Vísir - 04.06.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 04.06.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Bygging borgarinnar. Frh. frá 2. bls. Nú eru steinbyggingar sem óð- ast að risa upp, og það má gera ráð fyrir að þær standi »um aldur og æfi«. Því er það sorglegra en oröum taki, aðaxarskaftasmiðir bæj- arstjórnarinnar skuli enn þann dag í dag sitja við stýrið í þessum bæ. Hornið á Ingólfsstræti og Banka- stræti hefði verið faliegt, ef Jóni Þorlakssyni hefði ekki verið leyft, að byggja út í götuna. Hefði fá- tækum almúgamönnurr. eflaust ver- ið neitaö um það. Breidd götunn- ar var hæfileg, eins og búið var að afmarka hana með húsi Helga járnsmiðs. Eða þykir mönnum það ekki dáindis smekklegt hvernig gluggarnir í þessum tveimur ofan- nefndu byggingum standast á? Smekkvísin og fegurðartilfinningin blasir þar við augum engu síður en í Pósthússtræti, þar sem stend- ur hin allra nýjasta opinbera bygg- ing — Pósthúsið. Þeir sem vilja viröa fyrir sér útlitsfagra(i) bygg- ingu ættu að virða fyrir sér þenna nýjast gimstein landsstjórnarinnar — líta á hana f. d. úr Austnrstræti eða Kirkjnstræti. Þá er þar svip- mikla byggingu yfir að líta (!) Þá er hún ekki leiðinleg á aö líta frá steinbryggjunni séð. Enda er hún ein fyrsta byggingin, sem aðkomu- menn (innl. og útlendir) líta, er þeir kcma til bæjarins. í alvöru talað, þá er þessi bygging Ijót út- lits og bænum til háborinnar skamm- ar, og slæmt aö Iaga hana svo’við megi una. Landsbankinn var snotur bygg- ing, enda réði Tryggvi Gunnars- son henni, en hann er sá eini smekkmaöur sem lifað hefir hér í bæ og skift sér af byggingum bæj- arins. Enda hefir hann fengiö full- an skerf vanþakklætis fyrir störf sín, sem lúta að því að prýða bæinn. Fyrir nokkrum árum, þegar lóðir í Miðbænum fóru að hækka í verði sáu menn nauðsyn á að byggja fleiri hæðir en 2, og risu þá upp Hótel ísland, Ásbyrgi o. fl. hús, er ( voru þrílyft. En þá þótti ráðs- ! mönnum borgarinnar nóg um fram- ; farirnar. Þeir uppgötvuöu þá að bærinn ætti enga dælu, sem næði •á þrílyft hús. En í stað þess að fylgjast með eölilegum kröfum tím- ans og útvega sér dælur við hæfi bæjarins, þá bönnuóu þeir að byggja þrílyft hús úr tré. — Þá risu upp í Miðbænum tvílyft stórhýsi með allskonar smákvistum og útskotum, í stað einfaldrar þriðju hæðar, eig- endum margfalt dýrara, miklu Ijót- ara útsjónar og engu betra að verja ef eld bar að, en þó hrein þriðja 4 duglega fiskimenn vantar á Hánefsstöðum á Seyðisfirði. PðQT Langur atvinnutími og hátt kaup í boði! Mennirnir verða að fara með e.s. Gullfossi í næstu viku Semja má við MATTHÍAS ÓLAFSSON erindreka í Ingólfshúsinu í Reykjavík. — Sími 548. — Bæjarverkfræðingur í Reykjavík er skipaður verkfræðingur Þórarinn Kristjánsson frá 1. þ. m. Skrifstofan í Tjarnargötu 12 er opin virka daga kl. 4—5 síðdegis. Taisími nr. ö. Hjörtur Hjartarson gegnir byggingarfulltrúastörfum fyrst um sinn eins og að undanförnu. Borgarstjórinn í Reykjavík 2. júlí 1916. K. Zimsen. 