Vísir - 21.06.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 21.06.1916, Blaðsíða 4
VlSIR BÆJARFRÉTTIR Hjónavigslur. Árni Ásgr. Erlendsson frá Neöri- Lækjardal í Húnavatnssýslu ogyro. Þorbjörg Grímsdóttir frá Kirkju- bóli í Steingr.firöi, til heimilis í Bárunni í Rvík. Voru getin saman í gær. Goðafoss á að fara héöan á föstudagskv. kl. 10, vestur og noröur um land. Alt farþegarúm er upptekið og sagt að enn fleiri ætli sér að fara með skipinu en rúm geta fengið, í von um að fá það á næstu höfnum. Veðrið í dag: Vm. loftv. 750 v. st.gola “ 9,0 Rv. “ 748 logn “ 9,2 Ak. “ 744 st.kaldi “ 13,0 Gr. « 710 st.kaldi « 8,5 Sf. “ 750 logn “ 0,4 Þh. “ 760 st.gola “ 8,0 Reyktur lax ódyr og góður fæst á Skólavörðn- stíg 45. ísL FÁNAK |ítvœr|heppilegar stærðir fyrir ■E**£Rv[élb<ta.- -;á t VE'RÐ: 4,90—850. [ FÆÐ I ] Fæði fæst I Ingólfsstræti 4. TYO HÁSETA vantar nú þegar á mótorbát. &ó3 k\öv. Jl* v. í. Hafnarfjarðar- vegurinn er teptur fyrir austan Skölavörðuna. Þeir sem ætla suður úr bænum verða að fara Laufásveg eða nýja veginn fyrir austan Barónsstíg; Borgarstj. í Rvík 20. júní 1916. y. Z»\wset\, &.s. teres sem fer héðan 28. júní norður um land kemur E K KI við á r þeim höfnum sem athugasemd- in er við á áætluninni, sem sé-. Olafsvík, Steingrímsflrði, Hvammstanga, Blöndnósi og Skagastrðnd. C. Zimsen. L H ÚS N ÆÐ I 1 Góð íbúð óskast frá 1. október | — helzt í Austurbænum. — Viss | borgun mánaðarlega fyrirfram. — Uppl. í prentsm. Þ. Þ. Clementz. _______________________________[186 í vesturbænum óskast frá 1. okt. 2 berbergi og eldhús fyrir barnlaust fólk. Uppl. hjá Þorsteini Sigur- geirssyni. Sími 238 og 58. [187 Stór stofa er til ieigu með for- stofuinngangi og öllu tilheyrandi ^ fyrir óákveðinn tíma. A. v. á. [188 1 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa stúlkn á Vatnsstíg 3. 2, 3 eða 4 herbergi ásamt eld- húsi óskast 1. eða 15. október n. k. fyrir barnlausa fjölskyldu, A, v. á. [170 Tilkynning. nú Allir brauðaframleiðendur tilkynna að verð brauða breytist þegar þannig: Rúgbrauð heilt 0.90 Rúgbrauð hálft 045 Normalbrauð 0.90 Normalbrauð hálft 0.45 Sigtibrauð heilt 0.35 Súrbrauð 0.15 Franskbrauö heilt 0.34 Franskbrauð hálft 017 Kringlur 036 hálft kgr. Skonrok 0.34 hálft kgr. Tvíbökur nr. 1 0.80 hálft kgr. Tvíbökur nr. 2. 0.56 hálft kgr. Tvíbökur nr. 3. 0.48 hálft kgr. Jólakökur 0.70 hálft kgr., Sodakökur 0.80 hálft kgr. Kröður 0.03 stykkið. i KAUPSKAPUR 1 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 | Langsjöl og þríhyrnur • fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið upp frá Mjóstræti 4). [43 Saumavél, nýleg og óslitin, er af sérstökum ástæðum til sölu á Lindargötu 36. [165 Þrír Iystivagnar til sölu, bæði fyrir einn og tvo hesta. Afgr. v.. á. [180 Lítil borðvigt, ca. 2 Vs—3 kíló meö lóðum óskast til kaups. Afgr. vísar á. [191 Barnavagn til sölu á Grettisgötu 10 (uppi). [192 Söðull til sölu á Grettisgötu 51. [193 Karlmannsreiðhjól tii sölu. Uppl. hjá Jóni Egilssyni í Gasstöðinni. TAPAí) — FUNDIÐ I Tapast hvfir úr milli Hafnarfjarð- ar og Reykjavíkur. Skilist á Skóla- vörðustíg 33. [176 Tapast hefir peningabudda á göt- un^m. Skiivís finnandi skili henni á Vatnsstíg 16 gegn góðum fund- arlaunum. [190 Tapast hefir nýtt slifsí f míðbæn- um. Skiiist gegn fundarlaunum á afgr. [IQ4 Töpuð tiófnabók á Hverfisgötu á mánud. Skilist á afgreiðsiuna. [195 Tapast hefir virkavirkisnæla á götum bæjatins. Skilist á Vatnsstig 8. [196 r VINNA ] Stúlka óskast á fáment heimlli á Norðurlandi, gelur stundað síldar- vinnu í frístundum sínum. Frekari upplýsingar í Ási. Sími 236. [172 Stúlka til innihúsverka óskast á fáment heimili. Upplýsingar í Bergstaðastræti 4 (uppi.) [171 Dugieg kaupakona óskast. - Hátt kaup. Uppl. á Vitastíg 8. [185 Duglegur vikadrengur um ferm- ingu óskast nú þegar í vikutíma. Ágætt kaup. Uppl. í Þingholsstræti 7 uppi. [198 Dugleg telpa um 14 ára óskast í vist nú þegar tii septemberloka á gott heimili. Mjög hátt kaup. Uppl. í Þingholtsstræti 7., uppi. [199 Stúlka óskar eftir hægri vist nú þegar. Uppl. á Grettisgötu 44 niðri. [200 Unglingstelpa 11—12 ára óskast til að líta eftir barni. Upplýsingar á Laugaveg 24 B (niðri). [201

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.