Vísir - 01.09.1916, Page 2

Vísir - 01.09.1916, Page 2
V I S I R MÁLARAVORUR frá bestu verksmiðjum í þeirri grein, Blýlnríta, ZintMta, Þur Zinkhvita, Okker og margskonar fleiri þurrir iitir. Ýmsir grænir litir í olíu. Terpentina, þurkefni o. fl. Alt prima vörur. Ódýrast sent áður í verzluninni VON. DRENGU óskast nú þegar tii að bera Vísi út um bæinn. VISI R A f g r e t ð s I a blnðsins á Hótel hland er opin frá kl. 8—7 á hverj- um degi, Inngangur frá Valiarstrætl, Skrifsíofa á sama staö, Inng, frá Aöalstr. — Rítstjórlnn til vlfttsis fr* kl. 3-4. Sími 400.— P. O. Bos 367. Best að versla í FATABÚÐINNI! Þar fáet Regnkápur, Rykfrakkar tyrlr herra, (iömur og börn, og allur fatn- aðurá eldri sem yngrl. Hvergi betra að versla en i FATABUBINNI, Hafnarstr, 18. Síml 269 Farmgjöld Eimskipa- féiagsins,- - o— H.J. skrifaði um það mál í Morg- unbiaðið nýlega, Segir hann að bezt sé að heyra áiit sem flestra og bíta sig ekki í neina »skoðun« um það fyr en eitthvaö «ískyggilegt« liggur fyrir. Hann hefir ferðast umhverfis Jandið og heyrí skoðanir manna á því, en gefur í skyn, að þeir muni flestir, sem hann iaiaði við, ekki hafa átt lcost á að fiytja með slcip- um Eimskipafélagsins, enda var var skoðun þeirra mjög svo á eina hlið: fásimia að noia ekki tímann til að græöa. Þjóðin græðir ekki á þessum lágu farmgjöldum, heldur þeir einstöku menn »sem Eimskipa- féiagiö hefir tekið að sér«, en »selja vöruna engu hóti ódýrari en hinir*, sem borga hærri flutningsgjöld. Fyrir aðalfud félagsins (og á fundinum) var ailmikið um mál þetta talaö. Var þá talið að menn fyrir norðan og austan væru mjög fylgjandi hækkuninni. En er til at- kvæða kom, var víst að eins eitt atkvæði greitt með hækkuninni. Norðlendingar, sem á fundinum voru, greiddu henni ekki atkvæði, en Austfirðingar munu engir hafa verið þar. — Draugurinn, sem H. J. hefir vakið upp, er því að Iík- indum austfirzkur. Er það nú létt, að þjóðin græði ekkert á þvi, aö farmgjöld séu lág? Fullyröing þeirra, sem við H. J. hafa talað, sannar ekkert þar um. Því ef allir yrðu að greiða háu farmgjöldin, þá er hugsanlegt að varan hœkkaói í verði. Það er vafalaust rétt, að þeir kaupmenn, sem háu farmgjöldin borga, selja ekki vörur sínar dýrari en hinir. En spurningin er hvort óánægja þeirra er ekki einmitt sprottin af því, aö la'gu farmgjöldín neyða þá til að selja ódýrara en þeir myndu gera ella, ef allir yrðu aö borga sömu háu farmgjöldin. Sú óánægja væri mjög svo eðliieg í sjálfu sér, en þjóðin græðir á henrii. Það er enginn efi á því, að því nær allar vörur, sem fiuttar eru til suðvestur- og norðurlandsins, eru fíuítar á skipum Eimskipafélagsins og Sameinaða að fráskildum koluni salti, olíu og þess háttar. Og vafa- laust einnig mikið til Austurlands- ins. Og það er sára ólíklegt, aö nokkur kaupmaður fari algerlega á mis við þau hlunnindi, aö fá vörur fluttar með þessum skipum. Þaö er því óhætt að fullyröa, aö við verðlagning varanna er lága farm- gjaldið lagt til grundvallar. — En setjum svo t. d. að einhver kaup- maður hafi orðið að fá vörur flutt- ar meö öðrum skipum fyrir hærra farmgjald, en aðrir kaupmedn á sama staö eða í grendinni hafa borgaö; þá verður hann að láta sér nægja minni gróöa, því kaup- mennirnir í kringum hann miða út- söluverð sitt við lága farmgjaldið og hann getur ekki selt sömu vöru hærra veröi en þeir. — Hitt er fjarstæða, að Iáta sér koma tll hug- ar, aö allir aðrir kaupmenn verði samtaka um að hækka sínar vörur, vegna þess að einn einstakur, eða örfáir, hafa orðið að greiöa hærra flutningsgjald en þeir. Ágóði kaupmanna er lagður á vöruna sem hundraðshluti af verði vörunnar að viðbættum kostnaði. Því meiri sem kostnaðurinn er, hvort sem þaö er flutningsgjald eöa annað, því meiri veröur álagningin og þó ekki meiri en svo, að útsöluverðið