1 háseta vantar á els ,Are4. — Upplýsingar gefur skipstjórinn. — hæö hefði verið. Etida sýndi það sig Ijósast að tvær slíkar byggingar brunnu í brunanum mikla. í lítilli blaðagrein verður maður að takmarka rúmið, en eg held að það væri hægt að fylla heilan ár- gang af Vísi, eingöngu með axar- skafta-afreksverkum bæjarstjórnarinn- ar og byggingarnefndar. T. d. er altalað nú í bænum að þeir Nathan & Olsen fái ekki aö byggja fimm- lyft hús af því aö enginn stigi sé til í bænum svo hár(I). Sennilega er nú þetta skröksaga, enhúnsýnir þó hvað mönnum getur dottiö í hug, um fávizku þeirra, sem völdin hafa hér. Annars trúi eg þessu vel, að þeir hugsi sér að láta framvegis stigana ráöa hæð húsanna, en ekki húsin hæð stiganna. Mér finst þetta alveg samrýmanlegt svo mörgu sem á undan er gengið. Smáki. L. F. K. R. Bókaútlán f sumar er hvern mán udag kl. 61/,—8V2 á venjulegum stað S t j ó r'n I n. Nýkomið f verslun £\Æm. Hið margeftirspurða bláa MORGOTKJOLATAH Einnig SVAKT ALKLÆÐI og miklar birgðir af TVIMA 1 — V1 N N A — Kaupakona óskast á gott heimili í Húnavatnssýslu. Uppl, Spitalastíg 5 frá 7-8. [21 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili nátægt Rvík. Má hafa síálpað barn með sér. Uppl. Grettisgðtu 32. [22 Tepla óskast, til að gæta barns. Ingólfssfræti 8 (uppi). [41 r TILKYNNINGAR 1 Góður staður óskast í sumar handa 2 börnum, 4 og3 ára, helzt saman. Góö borgun. Uppl. á Nýlendugötu 15 a uppi. [14 Fyrst um sinn verður tekið á móti pönlunum af brjóstsykri að eins frá kl. 9f. h, til kl. 2 e, h. Sími 582. Sætindaverksmiðjan «Víkingur».- • [42 I TAPAÐ — FUNDIfl I Peningabudda með peningum í hefir tapast frá sótivarnarhúsinu að Vesturgötu 40. Skilist á Vestur- götu 55. [37 Fundist hefir gullbaugur, merktur þrem stöfum. Eigandi vitji hans á Háteig. [38 Bókabögguil týndist frá Hifð og á Skóiavörðustíg, Skilist í prent- smiðju Þ. Þ. Clementz. [39 Budda föpuð með 25 krónum, 29. maí. Góður finnandi skili á Grettisgötu 3 mót fundarlaunum. [44 Budda fundin. Vitjist á Spilala- stíg 4 B. [45 Lítill böggull með áritun: «á hendur faliö Þorbjörgu Eggerts- dóttur«, fundin, A. v. á. [46 1 KAUPSKAPUR I Brúkaðar sögu- og fræðibækur tást meö miklum aislætti í bóka- búðinni á Laugavegi 4. [296 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ödýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesiurgötu 38. [447 Lítið hús í uppbænum óskast k e y p t. A. v. á.__________x . [4 Lítill hvoipur fæstgefinsmeðþvf að vel sé farið með hann. A. v. á. [40 Barnavagu óskast til kaups eða leigu. A. v. á. [31 Til sölu: sófi, 4 stóiar, stofuofn og hylluskápur á Skólavörðustíg 24. [32 Söðull til sölu á Vitastíg 11. [34 Heilanker áskast keypt nú þegar í Bergstaðastræti 27. . [41 Langsjöl og þríhyrnur fást alt af í Garðastiæti 4 (Gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 [ H ÚS N ÆÐ I 1 1—2 herbergi með forstofuinn- gangi, með eða án húsgagna til ieigu nú strax í miðbæyium. A. v. á. [25 Tvö herbergi og eldhús óska barnlaus hjón að fá 1. okióber i haust. Áreiöanleg borgun. A. v. á. [26 Barniaus fjölskylda óskar eftir 3—4 herbergja ibúð meö eidhúsi og geymsiu frá 1. okt, Uppl á Laugavegi 19 B. [416

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.