Vísir - 01.09.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 01.09.1916, Blaðsíða 3
VISIR 1 VA' ■bssesísíí VATRYGG5WGAR 1 D«$ k|gl. oeii’t Brandassuranee Cðr«p- Váíryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskouar. Skrifsto{utítbi8-12 og 2-8. A.usturslræfi l. N. B. Wíeísen. Hið öfiuga og velþekta brunabótafél. pflr wolga (Stofnað 1871) tekur að sér alskonar brunatryggingar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Halldór Eiríksson (Bókari Eimskipafélagsins) Brunatryggíngar, sse- og siríðsváiryggingar A. V. Tuiinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 *\Ksw. LÖGMENN Oddwr Gíslason yfirréttarmálaflutntngsmaður I..aufásvegí 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 26 Begi iryn|6lfssðn yflrréttarmálaflutnlngsmaður, SkrifBtofa i Aðalslræti 6 [u pij. Til viðtals tii 3. sept. aö eins frá kl. 3V,v-5V,. —^ Talsími 250 — Fétur Magnússon, yfirdómslögmaGur. Hverftsgötu 30 Simi 533 — Weima kl 5—6 . N ý j a r Akraneskartöflur fást á Vesturgötu 11, Gula dýrið. Leynilögregltisaga. ---- Frh. Pess vegna var nauðsynlegt að taka til starfa þegar í stað. En eitt þurti hann að gera áður. — Hann þurfti að tala við foringja fallbyssubálsins og fá hjá hon- um nákvæma lýsingu af flakinu. Hann þurfti líka að ná í menn- ina sem haldið höfðu vörð og fá hjá þeim lýsingu af mönnun- um sem komu til eyjarinnar og tóku með sér fangana eftir að þeir höfðu bundið varðmennina. Petta hlaut að vísu að taka nokk- urn tíma, en í það dugði ekki að horfa. Pað fyrsta sem hann gerði um morguninn var að senda Tinker í njósnarför niður að höfninni. Síðan leigði hann mótorbát til þess að sækja strandverðina tvo. Hann fór einnig að skygn ast eftir falibyssubátnum. Var honum sagl að liann mundi koma að skömmutn tíma iiðnum. Um iiádegi skreið báturinn inn á höfn- ina. Bleik fór þegar út í hann og á fund foringjans. Hann tók honum vel og fór þegar með honum til herbergja sinna. Svar- aði hann greitt öllum spurning- um sem Bleik lagði fyrir hann. Af því sem foringinn skýrði frá varð Bieik ljóst að flakið var ekki af neinu öðru en flugvél »Hinna ellefu«. Hann þakkaði foringjan- um fyrir uppiýsingarnar og fór. Þegar hann kom að gistihús- inu sem hann bjó í mætti hann Tirtker, sem auðsjáanlega var í mikilli geðshræringu. »Eg heti frá mikilsverðu máli að segja yður«, sagði hann um leið og þeir gengu inn t húsið. »Komdu strax upp, Tinker«, sagði hann og bærði naumast varirnar. Dóttir snælandsins. Eftir Jack London. 55 ---- Frh. Hylli Vincents hjá kvenþjóðinni veröur að eiga sína orsök í því að kvenfólk dæmir frá öðru sjónar- miðí. Þetta á sér dýpri rætur, miklu dýpri en eg get skilið í. Eg fer aðeins eftir ávísun eðlis rníns og reyni að vera réttlátur, — Já, en byggir þú þá ekki á neinu sérstöku? spuröi hún. Get- urðu ekki koniið með eitthvert dæmi, sem slyður þessar tilfinn- ingar þínar? Þaö voga eg varla. En þó skal eg reyna. Við, Welseættingjar, höfum aldrei þolað neinn hugleys- ingja í okkar hóp. Og við hliöina á hugleysinu getur engin mann- dáð þrifist. Það er eins og hrylli- legur sjúkdómur, sem veldur rotn- un í líkamanum, sem enginn veit nær kann að brjótast út. — Já, en mér virðist að nafnið hugleysingi eigi sízt af öllu við Vincent. Eg get hreint ekki hugs- að mér hann þannig, Hrygðarsvipurinn sem lýsti sér í andiiti