Vísir - 08.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 08.10.1916, Blaðsíða 2
VISIB Afgreiðsla blaðsina áH6tei ísland er opin frá kl. 8—8 & hverjum degi. Inngangur frá Yallaratræti. Skrifatofa á eama stað, inng. frá Aðalstr. — Bitstjórinn til ^ viðtale frá kl. 3—4. | Sími 400. P. 0. Box 367. f Prentsmiðjan á Langa- ^ veg 4. Simi 133. ♦ í ^ aiai uuutJLHJLia aU |||iuunui... . ®nvl -nnvivi EW?TFFf Húsaleiguhámarkið og bæjarstjárnia. % Það vakti undrnn margra, hvernig ýmsir háttvirtir bæjar- fnlltrúar tóku frumvarpi því um ákvörðun bámarks á húsaleigunni bér i bænum, sem dýrtíðarnefndin, samkvæmt áskorun bæjarstjórn- arinnar, hafði látið semja og lagt fyrir fundinn á fimtudaginn. Þeir voru fjórir, sem töluðu meira og minna óhlýlega um frumvarpið, Benidikt Sveinsson, Sigurður Jónsson, Jörundur Brynjólfsson og Jón Þorláksson. — Þeir Benedikt og Sigurðnr fóru ekki dult með að þeir gætu alls ekki samþykt frnmvarpið. Sigurður tók þó fram, að e f það væri bygt á einhverjum alt öðr- um grundvelli, sem nú væri engin tök til að byggja k, þá mundi hann þó Ijá því atkvæði sitt. Benedikt Sveinsson sagði að frumvarpið stappaði nærri því að vera brot á stjórnarskránni, þar sem það takmarkaði mjög svo eignarrétt manna. En ekkert upp- lýsti hann um það, hver munur væri á að taka o k u r-leigu af peningum og okurleigu af húsum. — Þegar til atkvæðagreiðslu kom greiddi hann atkvæði á móti frumvarpinu en Sigurður sat, og var frumvarpið samþykt með 8 atkv. gegn 1. Jörundur Brynjólfsson byrjaði ræðu sína á þvi að það væri sér og sínum félögum að þakka, að mál þetta væri komið á dagskrá, en svo margt þótti honum athuga- vert við frumvarpið, að ekki gæti hann greitt því atkvæði óbreyttu. Enga tillögu gerði hann þó um breytingar á því, og varð ekki annað séð, en að hann áliti jafngott að það dagaði uppi. Jón Þorláksson kvaðst geta greitt frumvarpinu atkvæði og álíta það til bóta, ef því yrði breytt á þá Ieið, að þeim, sem hafa keypt hús fyrir uppsprengt verð síðan húsnæðiseklan fór að þrengja að, yrði leyft að taka hærri húsaleigu en greidd var af húsum þeirra 1. okt. 1915, og nefndinni, sem um mál þessi ætti að fjalla, yrði gefnar frjálsari hendur í ákvörðunum sínum um húsaleiguhámarkið, en frumvarpið ætlaðist tii. Breytingatillaga hans þar að lútandi var samþykt með öllum greidum atkvæðum, en varla að vel íhuguðu máli. Eins og áður hefir verið frá skýrt hér í blaðinu, er það bann- að í frumvarpinu að hækka húsa- Ieigu um meira en VlO hluta frá því sem hún var 1. okt. 1915, nema framkvæmdar hafi verið breytingar eða umbætur á íbúð- um. En frumvarpið á ekki að ná til þeirra húea, sem bygð hafa verið eftir 1. jan. 1915. — Jón Þorláksson og fleiri lögðu mikla áherslu á það, að gætt yrði réttar þeirra manna, sem neyðst hafa til að kaapa hús fyrir afarverð, til þess að fá þak yfir höfuðið. Þeim mönnum væri nanðugur einn kostur, ef þeir ættu ekki að fara á höfuðið, að taka svo háa húsaleigu af því gem þeir Til minnia. Baðhúsið opið kl. 8—8, ld.kv. til 11. Borgarstjóraskrifstofan kl. 10—12 og 1—3 BæjarfógetaBkrifstofan kl. ÍO— 12ogl—5 Bæjargjaldkeraskrifstofan kl. 10—12 og 1—5. íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnud. 81/* síðd. Landakotsspít. Heimsóknartími kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útláu 1-3 Landssjóður, afgr. 10—2 og 5—6. Landssíminn, v.d. 8—10. Helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafn l1/,—21/,. Pósthúsið 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgðin 12—2 og 4-5. StjórnarráðsBkrifstofurnar opnar 10—4. Vífilsstaðahælið : heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sd., þd., fimtd. 