fari ekki fram úr því, sem það er alment á hverjum stað; því ef verðið er sett hæira, þá kaupir enginn vöruna. Þeita ætti hverjum manni að liggja í augum uppi. Enda segir »draug- urinn«, sem IJ. J. vilnar i, að þjóð- in græði mest á aví að finna til ár- ferðisins i heiminum eins og það er, borga sannvirði fyrir það, sem hún fær. — Með þessu játar hann að vöruverð sé ekki eins hátt al- ment og það mundi vera, ef allir yrðu aö borga háu farmgjöldin. — Og sannarlega fá menn aö finna nóg til árferðisins, þó farmgjöldin séu ekki hækkuð. Og þetta, sem hann segir um sannvirðið er ekki hálfhugsað, því allir viía að farm- gjöld eru komin langt fram úr »sannvirði« í heiminum, Það er enginn efi á því að þjóð- in græðir á því aö flutningsgjöldin séu iág. En hitt er annað mál, hve mikið hún grœðir. Hana munaði ekki mikið um þaö, þó að Eim- skipafélagið setti farmgjöldin svo mikiö upp, að ársgróði þess yrði 100—200 þús. kr. meiri. — Það yrði ekki svo mikið sem kæmi á hvern einstakling. — Þó má taka tillit til þess, að sá gróði mundi kosta aiþýðu manna miklu meira, því að allar líkur eru ttl að Sam- einaðafélagið hækkaði þá einnig flutningsgjöld sín og kaupmaður- inn leggur á hækkunina. En ef Sameinaöa hækkaði ekki — mundi hækkunin þá ekki lenda á kaupmönnunum einum, þannig að þeir yrðu að láta sér lynda minni gróða? — Það getur verið, en er þó ekki vfst. Þá yrðu þeir svo miklu fleiri, sem yrðu aö sæta háu T I L MINNISi Baöhúsið opiö v. d. 8-8, Id.kv, ti! 11 Borgarst.skrifat. í brunastöö opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. ki, 12-3 og 5-7 v,d Islandsbankí opini; 10-4. K, F. U. M. Alm. samk, sunnd. 31/, siöd Laudakolsspít. Sjúkravltj.tím! kl, 11-1. Landsbanklnn 10-3, Bankastjórn til vlð- tais 10-12 Landsbótasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 LandsBímlnn oplnn v. d daglzngt (8-9) Helga daga 10 17 og 4-7 Náttúrugrlpasafníð opið ! ‘/,-2'/, síöd Pósthúslð oplö v. d. 9-7, jiiriiid. 91 Samábyrgöln 12-2 og 1 Stjóruarráðsskrifstófuntar opu. 10--4 v. d. VifilselaðahaeHð. Hdnisóknartúri 12-1 Þjóðmenjasafnið opiö sd. þd. frnd. !?-2 Ókeypis ! x k n i n g háskóians KirkjuBtræti 12 i Aim. lækningar á þrlðjud, og fösiud, kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslæknlngar á föstud, kl. 2-3. Tanniækningar á þriðjud. kl. 2—3, Augnla>kningar i Lækjargðtu 2 á mið- vikud. kl. 2— 3, Landsféhiiðir ki. 10—2 og 5 -6. flutningsgjöldunmn, ef til vill al!- flestir aö einhverju leyli, og því eins liklegt að háa flutningsgjaldið yrði lagt til grundvallar fyrir álagning- unni. — En þó svo færi, — væri það þá líklegt til að afla félaginu vinsælda. að leggja slíkan skatt á þá kaupmenn, sem viá það vildu eða yrðu að skifta? Og það er aðalatriðið: Hvort er líklegra til að afla félaginu vinsœlda! — Því það, hvort félagið leggur 100 þúsundum meira eða minna í varasjóð sinn á ári, gerir það hvorki veikara né sferkara í samkepninni framvegis. Keppinautur þess er svo staddur efnalega, að ef ekki væri um anna að ræða en fjármagnið, þá gæti hann gert Eimskipafélag íslands gjaldþrota á skömmum tfma. Og um það atriðið, sem H. J. vill sérstaklega láta athuga: farm- gjaldið á íslenzku vörunni, gildir auðvitað alveg það sama. Því að auðvitað hefir farmgjaldið áhrif á verðið, sem seljandinn hér fær, þó að útlendur kaupandi borgi það. — Og auk þess er það alls ekki minna um vert, að afla sér vinsælda hjá útlendu viðskiftamönnunum en þeim innlendu, því þ e i r hafa ekkert annað við félagið að virða en fram- komu þess í viðskiftunum. — En H. J. kemur þar að auki með þá athugasemd eftir »dúk og disk«, eins og nú er ástatt um útflutning á ísl. afurðum. — Bretinn er viss að láta ekki hækka flutningsgjöldin frá því sem þau eru nú. Kaupm.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.