Vísir - 10.09.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 10.09.1916, Blaðsíða 3
VISIR hraktir aftur fet fyrir fet, hrekj- um vér nú óvinina hjá Somme. Sama er um Frakka að segja. í stað þess að vera hraktir aftur dag eftir dag, eru þeir að vinna land, sem þeir hafa mist. þetta er alt breytingar til batnaðar. En til þess að vinna fullan sigur, þann sigur, sem gefur oss vald til að setja þá skilmála, sem vér ætluðum oss er vér gengum í ó- friðinn — til þess er nauðsynlegt að þetta land og allar nýlendurn- ar leggi fram alla þá hjálp sem unt er. — Á þá hjálp treystum vér og á það, að Rússar fengi stórar fallbyssur og nægskotfæri og á þvi bygði enginn meira en eg. Og óvinunum er fullkunn- ugt að í þeim efnum hefir Rúss- um fleygt fram síðustu mánuðina. Á því hve mikið meira vér getum lagt í sölurnar, hve mikið meira siðferðisþrek vort er, velt- ur það hvort vér fáum að sjá endir ófriðarins á nœsta ári. Eg hrópaði aldrei „sigur" þeg- ar vér vorum að bíða ósigur, á- leit réttara að segja þjóðinni skýrt og skorinort hvað var að gerast, vegna þess að þjóðin í þessu landi lætur ekki hræðast. En eins og nú er ástatt, byggjandi á raunverulegum viðburðum og áliti þeirra manna, sem hafa meira vit á þessum málum, hika eg ekki við að fullyrða að þessi þjóð og bandamenn hennar þurfa ekki Dóttir snælandsins, Eftir Jack London 63 ---- Frh. — Það gleöur mig að hitta yður. Caribou Blanche rétti frjálsmann- lega fram hendina og horfði á Cor- liss rannsóknaraugum. Hún var mjög álitlegur, ljós- hærður kvenmaður, sem upphaflega hafði verið fríður sýnum, en nú var orðin hrukkótt og veðurbarin eins og karlmenn, sem sífelt eru við útivinnu. Jake Cornell, sem auðsjáanlega var upp með sér af því hvað mik- 'ð hann þekti til mannasiða, dró nú hinn kventnanninn fram á sjón- arsviðið. — Herra Corliss, — jómfrúin — má eg gera ykkur kunnug. Hm. Já, það er jómfrúin, það er nú alt og sumt, — bara jómfrúin! DRENGUR óskast nú þegar til að bera Vísi út um bæinn. Búðarstöðu getur vönduð stúlka með góðum meðmælum fengtð frá 1. okt. þ. á. DCT ÁGÆT KJÖR f BOÐI! Uppl. hjá KR. B. SÍMONARSON — Vallarstræti 4. I LÖGMENN annað að gera, en að halda þann- ig fram stefnunni og vinna trú- lega saman eins og að undan- förnu, þá vinna þær áreiðanlega sigur. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir; Hús, húsgögn, vöru- alskonar. SkrífstofutfœiS-l 2 og 2-8. Austurstræíi i. N. B. Nlelsen. Hið öfluga og velþekta brunabótafél. mt wolga nm (Stofnað 1871) tekur að sér alskonar brunatrygglngar Aðalumboðsmaður fyrir ísland Haildór Eiríksson (Bókari Eimskipafélagsins) Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti 6 — Talsími 254 Smjörlíki. Afbragðs tegundir. Fæst hjá Jóni Hjartarsyni & Co Prentsmiðja Þ. Þ. Ciementz. 1916; 6t\ Krone Lageröl, — Pilsner, — Dobbeltöl. Central Maltextrakt, Reform — K. B. - Carisberg Lys — Porter. Allar þessar öltegundir fást hjá Jóni Hjartarsyni & Co Hafnarstr. 4. Talsími 40. yaupví *^5vsvt. Oddur Gísiason yflrráttarmálaflutnlngsmaður Laufésvegl 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Simi 26 Pétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Hverfísgötu 30. Simi 533 — Heima kl 5—6 . Bogi Bí-yniólffsson yfirróttarmélaflutnlngsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [u^pi]. Skrifstofutimi frá kl. 12—1 og 4—6 e.m. — Talsimi 250 — v *)) \s\. Hún brosti og hneigöi höfuðið, en rétti ekki fram hendina. — Þetta er fínn herra, sagði hún við sjálfa sig og hugsaði með sér að það þætti ekki kurieisi með- al »fína fólksins* að rétta hvort öðru hendina. Corliss ætlaði fyrst að rétta fram hendina en hætti svó viö og hneigöi sig og horfði á hana for- vitnislega. Hún var lagleg, ung stúlka, dökk á brún og brá og fallega vaxin. Æskufjörið lýsti sér í hverri hreyf- ingu og öllu látæði hennar. — Hraustlegur uglingur þetta, — sýnist þér það ekki? sagði Cor- nell við Corliss. — Vertu nú hreint ekki með nein kjánalæti, Cornell, hreytti jóm- frúin fyrirlitlega út úr sér. Mér sýnist líka að það sómdi sér betur fyrir þig aö skifta þér ögn meira af veslings Blanche. — Sannleikurinn er sá, sagði Cornell, að við erum í standandi vandræðum. Blanche fór í gegnutn ísinn hérna niöur frá og eg er hræddur um aö það liggi við að hún sé að kala á fótunum. Blanche brosti um leið og Cor- liss hjálpaði henni til aö setjast á stól við ofninn. En ekki bar einn einsti dráttur í hinu hörkulega and- litsfalli hennar vott um kvalirnar, sem hún leið. Hann snéri sér und- an á tneðan jómfrúin hjálpaðí henni til að ná af sér sokkum og skóm, og Bishop fór að leita f fórum sfnum að þurrum skóm. — Hún vöknaði ekki rtema upp í ökla, sagði Cornell, en það er nú meira en nóg í svona veðri að kvöldi dags. Corliss jankaöi þvf. — Viö sáum ljósið hjá yöur, og — hm — þess vegna komum viö hingað. Vonandi hafið þér ekki neitt á móti því að við tókum það til bragðs. — Nei. Auðvitað ekki. — Vonandl gerutn við ekki ónæði. Corliss svaraði spurningu hans á þann hátt að leggja hendina á öxl honum og biðja hann mjög vingjarnleg að fá sér sæti. Blanche lét einnig ánægju sína í ljósi. Votu sokkarnir hennar voru hengdir við eldinn og voru farnir að þorna, en henni var farið að hlýna vel á fótum í hinum hlýju og víðu sokkum Bishops. Corliss ýtti tóbaksílátinu til gests- ins, eti Comell dró upþ handfylli sína af vindlum og battð hinum að reykja. — Það er Ijóti vegurinn hérna megin viö hvarfið, sagði hann með þrumandi rödd og rendi um leið girndarauga fil brennivínskútsins. ísinn er grotnaður sundur neð- an frá og maður veröur einskis var fyr en maður stígur niður úr hon- um. Svo snéri hann sér að stúlk- unni viö ofninn: Hvernig Iíður þér nú, Blanche? — Ágætlega, sagði hún og rétti letilega úr fótunum. En samt ereg nú ekki eins frá á fæti og þegar við lögðum af stað. Cornell tók nú kútinn og helti úr honum í fjóra tinbolla og eitt glas. — Hvernig þætti ykkur að fá glas af púnsi? sagði jómfrúin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.