Vísir - 20.07.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 20.07.1916, Blaðsíða 4
VISIR VERSLUNARBANDALAG BANDAMANNA. Frh. frá 2. bls. til vill meira af ófriðaræsingi en verulegri fyrirhyggju, þá er það víst, að undirbúningurinn er þeg- ' ar bytjaður. í Lundúnum er ver- | ið að stofna alþjóðabanka (fyrir bandamenn), sem á að greiða fyrir útflutningi, hlutaféð er 10 milj. punda. Þá er ráðgert að steypa skipa- og kolanámufélögum sam- an, til þess að tryggja verslunar- flotanum ódýr kol eftir að frið- ur er kominn á. Það hlyti að verða til þess, að bresku skipin stæðu betur að vígi í samkepn- inni um flutningana en skip hlut- lausra landa, sem kaupa verða kolin að. En ef þétta ætti alt að takast i eins og til virðist stofnað, þá eru allar lýkur til þess að Þýska- land og Austurríki leggist í auðn. Og hvar ætla bandamenn þá að taka herkostnaðinn? Eins og áður er sagt, er það síst áreiðaniegt að mikið verði úr þessum bollaieggingum í fram- tíðinni, en ef ekkert annað getur komið vitinu fyrir bandamenn, þá er þó hugsanlegt, að samtök þau, sem í undirbúningi eru í Ameríku, geti það. — Þar var á nýafstöðnu fjármálaþingi, sem var haldið í Buenos Ayres, rætt um að koma á verslunarsambandi á milli allra ríkja í Ameriku. — Ef Ameríka gerir slíkt bandalag gegn Norðurálfunni, mun henni ekki veita af að standa óskift á móti. D. Öeirðirnar í Þýzkalandi og dómfelling Liebknechts. I Suttjoss Jev V\l aus^\at?a uUatvda tau^avda^ VL- \vX\ Vörur sem senda á með skipinu verða að vera komnar á afgreiðsluna fyrir kl. 6 síðdegis á föstudag. H.f. Eimskipaféíag Islands. Auglýsing. Athygli almennings skal vakin á því, að við undirritaðir lokum söiubúðum okkar kl, 7 e. h. iil águstmánaðarioka að laugardögum undanskyldum, þá opið til 8 e. h. Reykjavík 20. júlí 1916. p. p. Lárus G. Lúðvígsson Skóbúðin Laugavegi 25 Lúðvíg Lárusson. M. Pálsd. Steíán Gunnarsson. pr. Clausensbræður Gamla búðin Þorkell Clausen. Vilborg Guðnadóttir. söngva, Skríllinn í Leipzig notaði þetta tækifæri til að hefja rán og spillvirki. Sagt er að enginn atburður hafi um mörg ár valdiö eins miklum æsingum meðal verkamanna á Þýzka- landi og dómfelling Liebknechts. Of mikið gull. Helga Zoega. Fréttaritari blaðsins »Daily News* í Genf í Sviss segir að svissnesk blöð hafi birt frásagnir sjónarvotta af uppþotum þeim sem orðið höfðu í Berlín, Stuttgart, Leipzig og Essen og fleiri iðnaðarborgum á Þýzka- landi þ. 28. júní. í Berlín uröii miklar róstur á Potsdam torginu, hófust þæt síöari hluta dagsins og skarst lögreglan í leikinn en fékk við ekkert ráöið, en um miðnætti voru riddaraliðssveitir látnar tvístra mannfjöldanum. í Leipzig og Stuttgart er sagt að það muni hafa verið fregnin um dómfellingu Liebknechts sem komið hafi óeiröunum af stað, og hafi múgurinn verið sem æðisgenginn af reiði. Konur gengu grátandi um göturnar og heiðarlegir verkamenn þrömmuðu fram og aftur og hróp- uðu bölbænir og sungu uppreistar- í ensku biaði er sagt frá því, að Hollendingar hafi nýlega ætlað að gera einhver innkaup í Svíþjóð, en þegar til átti að taka vildu Svíar ekki taka gull sem borgun, en Hollendingar vildu ekki borga með öðru en gulli. — Meö öðrum orö- um: bæði löndin þykjast hafa meira en nóg af þeirri vöru. En eftir miklar málalengingar létu Svíar þó til leiðast að taka við gullinu, til að gera Hollendingum greiða, en með afföllum, 3 prct. undir venju- Iegu verði. Frá Orikklandi í enskum blöðum er sagt að af- vopnun gríska hersins eigi að verða lokið nú um mánaðamótin. — V I N N A — 2 kaupamenn vantar í grend við Reykjavík. Gott kaup. A. v. á. [218 Stálpuð telpa óskast til snúninga nú þegar. Upplýsingar á Laugav. 12 (nyöri). [224 Undirritaður v é 1 r i t a r bréf og samninga, og semur bréf ef þess er óskað. Heima 10-—11 og 3—4 á Grett- ísgötu 46. Guðmundur M. Björnsson. [225 Keðjugullhringur tapaðist frá Skjaldbreið upp í Þingholtsstræti 8. Skilist á afgr. Vísis. [232 Gott orgel óskast tii kaups eða eigu. A. v, á. [200 Langsjöl og þrfhyrnur fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengiö upp frá Mjóstræti 4). [43 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áöur á Vesturgötu 38. [447 Reyttur og óreittur tundi fæst í íshúsinu. Einnig lundafiöur. [196 Saumaskapur á morgunkjólum, barnafötum o. fl. er tekinn á Vesturgötu 15 (vestur- endanum). [2 »7 Mjólkurgeit til sölu nú þegar. A. v. á. [230 Rakhnífar, aðeins fáeinir óseldir. Rakarastofan í Austursfræti 17. Eyjólfur Jónsson. [231 HÚSNÆÐI Herbergi meö húsgögnum til leigu í Bárunni. [163 2—3 herbergi og eldhús óskast 1. okt. næstk. fyrir fámenna fjöl- skyldu. Fyrirfram borgun um lengri tíma ef óskað er. A. v. á. [184 Tvö herbergi og eldhús fyrir barnlaus hjón óskast til leigu 1. október. A. v. á. [210 1 eða 2 herbergi á góöum stað f bænum óskast til leigu 1, okt. A. v. á. [211 1 herbergi eða stofa með hús- gögnum óskast til leigu. Tilboð merkt «gott herbergi* sendist afgr, Vísis fyrir 28. þ. m. [212 2 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt. fyrii barnlaust fólk. helzt í Vesturbænum. A. v. á. [213 Stúlka óskar eftir fæöi og húsnæði í góðu rólegu húsi. A. v. á. [214 Einhleypur og reglusamur piltur óskar eftir herbergi til íbúðar frá 1. okt. næstk. (í uppbænum). A. v. á. [215 Herbergi til leigu í austurbænum frá 1. okt. n. k. A. v. á. [226 Staður fyrir vinnustofu er til leigu frá 1. október næstk. A. v. á. [227 Stofa með sérinngangi og hús- gögnum (ef vill) er til Ieigu nú þegar. Sömuleiðis loftherbergi án húsgagna. Uppl. á Hverfisgötu 83 (aðrar dyr uppi), [228 Herbergi án húsgagna óskast til Ieigu. A. v. á. [229 Ferðataska merkt H. Z. var skil- in eftir í bifreiðinni nr. 12 suður í Hafnarfirði. Réttnr eigandi gefi sig fram. Sími 444, Jón Ólafsson. [222

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.