Vísir - 13.10.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 13.10.1916, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFÉLAG. Bltstj. JAKOB MÖLLEK SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla i , nÖXEL ÍSLAND. SÍMI 400. 6. árg. Föstudaginn 13. október 1916. 280. tbl. sýnir i öatj eina með frægustu myndum PaladsleikMssins Dóttir Neptuns Amerísk skáldsaga eftir Capt. Leslie F. Placoche. Stórkostlega áhrifamikil mynd í 7 þáttum. Aðalhíutverkið leikur gegnum aila myndina frægasta sundkona heimsins Miss Annefte Kellermann. Miss Amiette Kellerirann hefir afburðafagurt vaxtarlag, og er talin vera feij- urst allra núlifandi kvenna, og er má heita alveg eius vel vaxin og hinar forufrægu qrísku gyðjur Venus frá Milo og Diana frá Eþhesus. Efni myndarinnar er fagurt og spennandi og afarskemtilegt og jhrífur alla með sér jafnt eldri sem yngri. T.O.O.F. 9810139. Sýningin stendur yfir nærri 2 klukkustundir. Tölusett sæti kosta 1 kr. almenn sæti 60 og barnasæti 25 aura. 2-3 stíilkuF geta nú þegar komist að sem saumlærlingar' á saumastofu Vöruhússins K« F, XJ. K. ¦Fundur í k v ö 1 d kJ. 8*/,. Allt kvenfólk velkomið. ITjöimennið ! ímskeyti. Allir meðlemir st. Víkingur nr. 104 oru beðuir að mæta á fundi sem æ. t. stúkunnar heldur föstudaginn 13. þessa mán. kl. 8l/, síðd. Ólaíur B. Mapússon. Ungur maður með gagnfræðamentun óskar eftir atvinnn á skrifstofu eða við skriftir nokkra tíma á dag. , A. v. K Kaupmannahöfn 12. okt. Mest er nú um þaðftalað í heiminum,§hvernig Banda- ríkin muni gsnúast við kafbátahernaðinum í Atlantshafinu. Bandamenn krefjast þess að kafhátar jverði undan- hegnir vernd alþjóðaréttar, en að hví hefir ekki verið gengið. Bandamenn hafa sett Grikkjum þá siðustu friðarkosti, að þeir láti herskipaflota sinn af hendi við þá. 9 VerslunB.H.Bjarnason fekk með „Goðafossi" ýmiskonar sænskar járnvörur. T. d.: Hefla, Axir, Hamra, allar gerðir, Skóflur, Kvíslar, Dolka, Tálguhnífa, Kaffikvarnir, Lykla, Hattkróka úr látúni og látúns Hurðarhúna, marg- ar gerðir, Hurðarríla, allar gerðir, Syknrtangirnar þjóðknnnn, Sykur- axir sem ekki mylja, Láshespur, Skrúfur, Keffikvarnir emaill., langt- um ódýrari en áður, o. m. fl. A leið eru kynstur af amerískum og enskum járnvörum og margskonar nýlenduvörum, aðeins ókomnar með „Grullfossi". Verðlag verslunarinDar er alkunnugt að vera hið læg'sta, enda hafa menn aldrei þurft að hnýta hnúta á sjálfa sig eður flíkur sínar, til þess að muna eftir þvi að fara ^þangað, því þar ganga raenn að því vísu að fá bestar vörur fyrir lægst verð. Nýja Bíó lar=el=fama Stórfenglegur leynilögreglu- sjónleikur í 3 þáttum, leik- inn af ágætis dönskum leik- urum, þeim Hr. Robert Dinesen, Fr. Ella Tnomsen, Aage Hertel o. fl. Verð aðgöngumiða er 60, 50 og 15 au. Sýningar stauda á annan tíma. 1.0. G.T. TJmclsemisstiilsan. op1 félagar og starfsmenn annara stúkna eru hér með boðaðir á Bifr&starfund. í kvöld kl. 81/, Allir templarar velkomnir. Umræðuefni: Framtíðarmál. Fjölmennið! iii. öóseMaWnr i verður haldinn í Templarahúsinu laugardag 14. þ. m. kl. 8^/a síðdL Jón Magnússon og K. Zimsen tala. ¦ Skósmiður getnr fengið atvinnn nú þegar. A_ v_ ± Tyttebeí nýkomin til J. Aall Hansen Þingholtsstræti 28., Gullfoss n er væntanlegur hingað milli 8 og 9 í kvöld. Hefir Goðafoss fengið þá frétt af honum í loftskeyti. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.