Vísir - 25.08.1916, Side 4

Vísir - 25.08.1916, Side 4
V I S I R Bókarfregn, Viilielni Jakobsson, kenslu- bók í hraðritun kerfi Ga- belsbergers. Rvík (prentuð í Khöfn) 1916, 36 bls. í 8 blbr. Fáar nýjar bækur hefir mér þótt svo vænt um sem þessa. Hraörit- un er harla nauðsynlegur hlutur öllum, er þurfa aö ná töluðu máli jafnóðum og talaö er, t, d. stúd- entum við fyrirlestra, blaðamönn- um á málfundum, sem þeir ætla að segja frá, ræðumönnum til þess að ná þeim oröum mótstöðumanna, sem þeir vilja svara eða muna, skrifurum svo sem á skrilstofum embm., kaupmanna, útgerðarmanna osfrv., er þeim eru Iesin fyrir bréf eður annaö. Og öllum er hraðrit- unarkunnátta góð, því að enginn veií, hvenær til þarf að taka. — Höf. á miklar þakkir skildar fyrir dugnaö sinn, er hann verður fyrst- ur manna til þess að gefa út kenslu- bók í hraðritun á íslenzku. Og eg má fullyrða að bókin er góð. Eg hefi lesið hana og ekki getað séð annað en að honum hafi tekist vel að Iaga eftir íslenzkunni hið al- kunna keifi Gabelsbergers. Til þess að læra kensluiaust eftir bókinni væri nauðsynlegt aö hún væri lengri, eða miklu fleiri æfingarkaflar, en hún er alveg fullnægjandi svo sem hún er með tilsögn kennara. Mér er sagt að þegar í vetur veröi byrjað að kenna hraöritun í verzlunarskólanum, að minsta kosti hafi Jón Þorvaldsson skólastjórinn mikinn áhuga á því. Það er hin mesta nauðsyn, aö það komist taf- arlaust á. Eg sé og að höf. auglýsir heima- kenslu í hraðrituu og vil eg fast- lega hvetja menn til þess, aö sækja þá tíma, einkum stúdenta og verzl- unarmenn — og tilvonandi skrifara á Alþingi. Rvík 24. ágúst 1916. Bjarni Jónsson frá Vogi. Lántökur Frakka. Frakkasfjórn hefir fengið um 1200 miljónir franka í verðbréf- um að Iáni hjá ýmsum eigend- í hlutlausum löndum, gegn því að greiða einum fjórða hærri vexti af þeim en þær gefa. Af 4®/o verðbréfum borgar hún þann- 5% vexti. — Verðbréf þessi eru notuð til þess eð setja þau að veði fyrir stórum lánum í hlutlausum löndum. 250 sekkir aí Cementi fást hjá Þingholtsstraeti 15. 6--8 duglega sjómeun vantar til síld- og þorskveiða á mótorskip, Þingh.str. 15. Skóverslun Stefáns Gunnarssoar, Austursíræti 3. aj slioJattvaBi ti^omtvav. ^av á meBat feartvasUavélj lvv)etv-\tvt\\s&6v o^ tttv$t\ti$asttg\tót o. m( Jt, lorsk pappírsverksmiðja í Brasilíu. í Noregi er verið að stofna miljónafélag í því skyni að koma upp og reka pappírs- verksmiðju í Brasilíu. Verksmiðj- an á að búa til 3000 smálestir af pappír á ári. — Brasilíusfjórn er hlynt fyrirtækinu og sést það á því, að verksmiðjan á að verða skattfrjáls fyrstu árin. Matbjörg Póllands, Vísir skýrði frá því fyrir skömmu með hverjum skilyrðum Bretar viidu leyfa innflutning á matvæl- um til Póllands og annara hér- aða er Þjóðverjar hafa hertekið. — Þjóðverjar hafa nú neitað þessu tilboði. — En svari sínu til Bandaríkjastjórnarinnar, segir þýska stjórnin, að ekki muni til þess koma, að brýn þörf verði fyrir þessa innflutninga, því að uppskeruhorfur séu á g æ t a r í löndum Þjóðverja. Skotfæra- verksmíðjur Breta* Hergagnaráðherra Breta tilkynti nýlega í þinginu, að skotfæra- verksmiðjur rtkisins, sem eru undir umsjá hergagnaráðuneytis- ins væru orðnar 4052 talsins. Nógar kartöflur í Þýskalandi. í Þýskalandi hefir verið bann- að með lögum aö að nota kart- öflur til skepnufóðurs. Það bann er nú upphafið vegna þess hve kartöfluuppskeran er góð í ár. Saumaskapur á morgunkjólum, barnafötum o. fl. er lekinn á Vesturgötu 15 (vestur- endanum). [217 Vísir 8. febr. 1916 (38. tbl.) óskast keypt nú þegar í Prentsm. Þ. Þ. Clementz. [319 Bókabúðin á Laugavegi 4 selur brúkaöar bækur. Lágt verð. [3 Morgunkjólar fásl og verða saum- aðjr í Lækjargötu 12 A. [30 Mjóikurkýr, góö, ung og ógöll- uö, sem bera á 5. október, fæst keypt. A. v. á. [133 Til söiu borðlampi og sófi. A. v, á._____________________[134 Til sölu: hurðir og gluggar. Uppi. í Tjarnargötu 8. [131 I VINNA 1 Stúlka óskast til að sauma aðal- iega morgunkjóla. A. v. á. [116 Hálslín er sterkjað á Laufásvegi 27 (uppi). [129 Piltur óskar eftir hægri atvinnu. A. v. á. [135 Vanur skósmiður óskar eftir at- vinnu nú þegar. [129 Stúlka óskar eftir atvinnu háifan daginn í búð eða bakaríi frá 1. sept. A. v. á. [130 I TAPAÐ - FUNDIð Budda fundin. Vitjist á afgr. [134 Budda fundin. Viljist í Thor- valdsensstræti 2, uppi. Reglusamur trésmiður óskar eftir lítilli stofu með góðum inn- gangi frá 1. okt. n. k. — sem næst miðbænum. Fyrirfram borg- un. A. v. á. [138 r HÚSNÆDI ] r KAUPSKAPUR ] I Langsjöl og þríhyrnur ■ fást alt af í Garðarsstræti 4 (gengið i upp frá Mjóstræti 4). [43 Morgunkjólar fást beztir í Garða- str. 4. [299 Herbergi meö húsgögnum til leigu í Bárunni. [14 Skemtilegt og rúmgott herbergi óskast leigt frá I. okt. Uppl. í verzlun Lárusar G. Lúðvígssonar. _____ 136 Eitl herbergi, með húsgögnum, óskasl til leigu frá 1. okt. fyrir reglusaman mann, A. v. á. [132 Ein stór stofa, eða eitt herbergi og hliðarherbergi, óskast til ieigu frá 1. okt., helzt sem næst mið- bænum, Fyrirframborgun ef óskað er. Þeir sem vilja sinna þessu gefi upp nafn sjtt á afgr. Vísis sem fyrst. [133 r L E I G A 1 Barnavagn óskast tii leigu. A. v. á,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.