Vísir - 13.10.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 13.10.1916, Blaðsíða 2
VISIR ♦ EGILL ACOBSEN * vefnaðarvöruverslun. Alklæði 7 mismunandi sortir, mjög fallegt. Kjólaefni svört og mislit í mjög stóru úrvali. Cheviot, herrafataefni og reiðfata. Kápuefni svört og mislit nýkomin, í kven-og barnakápur Plyds í nýtísku kven- kápur. Svuntuefni hyergi fallegra úrva', svört me» silkirönd- nm og mlalit. Sirts falleg í sængur- ver. Silki hvergi stærra úrval í allri borginni. Silkisvuntuefn1 rósuð, röndótt, einlit. Lasting svartur, misl. hvergi betri gæði. Ennafóður. Afargott úrval, ljóst og dökt. Millifóður, fleiri sortir. Shirting mjög góður í fiður- og dúnsængur. Morgunkjólaí™ skoðið þau áður en þér kaupið annarst. Léreft Sængurdúk. reynast hvergi Kaupið hann hvergi betri. annarstaðar. Hekkjuvoðir mislitar, hvítar, haldgóðar. Nankin, gott peysu- fóður. Vergarn er ennþá töluvert til. Kápufóður í fleiri litum. Flonel hvítt og mislitt. Skoðið það! Molskinn mjög haldgott, hvítt og mislitt. Tvisttau í svuntur og skyrtur. Broderingar. Landsins siærsta og fallegasta úrval. Handki. Dregil nýkomið gott úrval. Ullartau mjög gott í barna- frakka. Crepe de chine i fleiri litnm. Ty 11 rósótt og röndótt. Tyllblúndur mjög fallegar, nýtísku. Múlsauma, sem eru nú svo mik- ið notaðir. — Silkifrunsur fallegar, í öllum litum. Silkislifsi, yfir 200 mismunandj sortir. Gardínutau mislit og hvít. Skoðið úrvalið! Myndarammar. Enginn getur boðið betra úrval. Nælur með íslenska flagginu í. Skinnhanskar, hafa orð fyrir að vera bæjarins bestu. Enskar húfur í 70 mismunandi ssrtum. Húmteppi hvít, misljt, stór og smá. Borðteppi. Afarstórt úrval, mismunandi gæði. Divanteppi, alveg nýjar teg- undir. Lífstykki frönsk koma með næsfa skipi. Legghlífar úr fílti. Regnhlífar. kvenna og karla og baraa. Vasaklútar, tóbaksklútar, bró- deraðir kvenklútar. Svuntur barna, kvenna. Skinnkantar á nýtfsku kápur í mism. breiddum. Ljósdúkar mislitir, hvítir, bró- der., mjög skrautl. Matardúkar, stórt úrval, stórir og smáir. Serviettur, kaffi- og til matar. Handklæði, baðhandklæði og slétt mrð húlsaum. Skúfatvinni mjög sterkur. Möttlakantur hinn margþráði er nú kominn. Vetrarkápur, kvenna, barna. Ný- asta snið. Vefrarhatta, hvergi meira úrval. Hattaskraut, nýtísku. Skoðið úr- valið. Slör sem allir vilja ná i. Ullarsokkar mjög haldgóðir, mis- munandi prjónaðir. Ullarbolir í mörgum mismun- andi tegundum. Smckkar hlýjir íyrir vetur- inn. Ullarpeysur barna og karla. Hlýar og kaldgóðar. Golítreyjur sem óðum eru að seljast út. Vetlingar sérlega góðir fyrir karla. Ullarbuxur barna og kvenna. Ullartreflana ættu allir herrar að skoða. Prjónasjöl þunu og skraut- leg. Barnakot i mismunandi stærðum. Ullarklukkur barna og kvenna. Hosur fyrir smá- börnin. Ullarvesti handa konum. Ullarhúfur kvenna og barna. Skoðið þær. Uliarband mjög gott i fleiri litum. Stoppuvindsli ullar, bómullar, siiki. Saumavélar koma með s/s Gull- fossi. Silkilangsjöl hafa aldrei verið tii fallegri. Regnkápur komu með s/s ís- lándi. Kragar Allir vita að hvergi fást þeir fallegri. Pífur Alveg nýkomið stórt úrval. Silkihálsklútar í mörgum mislitum tegundum. Vatteppi, í fleiri tegund- um. Axlabönd karla og barna. íslenzk flögg í öllum stærðum. Hnappar á kápur og blúsur. Silkibönd í öllum regnbogans litum. Þráðablúndur fallegar á gardínur og milliverk í lök. Flauelsbönd i flestum litum, mism. breiddum. Pilskantar í mismunandi teg- undum. Skólatöskur mjög ódýrar. Sjúkrabómull í stórum og smáum pökkum. Svuntubönd mjó og breið í öll- um litum. Brúðarslör tilbúin og í metra- t|li. Barnavetlingar handa stærri og smærri börnum. Drengjaírakk” úr góðu ullar- taui. Java. í mörgum tegund- um. Silkisokkum er töluvert af ennþá. Lífstykkistei^ mjög góðir. Dömutöskur með nýtísku- sniði. Sjúkrahringir hvergi ódýrari. Biúsur í fallegu úrváli. sm.£ivörizr hvergi stærra urval. Saumnálar. Javanálar. Stoppunálar. Fjaðranálar. Heklunálar. Maskinunálar. Hörtvinnanálar. Hárnálar. Fing- urbjargir. Tautölur. Beintölur. Nikkeltölur. Greiður. Maskínuhringir. Kragahnappa1’- Silkivindsli. Smellur. Bendíar. Öryggisnælur. Sjalprjónar. Bandprjónar. Gardínuhringir. Krækjur. Hringjur. Þræðigarn. Skæri. Kambar. Tvinni. Boltar. Maskinuolia. Vasaspeglar. Ilmvatn. Perlufestar. Merkistaflr. Hárnet. Lífstykkisteinar. Póstkort. Krók- ar. Brodergarn. Heklugarn. Fiskagarn. ErmabJöð. Belti. Beinhringir. Hnappagatasilki °S margt, margt íleira. BarnaleílifönK, Heiðraðir viðskiftavínir í kring um land, eru vinsamlegast beðnir um, að senda pantanir sínar í tíma, vegna annríkis, og meðan úrvalið er sem mest. Allar vörur sendast burðargjaldsfrítt út um landið. ❖ Landsins Ijölbreyttasta vefnaðarvöruverslun. Saumastofa í Lækjargötu 4. Saumar allan nýtísku kven- og barnafatnað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.