Vísir - 08.10.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 08.10.1916, Blaðsíða 3
VISIR Ný rakarastofa veröur ± aag opnuö? áiy l;auoavesg 38 meö full- liomiiustu n^tisliu ^Uöiaum, o« öll vlnna] fljótt og vel af liendLi íeyst. Einnig geta menn fengiö an|Ulitsböö (xeKnir út fllap ensar ogEúúöin nrelnsuö). Viröingarfylst frá sér eitt eða tvö herbergi, þá munar það þá minstu hvort þeir fá 5—10 krónunum meira fyrir þau á mánuði i eitt ár. Þvívarla má gera ráð fyrir, að bæjarfulltrú- arnir vilji heimila þeim að hækka svo mjög ‘leigu á litlum hluta húsnæðis þess,sem þeir hafa keypt, að það svari til verðhækkunar als hússins. Og þar sem þessi breyting (Jóns Þorl.) gerir það að verkum að [mönnum er í lófa lagið að fara í kringum lögin, þá væri hún betur ógerð. Það er annars furðulegt, að að- finslurnar við frumvarpið skyldu nær |eingöngu fara í þá átt, að draga úr því. Áreiðanlega munu menn fremur bafa búist við því, að að minata kosti verkamannafulltrú- arnir myndu vilja fara töluvert lengra í þá átt að færa niður húsaleiguna, t. d. að miða við húsaleigu 1. okt. 1914 í stað 1915 Húsaleiga var áreiðanlega orðin full há hér haustið 1914- Vitan- lega hafa margir leigt íbúðir fyrir lágt verð, jafnvel lægra en sann- gjarnter, og gera það enn. En hvort sem miðað hefði verið við 1914 eða 15, þá hefði mátt taka tillit til þess í frv. Grár hestur merktur stýft vinstra, hefir tapast frá Smiðjustíg 11. Finnaudí beðinn að koma bestinum til skila gegn góðri borgun. Dagsbrúnarmenn og meðlimir annara verkalýðsfélaga innan Alþýðusambands ís— lands hafa aðgang að fundi Hásetafélagsins í kvöld kl. 8. í Bárnbúð. K. F. U, M. T.-D. U. D. FHndnr fyrir báðar deildir i tvöld kl. 6. Fjólmennið á fyrsta fnndi starfs- ársins. Állir piltar 10—17 ára velkomnir. Fyrir haustið og veturinn. Vetrarfrakkar fyrir fullorðna, nnglinga og drengi. Regnkápnr — Waterproof og Ullarkápur — Regnfrakkar „impregnerede", hentugir sem haust-, vor- og regnfrakkar. ^ Föt fyrir fullorðna, unglinga og drengi. Sklnnjakkar og Skinnvesti. Loðhúfnr og Hanzkar stórt úrval. Fatatau sterk og sérlega hentug í slSLÖlaföt. Branns verzlnn. Reykjavik. SmurningsoDa ávalt fyrirlig gjandi. Sími 214. Hið íslenska Steinolíuhluiafélag. Félagsbókbandið er flutt í hús prentsmiðjunuar Rún við Ingölfsstræti, (milli Banbastrætis og Hverfisgötu). Lanösins stærsta úrval af nU «sL» >1« »1» «1» X er á Laugaveg 1. Myndir innrammaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt. Bæjarfréttir. 1 ívar lilújárn. Það er ekki neitt skram um þá mynd að hún sé með bestu myndum sem hér hafa sýudar verið, ef ekki sú besta, því þar fer saman fallegt efni eins og allir vita sem kunnugir eru hinni frægu sögu Ivanhoe, og frágang- ur Ijómandi á öllum leiksýning- um myndarinnar. Stundum vill það brenna við að bíóin auglýsi með stóru letri smáar myndir, og ef skrumið er nóg, þá hlýtur efn- ið að vera gott, halda ví»t allir. ívar hlújárn ættu sem flestir að sjá. Þar verður fólk ekki fyrir vonbrygðum. Alþýðumaður. Sobkinn á höfninni. Botnvörpungurinn Skallagrímur sökk hér á höfninni í nótt, laust eftir miðnætti. Skipshöfnin var öll ílandi nema tveir menn. Þeir urðn þéss varir á síðustu stundu, að skipið var að fylla af sjó, og komust í land í skipsbátnum. Skipið liggnr fram nndan „Kveld- úlfs“húsunum og standa möstrin ■og reykháfurinn að nokkru leyti upp úr sjónnm. Enginn veit hvað valdið hefir. ísland fór frá Leith á fðstudagsmorg- uninn, á leið til Anstfjarða. fiO fjölsbyldur eru enn húsnæðislansar hér í bænnm, sem húsnæðisskrifstofu bæjarins var bunnugt um í gær. Knattspyrnnkappleikur milli Fram og Vals kí. 4 ura Reykjavíkurhornið. Gasið Megnasta ólag er á gasinu í bænum þessa dagana. í gær- kveldi slokknaði fyrirvaralaust á öllum lömpum í bænnm og urðn menn að kveikja á kertum, fá lampa til láns o. s. frv. Góða og þrifna * stúlku vantar mig Ingibjörg Tbors Kirkjustr. 4. (uppi)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.