12—2. leigðu öðrum, að það evaraði til- tölulegum vöxtum af húeverðinu. Borgaretjóri og Sveinn Björneeon viðarkendu þetta, en bentu á að elík undanþága gæti leitt til þeee að hún yrði eeld yfirskynssölu að eine til þees að fá heimild til að sprengja upp húsaleiguna. Og sannleikurinn er sá, að J. Þ., J. B. o. fl. hafa áreiðanlega gert meira úr þessn atriði en vert er. Flestir þeir, sem hafa keypt hús, út úr neyð, til að fá þak yfir höfuðið, hafa anuað hvort keypt svo lítið að aðeins nægir þeim til íbúðar, sumir keypt í félagi tveir saman o. s. frv. Og þó þeir leigi Bolinder’s mótorar. flversvegna er þessi mótortegnnd viðsvegar nm heim, þ. á. m. einnig í Ameríku, álitin standa öllnm öðrum framar? Vegna þess að verksmiðja sú er smíðar þessa mótora hefir 20 ára reynslu í mótorsmíði og framleiðir einungis fyrsta flokks vélar, Hefir eingöngu þaalvana verkamenn. Yerksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir báta og aflstöðvar og hvérja aðrá notkun sem er. Enn fremur hráolíumótora og flytjánlega mótora með 3 til 320 hestöflum. Bolinder’s mótorar ern ódýrasta,. einfaldasta og ábyggilegasta aflsuppspretta sem til er. Yerksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordælur, Bolinder’s verksmiðjurnar 1 Stockholm og Kaliháll, eru stærstu verksmiðjurnar á Norðurlöndum í sinni röð. Hafa yfir 1500 starfsmenn, og er gólfflötur þeirrar deildar, er eingöngu framleiðir bátamótorá 100.000 □ fet- Árleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 BolÍnder’S mótorar með samtals 350.000 hestöflum eru nú notaðir um allan heim, i ýmsnm Iöndum, alstaðar með góðum árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú BolÍnder’S mótora. Stærsti skips- mótor smíðaður af BolÍnder’S verksmiðjunni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmum af hráolín á khstund pr.hestafl. Með hvérjum mótor fylgir nokkuð af varahlutum, og skýringar um uppsetningu og hirðingu. Fengu Grand Prix í Wien 1873 og sömu viðurkenningu í París 1900. Ennfremur hæðstu verðlaun, heiðurspening úr gulli á Alþjóðamótorsýningunni í Khöfn 1912. BolÍnder’S mótorar hafa alls fengið 5 Grand Prix, 140 heiðnrspeninga, og 106 fieiðnrsdiplómnr, sem munn vera fleiri viðurkenningar en nokkur önnur verksmiðja á Norðurlöndum í sömu grein hefir hlotið. Þau fagblöð sem um allan heim ern í mestu áliti mótorfræðinga meðal, hafa öll lokið miklu lofsorði á BolÍHder S vélar Til sýnís hér á staðnum eru m. a. ummæli:' The Motor Boat, The Motor World, The Shipping World, Shipping Gazette, The Yachtsman, The Enginéer, The Marine Engineer & Naval Architect. Auk þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir Bolinder’s vélar í skip sín, hrósað þeim mjög. Einn eigandi Bolinder’s mótors skrifar verksmiðjunni: „Eg er harðánægður með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þúsund mílur í misjöfnu veðri, án þess nokkru sinni að taka hana í sundur eða hreinsa haná“. FJöldi annara meðmæla frá vel þektum útgerðarmönnum og félögum er nota Bolinder’s vélar, eru til sýnis. Þeir hór á Iandi sem þekkja Bolinder’s mótora ern sannfærðir um að þeir séu bestu og hentugustu mótorar sem hingað hafa fluzt. BolÍnder’S mótora er hægt að afgreiða með mjög stuttum fyrirvara, og Aestar tegundir alveg um hæl. Yarahlutir ávalt fyrirliggjandi hér á staðnnm. Aðgengilegir borgunarskilmálar. Allar npplýsingar viðvíkjandi mótorum þessum gefur G. Eiríkss, Reykjavík Einkasali á íslandi fyrir > J. & C. G. Boiinder’s Mekaniska Verbstads A/B IStockhoIm. Útibú og skrifstofur í New Yorb, London, Berlin, Wien, St. Petersburg, Knstjaníu,|Hel8Íngfors, Kaupma»nahöín etc. etc.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.