óskar eftir vor og sumarvinnu í sveit. A. v. á. [461 Duglegur sendisveinn getur feng- ió atvinnu nú þegar hjá Aall-Hansen Þingholtsstræti 28. ____________________________ [467 Áreiðanleg og reglusöm stúlka óskast til inniverka árlangt á fáment heimili á Akureyri, Afgr. v. á. [468 Unglingsstúlka óskar eftir vist á góöu sveitaheimili. Uppl. á Baróns- stíg 12. [469 í þýzkum blöðum er sagt frá því, að fyrsta ,Carmen‘-lestin hafi komið til Bukarest í Rúmeníu þ. 17. þ. m. — kl. 180. Eimreiöin var fánum skreytt, þýzkum, austurrízk- um og rúmönsku. — Carmen- Iestir kallast járnbrautarléstir þær, sem flytja þýzkan varning til Rú- meníu, samkvæmt samningi, getðum 7. apríl síöastl, 1. október vantar mig 4 herbergi ásamt eld- húsi. Tilboð sendist undirrituð- um hið bráðasta. Kjartan Thors. Þingholtsstr. 24. MAÐUE sem hefir stundað síldveiðar í Heiri ár óskar að komast að sem nótabassi. Tilboð merkt »1916« fyrir 10. júní. Brúkaðar sögu- og fræðibækur tást meö miklum afslætti í bóka- búöinni á Laugavegi 4. [296 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Land fæst til kaups með tæki- færisverði skamt frá bænum, stærð rúman 14 dagsláttur, alt umgirt. Afgr. v, á. [465 Söðull til sölu á Viíastíg 11, [466 Gott kvennhjól óskast til kaups. Afgr. v. á. [470

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.