hennar, fékk mjög á hann. Eg veit ekki neiít sérstakt um Vin- cent. Eg hef engar sönnur fyrir að hann sé ekki sá, sem hann þykist vera. En, samt sein áöur get eg ekki gert að þeim grun mínum, að eitthvað sé athugavert þar, — og svo er þó líka eitt, sem hefir borist mér til eyrna, — óþokkasaga um áflog í leikhúsinu. Taku eftir því, Frona, að eg fyrirdæmi ekki leikhúsið né áflogin, — menn eru nú einu sinni raenn, — en þaö er sagt, að kvöldið það hafi hann ekki hagað sér eins og karlmanni sæmir. — En, eins og þú segir, faðir minn, — menn eru nú einu sinni menn. — Við vildum gjartian að þeir væru öðruvísi, pví heimurinn myndi þá eflaust vera betri, en viö verðum nú að íaka hlutina eins og þeir eru. Lucile--------- — Nei, nei! Þú misskilur mig. Eg meinti ekki neiít til hennar, Eg átti viö ryskingarnar. Haim gerði ekki — hann var hræddur, — Já, en eins og þú sagðir áðan, þá er þetta aðeins nokkuð sem menn segja. Hann sagöi mér sjálfur frá þessu skömmu á eftir, og það held eg að hann hefði alls ekki þorað, hefði verið nokkuð sem--------- — Eg kem heldur ekki með þetta sem neina ákæru, greip Jakob fram í. Laust umtal og óvildinsem karlmennirnir hér alment bera til hans gætu verið -næg ástæöa fyrir þessari sögusögn. Eg hefi séð það koma fyrir fyr að góðum mönn- um hefir orðið annað eiris á. En nú skulum við ekki tala um þetta meira. Eg ætlaði aðeins aö ráð- leggja þér, en hefi líklega farið skakt að. En það skalt þú vita, Frona, um fram alt, og þrátt fyrir alt, fyrst og síðast, æ og eilíflega, að þu ert dóttír mín, og að líf þitt litheyrir þér og ekki mér, til- heyrir þér einni, og þú getur var- ið því eftir eigin viid. Þú skalt lifa þínu eigin lífi, og reyni eg að hafa áhrif á breytni þína, þá er ekki, með réttu, hægt að segja það lengur að þú gerir það. Þá værirðu heldur ekki Welseættar, því aldrei hefir neinn í þeirri ætt látið sér lynda að aörir réðu geröum hans. Þeir hafa heldur látið ganga af sér dauöum, eða þá farið burtu og numið sér nýtt land einhvers stað- ar á útjöðrum jarðarinnar. Ef nú þér, til dæmis findist aö danzsal- urinn væri það, sem hugur þinn helzt hneigðist aö, þá myndi eg harma það líklega, en þó þú svo strax á morgun, létir þér hug- kvæmast að snúa þér að leikhús- inu, þá myndi eg gefa samþykki mitt til þess. Það væri ekki neitt hyggilegt af mér að reyna að aftra þér, og aldrei hefir heldur sú aö- ferð verið okkar siður. Við, Wels- arnir, höfum ætíö staðið sem einn maður, hversu vonlaust sem útlit- ið hefir verið, og þó öll sund hafi sýnst lokuð, Venjur þjóðfélagsins eru einskis virði fyrir okkar líka, — þær eru aðeins ætlaðar svínun- um, sem án þeirra aðeins myndu grafa sig dýpra niður í saurinn. Hiuir veikari verða að hlýða, eða verða marðit sundur að öðrura kosti. Almenningurinn er einskis virði, eiustaklingurinn er alt, og það er ætíð einstaklinguriiin, sem ræður yíir múgnum og setur lög- in. Hvað kemur það okkur við hvað heimurinti segir ? Og þó svo Weiseættin, þann dag í dag, eign- aöisl nýjan tueölim, án undan- gengins samþykkis og yfirlesturs kirkjunnar, þá hefðir þú breytt al- veg eins og ættin og veriö hennar réttborin dóttir, og þrátt fyrir himnaríki og helvíti, myndum við standa hlið við hlið, við, sem eig- um sama blóö í æðum, Frona, — þú og eg!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.