Vísir - 02.10.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 02.10.1916, Blaðsíða 4
VISIR St. Skjaldbreið nr. 117. Fandur í G.-T.hösiira þriðju- daginn 3. okt. kl. e. h. JJ'jöIxxienniið I Fortepíanó óskast til kaups. A. v. á. Bogi Brynjólísson yfirréttarraálaflutiimgsiuaður. Skrifstofa í Aðalstræti 6 (uppi) Skrifstotutími frá kl. 12—1 og 4—6e. m. Talsími 250. Péíur Magnússon yfirdámslögmaður Hverfisgötu 30 Sími 533 — Heima kl. 5—6. Oddur Gíslason yfirréttarniálallutuiiigsmiiður Laufásvegi 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Sími 26. Hflsnæðisskrifstofa opin kl. 3—6 virka daga í bæjarþingstofunni. í>eir sem enn kunna aö hafa óleigðar íbúðir gefi sig strax fram við skrifstof- una og velji úr leigjéndum, Lítið á Veggfóðrið á Laugaveg 73 áður en þér festið kaap annarsstaðar. lugleg og Jirifin siúlka óskast í vist í. Hafnarfirði nú þega’ F. Hansen kaupmaður. Drekkið v LYS CARLSBERG Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar. Aðalumboð fyrir ísland Nathan & Olsen. Nathan & Olsen kaupa vel verkaðann sundmaga Drengur getur enn þá komist að til að bera VÍSI út nm bæinn. © — Komið strax í dag! — r FÆÐI Fæði fæst á Grundarstíg 4. Hendrikka Waage. [6 Fæði verðar selt í Veltusundi 1, uppi. [47 | TAP TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Fundist hefir stokkur með brjóst- nál og fleirn. Réttur eigandi vitji að Einarsstöðum. [38 KAUPSKAPUF* 1 Ung og góð snemmbær kýr óskast til kaups. A‘ v. á [ 18 Horgunkjólar fást beztir í Garða- stræti 4. [19 Langsjöí og þxúliyrii— xxx* fást alt af i Garðarstræti 4 (gengið npp frá Mjóstræti 4). [20 Brúkaðar námsbækur, sögu og fræðibækur, fást með miklum af- slætti í Bökabflðinni á Laugav. 4 _____________________________[21 Þvottaborð til sölu. A. v. á. [48 Hjólhestur óskast til kaups. A. v. á. [49 r KENSLA 1 Börn tekin til kenslu Smiðjustíg 7 (niðri). [24 Tilsögn í tvöfaldri bókfærslu, reikning og dönsku geta nokkrir menn fengið. A. v. á. [27 I VÁTRYGGINGAR 1 Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar A. V. Tulinius, Miðstræti — Talsími 254. Hið öfluga og: alþekta brunabótafðlag mr :W0LGA (Stofnað 1871) tekur að sér allskonar brunatrygginff81 Aðalumboðsmaður fyrir ísland IXallclóx’ Eir-ílssson Bókari Bimskipafélagsins Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögnj vörur alsk. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. ________________N. B. Jíielsen. Anglýsið i Visi. Skrautlegast, fjölbreyttast ' og ódýrast er gull og silfurstássið lijá •Tóxii Hermannssyni úrsmið, Hverfisgötu 32. HUSNÆSI I íbxxð vantar mig. Johs. Mortensan, rakari. Bankaetræti 9. Sími 510. [2 Góðri stofu óska ég eftir nú þegar. Þ. Jónsdóttir hjflkruuar- kona til viðtals. Amtmannsstíg 5. Sími 312. [28 Til leigu. Bflð á góðum stað í bænum. A. v. á. [33 Lítið hflsgagnalaust herbergi óskast handa einhleypum. Sími 58 og 238. [40 1 herb. og eldh. óskaat til leigu 1. okt. fyrir Iitla fjölsk. V. v. á. [1 Einhleypar og reglnsamur pilt- ur g8tur fengið herbergi- A. v. á. [41 VINNA 1 Stúlka óskast í Yist hálfan dag- inn. Uppl. í Bröttng. 6, uppi. [7 Stfllka óskast í vist írá 1. okt. Uppl. á Laugav. 46, II. loft. [8 Lipur stfllks, sem getur fleytt sér í dönsku, óskast. Frú Jör- gensen, Nýlendug. 15 B, uppi. [9 Stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [11 Stúlka óskast á barnlaust heim- ili. Uppl. á Vesturg. 46. [12 Stúlka óskast í vetrarvist. A. v. á. [13 Stúlka óskast i vist strax. Uppl, á Frbst. 6. [16 Hösk stúlka óskast í vist í heima- vist Flensborgarskólans frá 1. okt. til 8. mai. Gott kaup. Uppl, í Þingholtastræti 25 nppi. [17 Barngóð og þrifln stúlka óskast í vetrarvist, upplýsingar áLauga- veg 12 niðri. [22 Kona, vön adfi vinnu, með 5 ára gamlan dreng, óskar vetrar- vietar á góða heimili í eða ná- lægt Reykjavik. R. v. á. [39 Stúlka um 16 ára óskast strax. Uppl. á Kárastíg 13, niðri. [42 Stúlka óskast i vetrarvist nú þegar. Upplýsingar í Grettisgötu 19 C, niðri. [43 Stúlka óskast í vist nú þegar á Lnngaveg 40. Lítið heimili, létt verb. [44 Barngóð stúlka gctur fengið vist nú þegar hjá frú Múller, Stýriraannastíg 15. [45 VetrarBtúlka óskast. Uppl. á Grettisgötu 26. [46 Félagsprentamiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.