Vísir - 25.08.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi
hlutaféla;g
Ritstj. JAKOB MÖLLER
SÍMI 400
vISIR
Skrifstoía og
afgreiðsla í
Hótel ísland
SÍMf 400
6. árg,
Föstudaginn 25. ágúst 1816.
230. tbl.
Gamla Bíó
Capt. Alvarez.
Afarspennandi og hrífandi
ástaræfintýri í 5 páttum, leikið í
Argentina af Vitagraphs frægu
leikurum í New-York.
Meira spennandi og skemtilegri
mynd er varla hægt að útvega,
því að hún er erlendis reiknuð
ein af þeim allra beztu, sem
sýnd hefir verið.
Allir ættu að sjá Capt. Alvarez
á fjöruga heslinum síuum
»Mephisto«.
Aðg.m. kosta 60, 40 og 10 au.
Smith Premier ritvélar
eru þær endingarbeztu og
vönduðustu að ö!lu smíð:.
Hafa íslenzka stafi og alla
kosti, sem noklcur önnur
nýtízku ritvél hetir. IheSiöo oj
Nokkrar þessara véla eru nýkomnar og seljast með verksmiðjuveröi,
að viöbættum flutningskostnaði.
G. Eiríkss,
Lækjartorg 2,
Einkasali fyrir ísland.
Wm Bæjaríréttir
SRSíSSœ.-------
Afmœli í dag:
Vigdís Torfadóttir, ungfrú.
Afmæli á morgun:
i
!
Björn Björnsson, verkm.
Guöjón Sigurðsson, verkm.
Hólmfríður Jónsdóttir, húsfrú.
Jón Þorvaldsson, prestur.
Steingr. Arason, kennari.
Sæm. Bjarnhéðinsson, prófessor.
Ragnh. Thoroddsen, ungfrú.
Urval af Gluggatjaldaefnum
— (Gardínutau) —
er nýkomið í Austurstræti 1.
Asg, G. Gunnlaugsson & Co. -
Smurningsolían góða
er væntanleg með e.s. Islandi næst.
Asg. G. (junnlaugsson & Go.
Símskeyti
frá fréttaritara Vísis
Khöfn 24. ágúst
Flutningakafbáturinn ”Deutschland”
er kominn til Bremen.
Bandamenn vinna á á vesturvfgstöðvunum.
Mikill fögnuður var 1 Pýskalandi þegar það fréttist að Deutsch-
Iand vœri komið til Ameríku og var það þó tiltölulega hættulítil
ferð, þar sem Bretum var algerlega ókunnugt um ferðalag þess.
Má því nœrri geta, hverjar viðtökur það hefir fengið þegar það
kom heim aftur úr þeirri Bjarmalandsför. Skipið lagði af stað frá
Virginíuhöfðunum í Bandaríkjunum 2. ágúst, kl. 8,s0 e. h., og var
það öllum heiminum kunnugt, Og gera má ráð fyrir því að Bret-
ar hafi gert sitt 'ítrasta til að handsama það.
AfmællskoH með íslenzk-
um erlndum og margar nýjar
tegundir korta, fást hjá Helga
Árnasynl í Safnahúsinu.
Erlend myni.
Kaupmhöfn 23. ágúst.
Sterlingspund kr. 17,20
100 frankar — 61,35
Dollar — 3,63
R c y k j a v í k
Bankar Pósthús
Sterl.pd. 17,35 17,25
100 fr. 62,00 62,00
100 rnr. 64.75 64,75
1 florin 1,50 1,50
Dcliar 3,72 3,75
Veðrið í dag :
Vm. loftv. 759 a. andvari « 8,0
Rv. “ 759 v. andvari U 10,7
Isaf. * 761 logn € 6,5
Ak. 759 iogn a 9,0
Gr. « 726 Iogn « 6,0
Sf. “ 760 logn u 6,1
Þh. „ 756 n.n.a, gola » 9,0
Flóra
fór héðan norður um land laust
fyrir hádegið. — Meðal farþega
voru: Benedikt Björnsson skóla-
stjóri á Húsavík, Marinó Hafstein
fyrv. sýslum., Jón Árnason skip-
stj., ungfrúrnar Anna Friðriksd.,
Abelína Gunnarsd., Ásdís Jóns-
dóttir, Sigríður Böðvarsdóttir.
Nýja Bíó
Latneska
Ley niskjalið.
Stórfeldur sjónleikur
í 6 þáttum, 105 atriðum,
leikinn af holl. leikurum.
EF menn vilja sjá mynd, sem er
reglulega spennandi, þá gefst hér
alveg sérstakt tækifæri.
Látíð það ekki ónotað.
K. F. U M
Sunnudagaskólinn:
Næstkomandi sunnudag er á-
kveðið að sunnudagaskólabörnin
fari skemtigöngu inn að Bjarma-
iandi, ef veður leyfir. Lagt verð-
ur af stað frá húsi K. F. U. M.
kl. 10V2 f.h. Golt væri að börn-
in hefðu með sér nesti og flögg,
þau sem þau eiga.
Knatfspyrnufél. V A L U R
(Yngri deild) æfing í kveld
kl. 8 stundvísíega!
Svar
til »Útgerðarmannsins sem enn
á tunnur« frá hr. Elíasi Stefáns-
syni kemur í blaðinu á morgun.
Gullfoss
fer norður kl. 7 í kveld. Fjöldi
farþega fer með skipinu.
Seglskipið »Asta«
kom með fullfermi af vörum
til Höepfners í gær.
Kol á Norðúrlandi
Tr. B. Arngrímsson skrifar í
blaðið Islending áskorun til manna
þar nyrðra um að nota kolin í
Fnjóskadalnum og á Tjörnesinu.
Einnig vill hann láta rannsaka
kolalög sem fundist hafa á Úlfá og
í Litladal í Eyjafirði og upp af
Glerá, skamt frá Akureyri, Segir
hann að kolin á Tjörnesi séu eins
hitamikil og sum ensk kol, sem nú
eru seld fyrir 60—100 kr. smálest-
in, og eins lllugastaðakolin (í
Fnjóskadal).