Vísir - 20.07.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 20.07.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLA6 Rltstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Fimtudaginn 20, júlí 1916. 195. tbl. Gamla Bfó Meðan London seíur Óvenjugóö glæpasaga í þrem þáttum, 100 atriðum. — Þessi mynd hefir allsstaðar vakiö á sér mikla eftirtekt, og mun ekki síður gjöra það- hér, því hún er alveg sérstök í sinni rðö. Bæjaríróttir Afmæli á morgun: Daníel Oddsson, sfrnaþjónn. Guðm. O. Sverrisson, kattpm. Jón Jónsson, beykir. Jón Vigfússon. Ólöf Sveinsdóttir, húsfrú. Thorvald Krabbe, verkfr, Júlíus Símonarson. Þórunn Jónsdóttir, (Hvg. 72). Afmseíiskort með íslenzk- um erindum og margar nýjar tegundir korta, fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erlend mynt. Kaupmhðfn 19; júlf. Sterlingspund kr. 17,00 100 frankar — 61,00 100 mörk _ 64,00 Dollar — 3,60 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterhpd. 17,20 17,25 100 fr. 62,00 62,00 100 mr. 64.00 64,75 1 florin 1,50 1,50 Dollar 3,65 3,75 Rausnargjöf. 400 krónur hafa hjónin Rágnar Ólafsson kaupm. á Akureyri og kona hans nýlega gefiö heilsuhælis- félaginu. Kl. 7 síöd. verður afgreiðslu vfsis lokað fyrst um sinn. Eftir þann tíma má skila auglýsingum heim til rit- stjórans í Þingholtsstræti 25, — sími 117. Ingólfur fór upp í Borgarnes í morgun með norðan- og vestanpóst. asat fceju M. 3<t. J. sttt\Yittda$\Yit\ %Z. \v$\ \ &*&$asY\oltt. Byrjar kl. 12 á hádegi. Þar verða seldir ýmsir gagnlegir munir, svo sem: Orf, hríf- ur, Ijáir, skeifur, sokkar, leppar, skór, vetlingar, skotthúfur, ýmsar hannyrðir o. fl. — Alt með sanngjörnu verði. Oosdrykkir og ávextir verða seldir á slaðnum. Símskeyíl frá fréttaritara Vísis Khðfn 19. júlí. Rússar nálgast landamærl Galizfu. Þjóðverjar hafa hörfaö undan af bökkum Lipafljótsíns. Jarðarför Jóns Ólafssonar fór fram í gær, að viðstöddu fjölmenni. Húskveðju flutti síra Eirfkur prófessor Briem, en í kirkjunni talaði síra Bjarni Jónsson. Blaða- og bókaútgefend- ur báru kistuna í kirkju, en al- þingismenn út. Landssfmlnn Stöðvar Iandssítnans hér, á ísa- firði, Borðeyri, Sauðárkrókí, Siglu- firði, Akureýri og Seyðisfirði verða opnar til kl. 10 að kvöldi fyrstum sinn. Loftskeytastöðin. Landsímasljóri hefir falast eftir Iandi undir loftskeytastöð af bæn- um. Jón Pálsson bankagjaldkeri og kona hans fóru í gær austur í sveitir, ásamt Páli ísólfssyni organleikara. Ætluðu þau fyrst að verða viðstödd jarðarfðr frú Nielsen á Eyrarbakka, sem fer fram í dag, en síðan fara þau upp að Heklu, Qeysi og Ouilfossi og víðar. Dagskrá á fundi bæjarstjórnar fimtudag- inn 20. júlí, kl. 5 síðd. 1. Fundargerð bygginganefndar 15. júlí. 2. Fundarg. fasteignan. 17. júií. 3. Fundarg. gasn. 17. júlí. 4. Fundarg. fátækran. 13. júlf. 5. Kosning 4 manna í kjörstjórn til hlutbundinna alþingiskosninga. 6. Tilkyntur Iandsyfirdómur í máli Sveins Jóns Einaissonar. 7. Erindi lögregluþjóna um lautia- kjðr. 8. Erindi landsímastjórans um lóð fyrir loftskeytastöð. Veðrið f dag: Vm. loftv. 760 logn « 8,8 Rv. " 759 logn « 10,4 Isaf. « 757 Iogn « 11,3 Ak. " 756 s. andv. " 13,5 Or. « 724 logn « 11,5 Sf. " 756 s. stgola « 12,3 Þh. " 760 v. gola « 10,8 Frá Elsass Lothringen Franska blaðið Qazette de Lausanne segir að þýzkir dóm- stólar hafi, sfðan ófriðurinn hófst, dæmt svo marga íbúa í ElsassLot- hringen til fangelsisvistar fyrir aö gera sig bera að vináttu við Frakka, að fangelsisvist þeirra allra nemi samtals fullum 3000 árum. Nýja Bíó Hengibrúin Ljömandi fallegur sjónleikur í 3 löngum þáttum. Ágætlega leikin. Ljómandi landslag. Hrífandi efni K.F.U.M. VÆRINOJAR! Knattspyrnuœfing í kveld kl. 8Vj. Mætið allir! Kenslukona til að kenna 2 stúlkum 10-13 ára, m. a. pfanóspil, getur feng- ið atvinnu á ágætu heimili á Austfjörðum. A. v. á.. Málaravörur! Málning í ýmsum litum, mál- arakústar, einnig gólffernis, hvftt japanskt Iakk, terpintína og þurk- efni — nýkomið í ^ft'ÓttSYttt vetstttY\\Y\a MUy\ a$ Ux\4\ Dánarfregn. Nýdáinn er úr lungnabólgu Ólafur Jónsson trésm., sonur Jóns Bergssonar fyrrum bónda í Skál- holti. Hveiíirækt i Kanada. Lðgberg segir að sáð hafi verið til hveitis í hálfri annari miljón ekra minna land í Kanada í ár en í fyrra. Er það mikill munur og stafar vafalaust af því að svo tnarg- ir Kanadamenn eru gengnir í her- inn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.